Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 41 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hækkanir í Evrópu en lækkun í Bandaríkjunum GENGI hlutabréfa í Bandaríkjunum lækkaöi nokkuö í gær vegna ótta um að tölur sem birtar verða t dag um efnahagsástandið muni leiða til vaxtahækkunar á næstunni. Dow Jones-vísitalan lækkaði í gær um 1,6% og Nasdaq-vísitalan lækkaði um 2,1%. Gengi hluta- bréfa á mörkuðum t Evrópu hækk- aði hins vegar almennt í gær og einkum hækkaði gengi hlutabréfa í tæknifyrirtækjum. Evrópuvísitala Dow Jones hækkaði um 1% en tæknivísitalan hækkaði hins vegar um 4%. Hvað varðar helstu marka- ðina í Evrópu hækkaði Xetra DAX- vísitalan t Frankfurt mest, eða um 1,5%, en þar varð mest hækkun á gengi bréfa í tæknifyrirtækjum og fyrirtækjum í efnaiðnaöi. CAC-40- vísitalan í París hækkaði um 1,1% og mest varð hækkunin á gengi bréfa í fjarskiptafyrirtækjum og smásöluverslun. FTSE-vísitalan í London lækkaði hins vegar um 0,5% og þar dugöi hækkun á gengi bréfa í fjarskiptafyrirtækjum og tæknifyrirtækjum ekki til að vega upp lækkun sem varð á gengi bréfa í fjármálafyrirtækjum og smá- söluverslun. Nikkei-vísitalan í Japan lækkaöi í gær um 0,8%, en ótti við að til- kynnt verði um vaxtahækkanir í Bandaríkjunum á næstunni hafði veruleg áhrif á japanska fjármála- markaðinn. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 26.04.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verö(kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Langa 82 82 82 93 7.626 Skarkoli 80 80 80 5 400 Steinbítur 74 57 72 425 30.464 Sólkoli 100 100 100 67 6.700 Undirmálsfiskur 77 77 77 44 3.388 Ýsa 110 110 110 32 3.520 Þorskur 163 128 138 2.001 276.258 Samtals 123 2.667 328.356 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 64 59 61 389 23.558 Lúða 325 300 319 4 1.275 Sandkoli 60 60 60 120 7.200 Skarkoli 132 125 125 1.296 162.117 Steinbítur 53 50 53 1.334 70.302 Ýsa 296 251 285 2.320 662.151 Þorskur 160 107 116 6.594 762.926 Samtals 140 12.057 1.689.528 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 79 50 75 2.421 182.761 Karfi 61 30 60 360 21.470 Keila 34 24 29 341 9.920 Langa 70 20 69 396 27.372 Langlúra 55 55 55 107 5.885 Lúöa 410 260 295 252 74.330 Rauðmagi 95 54 69 138 9.554 Skötuselur 200 50 80 81 6.450 Steinbítur 80 43 65 5.289 342.939 Sólkoli 143 131 139 1.602 223.030 Tindaskata 7 7 7 179 1.253 Ufsi 46 26 34 686 23.605 Undirmálsfiskur 172 143 161 127 20.434 Ýsa 331 79 149 184 27.364 Þorskur 176 106 119 11.729 1.399.504 Samtals 99 23.892 2.375.872 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Karfi 15 15 15 7 105 Keila 21 21 21 40 840 Lúða 785 300 664 20 13.275 Skarkoli 104 104 104 38 3.952 Steinbítur 60 60 60 385 23.100 Undirmálsfiskur 77 77 77 300 23.100 Þorskur 160 108 114 718 81.500 Samtals 97 1.508 145.872 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 85 79 80 574 45.788 Langa 80 80 80 247 19.760 Steinbítur 78 78 78 1.168 91.104 Þorskur 128 114 119 665 79.328 Samtals 89 2.654 235.980 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 67 67 67 567 37.989 Þorskur 140 116 127 1.132 143.843 Samtals 107 1.699 181.832 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 51 51 51 57 2.907 Hrogn 146 146 146 408 59.568 Lúða 300 300 300 2 600 Skarkoli 132 132 132 125 16.500 Steinbítur 53 53 53 2.543 134.779 Ýsa 196 196 196 342 67.032 Samtals 81 3.477 281.386 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 160 150 158 309 48.841 Karfi 42 42 42 17 714 Keila 37 37 37 7 259 Skarkoli 130 130 130 403 52.390 Skötuselur 74 74 74 40 2.960 Steinbítur 80 80 80 100 8.000 Ufsi 37 37 37 500 18.500 Undirmálsfiskur 97 97 97 145 14.065 Ýsa 180 155 173 37 6.385 Þorskur 179 124 142 4.300 609.697 Samtals 130 5.858 761.811 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Annar afli 64 64 64 93 5.952 Grásleppa 40 40 40 7 280 Hrogn 142 140 141 660 93.225 Hámeri 115 115 115 95 10.925 Karfi 51 51 51 600 30.600 Keila 33 20 32 200 6.370 Langa 40 40 40 26 1.040 Lýsa 41 34 34 438 14.949 Skarkoli 120 120 120 90 10.800 Skata 200 100 195 52 10.115 Skötuselur 235 235 235 17 3.995 Steinbítur 20 14 14 134 1.912 Ufsi 46 46 46 633 29.118 Undirmálsfiskur 94 94 94 1.152 108.288 Ýsa 210 120 172 1.206 207.275 Þorskur 156 117 148 14.099 2.079.603 Samtals 134 19.502 2.614.447 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun f% Br. frá síöasta útb. Ríkisvíxlar 17. mars '00 3 mán. RV00-0620 10,54 5-6 mán. RV00-0817 11-12 mán. RV01-0219 11,17 Ríkisbréf október 1998 RB03-1010/K0 10,40 Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar '00 RS04-0410/K 4,98 -0,06 Spariskírteini áskrift 5 ár 5,07 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreióslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RfKISVÍXLA Ánægja með fréttavef BB EFTIRFARANDI ályktanir voni samþykktar á stjórnarfundi Fjórð- ungssambands Vestfirðinga 12. apríl sl.: „Stjóm Fjórðungssambands Vest- fírðinga lýsir yfír mikilli ánægju með fréttavef fréttablaðsins Bæjarins Besta. Vefurinn er öílugur og til fyr- irmyndar á landsvísu. Þetta glæsi- Lýst eftir stol- inni bifreið LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir stolinni bifreið, grárri MMC Galant, árgerð 1996, með skrásetn- ingarnúmerinu TL-258, sem stolið var frá hesthúsahverfinu við Kaldár- selsveg hinn 23. aprfl sl. mflli klukkan 14 og 15. Vitni urðu að bílþjófnaðinum og sást til tveggja pilta sem stálu bif- reiðinni. Þeir sem vita um bifreiðina og/eða þjófana eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í Hafnarfirði. lega framtak hefur vakið mikla at- hygli og fara íslendingar um heim allan reglulega inn á vefinn til að lesa um fréttir og lífið á Vestfjörðum. Skorað er á Vestfirðinga að styðja við bakið á þessu lofsverða framtaki. Stjórn Fjórðungssambands Vest- firðinga lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þeirrar tregðu ríkisvaldsisn að flytja verkefni út á land til vinnslu í gegnum fjarvinnslubúnað. Um tíma var því borið við að ekki væri að- staða, tækjakostur og tækni til að sinna þessu á landsbyggðinni en allt slíkt heyrir fyrir löngu sögunni til. Stofnuð hafa verið fyrirtækið gagn- gert til að gera út á þennan markað enda hafa yfirlýsingar stjórnvalda um fiutning verkefna verið mjög af- dráttarlausar. I dag eru til staðar fyrirtæki í mörgum byggðarlögum sem eru sérhæfð á þessu.sviði með fullkominn tækjakost og þjálfað starfsfólk. Atvinnuöryggi þessa fólks er stefnt í voða vegna seinagangs stjórnvalda. Fjórðungssambandið ítrekar nauðsyn þess að staðið verði við gefin fyrirheit í þessum efnum.“ Mótmæla harðlega- ályktun sus KJÖRDÆMISRÁÐ ungra sjálf- stæðismanna á Austurlandi, Norð- urlandi vestra, Norðurlandi eystra auk Egils, félags ungra sjálfstæðis- manna í Borganesi og Fylkis, félags ungra sjálfstæðismanna á Isafirði, mótmæla harðlega ályktun Sam- bands ungra sjálfstæðismanna varð- andi þingsályktunartillögu sam- gönguráðherra um jarðgangaáætlun fyrir árin 2000-2004. Félögin vilja leggja áherslu á það að ekki stendur til að fjármagna um- ræddar jarðgangaframkvæmdir með skatttekjum ríkissjóðs eða nýj- um lántökum heldur með tekjum af sölu ríkiseigna. í þingsályktuninni er sérstaklega horft til framkvæmda sem rjúfa vetrareinangrun, koma í stað annarrar kostnaðarsamrar vegagerðar, stytta vegalengdir og stækka atvinnusvæði og er það vel. Þar er og lögð meiri áhersla en áður á göng sem geta stækkað og styrkt byggðakjarna. Með gerð jarðgan- ^ ganna mun sparast kostnaður vegna viðhalds og snjóruðnings. Einn þátt- ur til að sporna við stöðugri fólks- fækkun á landsbyggðinni er efling byggðakjarna sem geta haldið uppi fjölbreyttu atvinnu-, mennta- og menningarlífi. Skora félögin á Sam- band ungra sjálfstæðismanna að endurskoða hug sinn í þessu máli. ------------------ Dægurlagakeppni Kven- félags Sauðárkróks 66 lög bárust í keppnina ÞÁTTTAKA landsmanna í „Dæg- urlagakeppni Kvenfélags Sauðár- króks 2000“ er afar góð í ár, en frestur til að skila inn lögum rann út 2. febrúar sl. Alls bárust 66 lög og hefur sérskipuð dómnefnd valið 10 lög til að keppa til úrslita. Urslitakvöldið verður haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki 5. maf nk. kl. 21. Þá mun sérstofnuð hljómsveit flytja lögin ásamt söngv- urum sem höfundar hafa valið. Barnasýning verður haldin sama dag kl. 16. Að lokinni keppni mun hljómsveit Geirmundar Valtýsson- ar leika fyrir dansi. Forsala að- göngumiða verður í íþróttahúsinu 2. og 3. maí frá kl. 16-19. Lögin 10 hafa verið útsett og hljóðrituð á geisladisk af hljómsveit keppninnar undir stjórn hljóm- sveitarstjóra, Eiríks Hilmissonar. Lögin verða kynnt í Ríkisútvarp- inu á Akureyri, í þættinum Hvítir mávar, tíu dögum fyrir keppni. Rík- isútvarpið mun einnig sjá um beina útsendingu á Rás 2 úrslitakvöldið. -------------- Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir ökumanni bifreiðar sem ók á mannlausa bifreið við Stóragerði 22 mánudaginn 24. apríl milli klukkan 22 og miðnættis. Ekið var á bifreiðina XT-204 sem. er hvít Daihatsu Charade-fólksbif- reið. Bifreiðin, sem ekið vai' á XT-204, er vínrauð amerísk Dodge- eða Crysler-fólksbifreið. Ökumaður þessarar bifreiðar svo og vitni að óhappinu eru beðin um að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 76 70 75 116 8.720 Lúða 870 365 573 109 62.449 Skarkoli 145 142 143 1.900 271.605 Skötuselur 50 50 50 93 4.650 Steinbítur 91 58 64 3.892 248.387 Sólkoli 172 158 162 941 152.705 Ufsi 40 30 37 456 16.758 Ýsa 317 90 238 953 226.471 Þorskur 189 92 140 36.223 5.065.787 Samtals 136 44.683 6.057.532 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 84 84 84 957 80.388 Grásleppa 40 40 40 105 4.200 Hlýri 87 87 87 1.086 94.482 Hrogn 151 45 121 622 75.187 Karfi 53 46 47 680 32.205 Keila 30 30 30 72 2.160 Langa 90 40 86 901 77.828 Langlúra 66 30 64 1.053 66.939 Lúða 400 305 311 127 39.494 Sandkoli 73 68 70 1.196 83.828 Skarkoli 135 70 131 14.132 1.853.553 Skata 200 165 198 88 17.390 Skrápflúra 35 35 35 1.480 51.800 Skötuselur 195 195 195 29 5.655 Steinbítur 74 20 63 7.044 441.800 Sólkoli 160 118 145 1.621 235.223 Ufsi 52 30 46 3.692 168.651 Undirmálsfiskur 96 90 95 345 32.647 Ýsa 283 170 220 4.737 1.043.940 Þorskur 204 117 158 3.888 615.393 Samtals 115 43.855 5.022.763 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 53 53 53 300 15.900 Undirmálsfiskur 50 50 50 58 2.900 Ýsa 267 70 230 826 189.650 Þorskur 135 113 121 1.368 165.350 Samtals 146 2.552 373.800 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 55 48 50 1.390 68.986 Keila 49 30 36 170 6.183 Langa 70 70 70 235 16.450 Lýsa 56 56 56 127 7.112 Steinbítur 88 70 71 244 17.270 Ufsi 56 20 53 2.164 115.709 Ýsa 190 70 172 276 47.593 Þorskur 177 129 164 2.940 482.748 Samtals 101 7.546 762.051 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 100 100 100 285 28.500 Steinbítur 59 59 59 390 23.010 Ýsa 209 209 209 78 16.302 Samtals 90 753 67.812 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 60 59 60 70 4.170 Langa 90 90 90 350 31.500 Langlúra 115 115 115 232 26.680 Steinbítur 79 59 79 525 41.213 Ufsi 54 34 45 703 31.874 Ýsa 331 100 274 2.114 579.447 Þorskur 186 131 163 6.441 1.053.039 Samtals 169 10.435 1.767.923 FISKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 59 52 56 11.800 654.900 Hrogn 142 142 142 291 41.322 Karfi 45 45 45 117 5.265 Samtals 57 12.208 701.487 HÖFN Hlýri 50 50 50 18 900 Hrogn 132 132 132 887 117.084 Humar 1.215 1.085 1.141 80 91.300 Karfi 15 15 15 16 240 Keila 15 15 15 13 195 Langa 100 100 100 274 27.400 Lúða 435 115 392 15 5.885 Skata 165 165 165 5 825 Skrápflúra 34 34 34 409 13.906 Skötuselur 225 225 225 1.000 225.000 Steinbítur 56 56 56 60 3.360 Sólkoli 100 100 100 11 1.100 Ufsi 56 56 56 493 27.608 Ýsa 160 92 104 380 39.349 Þorskur 139 139 139 169 23.491 Samtals 151 3.830 577.643 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 26.4.2000 Kvótategund Viðsklpta- Vtðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Slðasta magn(kg) verð (kr) tilboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 162.353 126,00 124,60 126,00140.864 9.647 119,74 126,00 121,94 Ýsa 22.320 78,50 77,00 0 64.178 77,65 78,11 Ufsi 44.728 30,50 30,00 30,00 30.000 5.891 30,00 30,00 32,93 Karfi 53.219 38,74 39,00 90.000 0 38,74 38,50 Steinbítur 10.776 31,00 30,00 0 23.864 30,25 31,09 Grálúða 100,00 193.965 0 99,74 103,48 Skarkoli 1.170 114,55 113,99 0 104.199 114,24 114,50 Þykkvalúra 7.851 74,80 74,50 0 5.525 74,88 75,04 Langlúra 3.433 43,06 43,00 0 1.568 43,00 45,00 Sandkoli 16.165 21,10 21,00 23,00 20.000 9.188 21,00 23,00 21,72 Skrápflúra 37.880 21,00 21,00 27.000 0 21,00 21,00 Úthafsrækja 9,89 0 78.260 10,16 10,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.