Morgunblaðið - 27.04.2000, Side 19

Morgunblaðið - 27.04.2000, Side 19
An Ideal Husband Vönduð, fyndin, vel skrifuð og frábærlega leikin gæðamynd sem enginn unnandi kvik- mynda ætfi að láta fram hjá sér fara. Darkness Falls Eitthvað annað en kurteisi býr að baki þessari heimsókn! Ekkert er eins og það sýnist í margslunginni spennumynd. Enemy of My Enemy Hver getur stöðvað niðurtalninguna? Hryðjuverkamenn taka 37 manns í gíslingu og Bill Ross hershöfðingja er falið að kljást við þá. Get Real Hormónaframleiðslan eykst með afar ruglinslegum afleiðingum! Stórgóð gamanmynd sem fengið hefur mjög góða dóma hjá gagnrýnendum. The Last Yellow Frank er sannkallaður lúði, heimskur, at- vinnulaus og ímyndunarveikur í þokkabót! Mark Addy (Full Monty) í kolsvartri gaman- mynd. Next Friday Næsti föstudagur verður enn fjörugri en sá fyrri. Fjölmargir skemmtilegir karektarar í þrælfyndinni mynd sem fór beint á topp- inn í Bandaríkjunum. Allt um myndirnar í Myndböndum mánaðatins og á myndbönd.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.