Morgunblaðið - 27.04.2000, Page 65

Morgunblaðið - 27.04.2000, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 65 I DAG Arnað heilla Q A ÁRA afmæli. Á O U morgun, föstudag- inn 28. apríl, verður átt- ræður Jóhann Pétursson, fyrrv. stöðvarstjdri Pósts og síma á Keflavíkurflug- velli, Smáratúni 21, Keflavík. Eiginkona hans er Kristrún Helgadóttir. Þau eru að heiman í dag en þeir sem vildu gleðja hann eru beðnir um að gefa til sundlaugar þroskaheftra í Keflavík. BRIPS Umsjón (hiðniiiinliir Páll Arnarson ER hugleysi dyggð? Tæp- lega er það viðurkennd skoð- un, en í brids er stundum vit- urlegt að hopa af hólmi þegar manns „freista firai’". I átt- undu umferð íslandsmótsins fékk suður áskorun um að spila fimm hjörtu redobluð, en hafði ekki kjark til að sitja: Austur gefui'; allir á hættu. Norður * G103 v - * G976542 * K65 Vestur Austur A 865 *Á v G9542 V ÁD108763 ♦ D8 ♦ ÁK3 * 842 + DG Suður * KD9742 *K ♦ 10 + Á10973 Þetta er greinilega mikið baráttuspil, en algengasta niðurstaðan var sú að austur fékk að spila fimm hjörtu ódobluð. Það er einfaldur samningur, því kóngurinn í hjarta er ekki vandfundinn þótt hann liggi á eftir ásnum. Eitt par spilaði fjóra spaða doblaða í NS og vann fimm, enda eru ellefu slagir upp- lagðir þar eð DG í laufi falla máttlaust undir ÁK. En lík- lega var þetta áhrifamesta sagnröðin í spilinu: Vestur Norður Austur Suður - - 1 bjarta lspaði Pass 2spaðar Dobl 4spaðar Pass Pass Dobl Pass 5hjörtu Pass Pass Dobl Pass Pass Redobl öspaðar Pass Pass Dobl Allirpass Byrjunin var róleg, en svo fór að færast ijör í leikinn og eftir tvö úttektardobl austurs ákvað vestur að þegja ekki lengur yfir hjartastuðningn- um. Suður taldi sig eiga góða vinningsvon í fjórum spöðum og vildi fá eitthvað upp í skaðann og doblaði því fimm hjörtu. En hann var síður en svo viss í sinni sök og var fljótur að breyta í fimm spaða þegar austur redobl- aði. Austur hafði svo sem ekkert á móti því, enda bjóst hann ekki við að fimm hjörtu stæðu. Redoblinu var einmitt ætlað að reka suður í spað- ann sinn! En þegar öllu var lokið kom í ljós að redoblið hafði kostað AV 1700 stig, hvorld meira né minna. NS fengu 850 fyrir 11 slagi í fimm spöðum dobluðum, en hefðu gefið út sömu tölu fyrir að spila vömina í fimm hjöri> um dobluðum. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. apríl sl. í Bústaða- kirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Ingunn Sigurðardóttir og Þorkell Ágústsson. Heimili þeirra er að Ásbraut 13, Kópavogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. apríl sl. í Árbæjar- kirkju af sr. Þór Haukssyni Svanhvít Jónsdóttir og Helgi Ólafsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 96, Reykjavík. Hlutavelta Morgunblaðið/Golli Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 3.150 kr. fyrir Rauða kross íslands. Þær heita Linda Brynjólfdóttir, Helga Kr. Magnúsdóttir og Ásta Guðrún Sighvatsdóttir. SKAK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvitur á leik. MEÐFYLGJANDI staða kom upp á milli spænska al- þjóðlega meistarans Julen Arizmendi, hvítt, (2445) og rússneska stórmeistarans Alexander Grischuk (2581) á Reykjavíkurskákmótinu í ár. 10...Rg3! ll.Hh2 Eftir 11. Hgl Dxh4 er hvíta staðan að hruni komin. ll....De7!+ 12. Kd2 Ekki skemmtilegur reitur fyrir kónginn en eftir 12.KÍ2 h5 13.Rh6+ (13.Re5 leiðir til taps eftir 13...Bxe5 14.dxe5 Dc5+)13....Kg7 vinnur svartur a.m.k. mann. 12...He8 og hvítur gafst upp þar sem hann hefur ekkert svar við margvíslegum hót- unum svarts. Byrjunarleik- irnir í þessari óvenju stuttu skák voru þessir: l.e4 e5 2.f4 exf4 3.Rf3 g5 4.h4 g4 5.Re5 Rf6 6.Bc4 d5 7.exd5 Bd6 8.d4 Rh5 9.Rc3 OO 10.Rxg4 og nú höfum við stöðuna á stöðumyndinni. Nú getur hann horft á ástralska ríkissjón- varpið. UOÐABROT STOKUR 21. desember 1844 Enginn grætur íslending einan sér og dáinn. Þegar' allt er komið í kring, kyssir torfa náinn. Mér er þetta mátulegt, mátti vel til haga, hefði ég betur hana þekkt, sem harma ég alla daga. Lifðu sæl við glaum og glys, gangi þér allt í haginn. I öngum mínum erlendis yrki ég skemmsta daginn. Sólin heim úr suðri snýr, sumri iofar hiýju. Ó, að ég væri orðinn nýr og ynni þér að nýju. Jónas Hallgrímsson. STJ ÖRJVUSPA eftir Franees Drake * W NAUTIÐ Afmælisbarn dagsins: Þú ert sjálfum þér nógur og Ieitar Utt til annarra með þín mál. En mundu að maður er manns gaman. Hrútur (21. mars -19. apríl) ~r* Líttu á jákvæðar hliðar mái- anna og láttu ekkert draga þig niður í neikvæð viðhorf. Brettu upp ermarnar. Hálfn- að er verk, þá hafið er. Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að setja þig í spor annarra. Það er ógjörningur að skilja fólk nema reyna fyrst að gera sér grein fyi-ir viðhorfum þess og aðstæðum. Tvíburar . ^ (21. maí-20. júní) A A Eitthvað á eftir að koma þér verulega á óvart í dag. Reyndu að bregðast við eftir efnum og ástæðum þvi of hörð viðbrögð valda bara vandræðumA Krabbi _ (21. júní-22. júh") Vandaðu mál þitt sérstakiega þannig að megi skilja hvað þú meinar án þess að verða sárir eða hafa möguleika á að snúa út úr orðum þínurnA Ljón (23. júlí - 22. ágúst) W Leyfðu öðrum að útskýra sína hlið mála áður en þú kemur þínum skoðunum að. Það er stundum betra að hlusta og hugsa áður en maður talar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Nú er veður til að skapa svo þú skalt láta það eftir þér að eyða tíma til þess að mála eða skrifa eða hvers annars sem hugur þinn stendur til. (23. sept. - 22. október) m Þú ert eitthvað í skrýtnu skapi í dag svo þú skalt reyna að halda þig sem mest fyrir þig þannig að erfiðleikar þínir bitni ekki á öðrum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það er alveg kominn tími tii þess að þú breytir einhverju í kringum þig bæði heima fyrir og á vinnustað. En gerðu samt áætlanir fyrst um breyt- ingamar. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) iSUr Það er kominn einhver los- arabragur á fjármáiin hjá þér svo þú skalt taka þér tak og koma þeim aftur í fastar skorður. Það er auðvelt að vera án margra hluta. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) 4BÍP Stefiidu ótrauður að þínu tak- marki hvað sem hver segir því þú ætlar að ná því fyrir sjálfan þig en ekki aðra. Gættu þess bara að ganga ekki á rétt annarra. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Csfi! Það eru margar spurningar sem brenna þér á vörum en þú þarft að vera þolinmóður þótt svörin birtist þér ekki tafarlaust. Allt hefur sinn tíma. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Reyndu ekki að beijast til forystu í ákveðnu máli því hún er ekki þitt hlutskipti að svo stöddu. Sýndu sannan liðsanda og láttu ekkert trufla þig- Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vfsinaalegra staðreynda. QUELLE fflSLUN, DALVEGI2 mmi,S: 564 2000 Enn betra verö Höfum lœkkaö veröin í öllum listum okkar vegna hagstœöara gengis! Þú fœrö ekki meira úrval, þýsk gœöi eru ótvíræö og veröiö enn betra! Graco kerrurnar komnar, með svuntu og fyrir bílstóla Úrvalið er v hjá okkur M.. oAmijía, SlMI 553 3366 G L Æ S I B Æ Opið á laugardögum frá 11.00 til 16.00 Allt á að seljast afsláttur Aðalstræti 16, sími 551 9188. ^mbl.is AUGLÝSINGADEILD Simi: 569 1111, Bréfsimi: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is AL.L.TAf= eiTTH\SAO rjÝTl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.