Morgunblaðið - 22.03.2000, Page 56

Morgunblaðið - 22.03.2000, Page 56
MORGUNBLAÐIÐ ^6 MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2000 SÓ0)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stára st/iðið kt. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Aukasýning lau. 1/4, síðasta sýning. ^LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds 2. sýn. í kvöld mið. 22/3 uppselt, 3. sýn. fim. 23/3 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 30/3 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 31/3 nokkur sæti laus. KOMDU NÆR — Patrick Marber 9. sýn. fös. 24/3 uppselt, 10. sýn. mið. 29/3, nokkur sæti laus, 11. sýn. sun. 2/4, 12. sýn. lau. 8/4. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson Lau. 25/3 kl. 15.00 og kl. 20.00 örfá sæti laus, næstsíðasta sýning, aukasýn. þri. 28/3, síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 26/3 kl. 14 uppselt, sun. 2/4 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 9/4 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 16/4 ki. 14 nokkur sæti laus og kl. 17. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 26/3 örfá sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi. Litla sáiðiS kt. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Fös. 24/3 örfá sæti laus, sun. 26/3, fös. 31/3, lau. 1/4. Smiðaáerkstœðið kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 24/3 örfá sæti laus, lau. 25/3, fös. 31/3, sun. 2/4. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. Tónlist úr kvikmyndum Á morgun kl. 20«^^ 25. mars kl. 16 laussæti Hljómsveitarstjóri og einleikari: Lalo Schifrin Flutt er úrval af tónlist úr kvikmyndum á borð við Star Wars, Mission: Impossible, Gone With the Wind og 2001: A Space Odyssey. lIH 6. apríl: Beethoven: Sinfónía nr. 8 Bruckner: Sinfónía nr. 7 Hljómsveitarstjóri: Ole Kristian Ruud IMiöasala kl. 9-17 virka daga Háskólabíó v/Hagatorg Sími 562 2255 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN MaEnm GAMANLEIKRITIÐ fös. 24/3 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 1/4 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 7/4 kl. 20.30 fös. 14/4 kl. 20.30 mið. 19/4 kl. 20.30 Jón Gnarr ÉG VAR EINU SINNINÖRD Upphitari: Pétur Sigfússon lau. 25/3 kl. 21 örfá sæti laus fös. 31/4 kl. 21 lau. 8/4 kl. 21 Allra síðustu sýningar GAMANLEIKRIT BYGGTÁLÖGUM E. JIM STEINMAN OG MEATLOAF Aukasýning sun. 26.3 kl. 21 Síðasta sýning! MIÐASALA I S. 552 3000 og á ioftkastali@islandia.is Miðasala er opin virka daga 10-18, frá kl. 14 lau./sun. oa fram að svninqu svninqardaaa. Draumasmiðjan ehf. Eg sé........... Eftir Margréti Pétursdóttur Frumsýning sun 26.03 kl. 17 uppselt 2. sýn fös 31.03 kl. 10.30 uppselt 3. sýn sun 02.04 kl. 14 örfá sæti laus 4. sýn sun 09.04 kl. 14 laus sæti Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm Miðap. í síma 562 5060 og 511 2511 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið: Kysstu mig Kata Söngleikur eftir Cole Porter Leikstjóri: Pórhildur Þorleifsdóttir Aðalhlutverk: Egill Ólafsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir Frumsýning 25/3 kl. 19.00 aukasýning 26/3 kl. 19.00 2. sýning 30/3 kl. 20.00 grá kort 3. sýning 31/3 kl. 19.00 rauð kort 4. sýning 1/4 kl. 19.00 blá kort, örfá sæti laus. SALA ER HAFIN U í SVUI eftir Marc Camoletti aukasýn. v/mikillar aðsóknar fös. 24/3 kl. 19.00 uppselt sun. 16/4 kl. 19.00 Ath. síðustu sýnlngar Höf. og leikstj. Öm Árnason sun. 26/3 kl. 14.00 uppselt sun. '2/4 kl. 14.00 örfá sæti laus sun. 9/4 kl. 14.00 nokkur sæti laus Litla svið: F egurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh sun. 2/4 kl. 19.00 fim. 6/4 kl. 20.00 sun. 9/4 kl. 19.00 Síðustu sýningar Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner lau. 25/3 kl. 19.00 uppselt fim. 30/3 kl. 20.00 örfá sæti laus ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diaghilev: Goðsagnirnai* eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Bryars, Górecki, Vine, Kancheli. Lifandi tónlist: Gusgus sun. 2/4 kl. 19.00 sun. 9/4 kl. 19.00 Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Gleraugnaverslunin Sjónarhóll www.sjonarholl.is ótnaet|boð Íúrefnisvörur Karin Herzog Silhouette T"hiii isi j:\ska oimíuw Sími 511 4200 Vortónleikar FÓLK í FRÉTTUM Músíktilraunir auglýstir síðar KaííiLeíktiúsift Vesturgötu 3 ||j|TOmiaUWll Ó-þesstJiíiíðl „Sýningin er eins og að komast í nýmeti á Þorranum — langþráö og nærandi." SH.Mbl. • fÖS. 24/3 kl. 21 _______Ath. Síðasta sýning!____ Jazzkvintett Stefáns S. Stefánssonar sun. 26.3 kl. 21 MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 Miðasala opin fim.-sun. kl. 16-19. ■I MIÐASALA S. 555 2222 SÁLKA ástarsaga eftir Halldór Laxness Lau 25/3 kl. 20 örfá sæti laus Fös. 31/3 kl. 20 Lau. 1/4. kl. 20 Fim. 23/3 kl 17.30 forsýning upps. Fös. 24/3 kl 16 forsýning upps. Lau. 25/3 kl. 14 forsýning upps. Sun. 26/3 kl.14 frumsýning upps. Sun. 2/4 kl 14 sæti laus Sun. 2/4 kl 16 sæti laus TÖIVLIST rieisladiskur Sólódans Sólódans, geisladiskur með Dans- sveitinni Cantabile. Lögin eru flest eftir Gunnar Tryggvason. Texta gerðu Sigríður M. Bragadóttir og Gunnar Tryggvason. Gunnar leikur á hljómborð, Herdís Ai’mannsdóttir syngur og Stefán Gunnarsson leik- ur á bassa. Kristján Edelstein stýrði upptökum og aðstoðaði við út- setningar auk þess að leika á gftar og hljómborð. Hann lagði einnig til bakraddir ásamt Brynleifi Halls- syni. Hljóðritað í Stúdíói Hljóðlist, Akureyri. Útgefandi: Danssveitin Cantabile. PAÐ er þekkt í ferlinu frá því að samið er lag og þar til það loks er út- gefið á geislaplötu að gerðar séu svokallaðar prufuupptökur (demó) á viðkomandi lagi. Þetta er oft gert í þeim tilgangi að ákveða form lagsins og prófa útsetningarhugmyndir, ákveða tóntegund o.s.frv. I mörgum tilfellum eru svo slíkar prufuupptök- ur sendar útgefendum til hlustunar í þeim von að þeir sjái eitthvað í tón- listinni sem vert væri að leggja pen- ing í að hljóðrita og svo hugsanlega gefa út. Ef geislaplatan með Danssveitinni Cantabile hefði borist mér án um- slags og annarrar útlitsvinnu þá hefði ég haldið að um prufuupptökur væri að ræða. Svo er hins vegar ekki og útgáfan er staðreynd! Meðferð laganna 12 sver sig hins vegar í ætt við áðurnefnt vinnsluferli; grunnur, dauðhreinsaður og vélrænn trommuheili keyrir sálarlaus í gegn- um lögin og sem grunnfyrirbæri dæmii- til falls það sem ofan á kem- ur. Bassaleikurinn gerir lítið annað en að elta andlausan heilann og hljómborðin hljóma ónáttúruleg og vélræn. Það eina sem hljómar lifandi á plötunni er ágætur en karakterlít- ill söngur Herdísar Armannsdóttur SJEIKSPÍR EINS OG JrlANN LEGGUR SIG mið 22/3 kl. 20 aukasýning lau 25/3 kl. 20 6. kortasýning UPPSELT lau 25/3 kl. 23 aukasýn. UPPSELT sun 26/3 kl. 20 7. kortas. örfá sæti laus STJÖRNUR Á MORG UNHIMNI fös 24/3 kl. 20 UPPSELT lau 1/4 kl. 23. örfá sæti laus LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS mið 22/3 kl. 12 nokkur sæti laus lau 25/3 kl. 12 „Magnea og María bera sýninguna upp ó glœsilegan hátt. María Ellingsen túlkaði hina þroskuðu Sölku af tilfinningu og sannfœringu sem risti djúpt. Benedikt túlkar Steinþór af mikilli list..." mbl „Efni mynd og hljóð sameinuðust í œðra veldi. Ógleymanleg, svo áhrifamikil er hún..." dv og fagmannlegur en ófrumlegur gít- arleikur Kristjáns Edelsteins. Platan hljómar ekki ósvipað því sem maður gæti átt von á ef sveiflu- kóngurinn Geirmundur tæki upp á því að gefa út prufuupptökurnar sín- ar. Agætar laglínur, sem oft eru lík- ar smíðum Geirmundar, má nefni- lega víða finna í smíðum Gunnars Tryggvasonar. Sömuleiðis eru yrkis- efnin, ástin og kærleikurinn, með- höndluð á svipaðan hátt og á plötum Geirmundar; auðmeltar ástar- stemmningar sem gera litlar sem engar kröfur til hlustandans. Textarnir eru flestir ortir af Sig- ríði M. Bragadóttur og er auðséð að hún hefur þokkalegt vald á íslenskri tungu þó lítið sé um skáldlegar hæðir. Gunnar hefur sjálfur ort nokkra af textum plötunnar og virðist vera enn lengra til skáldaheima þar á bæ: „Við erum sæt og fín/Sjáðu blessuð sólin skín/Það er ekki hægt að slæp- ast og slóra/Já nú er heppnin með oss/Þarna koma nokkur hross/Ég ætla að stökkva á bak á þeim stóra“ (Lautarferð). Þess ber þó að geta að textarnir eiga líkast til ekki að standa einir og sér sem ljóð heldur að falla að tónlistinni og hefur það tekist með ágætum. Tvö erlend lög eru á plötunni, annars vegar Lipstick On Your Coll- ar eða Elsku Valli eins og það heitir á hinu ástkæra ylhýra og hins vegar gamli, þýski júróvisjónsmellurinn Ein bischen Frieden sem heitir hér Sólódans og telst því titillag plötunn- ar. Það er ágætlega við hæfl því að laglínur Gunnars eru sumar æði júróvisjónvænar og eru lögin Tilvera mín og besta lag plötunnar, Kveðju- stund, ágæt dæmi um slíkar smíðar. Danssveitin Cantabile hefur með geislaplötu sinni sýnt fram á að hver sem er, getur gefið út hvað sem er, hvemig sem er. Þrátt fyrir ágætan söng og stöku þekkilegar laglínur þá á platan ekki erindi á markað sem fullunnin afurð. Orri Harðarson Mikií úrval af fallegum rúmfatnaði SkólavörOuslíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 SparaðutugHúsundir Endurvinnum flestar gerðir tölvuprentborða svo X. þeir verða sem nýir Jvar@vortex.is F-E-B FÉLAG ELDM BORGARA Snúður og Snælda Sýningar i Ásgarði, Glæsibæ miö. 22/3 kl. 14 fös. 24/3 kl. 14 lau. 25/3 kl. 16 - ath. br. sýn.tíma. — Fáar sýningar eftir — Miðapantanir í símum 588 2111, 551 2203, 568 9082.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.