Morgunblaðið - 27.04.2000, Page 70

Morgunblaðið - 27.04.2000, Page 70
70 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ TQfPP EO Vinsældalisti þar sem þú hefur áhrif! á uppleið V ►stendur í stað á niðurleið - V nýtt á lista Vikan 26.04. - 03.05. 4 t. TellMe Einar ágúst og Telma f 2. Never Be The Same Again Mel C. og Lisa “Left eye” Lopez 4 « 3. Say My Name Destiny’s Child 4 * 4. Run to the Water Live 5. The Ground Beneath Her Feet U2 6. Hann Védís H. Árnad. 7. Forgot About Dre Eminem 8. Falling Away From Me Korn 9. Don’t Wanna Let You Go Five 10. Hryllir Védís H. Árnad. 11. Maria Maria Santana 12. Guerilla Radio Rage Against The Machine 13. Crushed Limp Bizkit 14. Starálfur Sigur Rós ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 15. Feeling So Good Jennifer Lopez ^ 16. Dolphins Cry Live 4 17. OtherSide Red Hot Chilli Peppers ^ 18. Caught OutThere Kelis 19. You Can Do It lce Cube 20. Freestyler Bomfunk Mc’s Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. TOPP EB © mbl.is SKJÁREINN FÓLKí FRÉTTUM Frönsk ungmenni herma eftir Óskrinu FRANSKUR unglingur stakk föður sinn og móð- ur með hnífi degi síðar að hann sá bandarísku gam- anhrollvekjuna Þriðja öskrið („Scream 3“). And- litið huldi hann með sams konar grímu og morð- ingjar Oskur-myndanna, sem eru orðnar þrjár að tölu, bera jafnan. For- eldramir liggja nú á spítala og eru óðum að ná fyrri heilsu en ungling- urinn ógæfusami var færður í gæsluvarðhald meðan á rannsókn á tilraun til morðs stendur yfir. Franskir fjölmiðlar kunngjörðu samfara frétt þessari að annar unglingur hafi verið handtekinn um helgina klæddur sama búningi og morðingjar Öskur-mynd- anna, með grímuna al- ræmdu á höfðinu og stærðar eldhúshníf að vopni. Þegar hann var inntur skýr- ingar á útgangi sfnum sagðist hann einvörðungu hafa ætlað að hræða mann sem hefði áður ráðist á sig. Snyrtivöruverslunin Gullbrá, Nóatúni 17. Clarins kynning verður í dag fimmtudaginn 27. apríl frá kl: 13-18 í snyrtivöru- versluninni Gullbrá. Kynntar verða ýmsar spennandi nýjungar: • Ný sólarlína • Nýju vor og sumar litirnir • Extra Firming Concentrate, styrkjandi andlitsdropar * Extra Firming Mask, nærandi og styrkjandi andlitsmaski Spennandi tilboð í sólarlínunni! Verið velkomin CLARINS ---P A R I S- Úrvalið á veitingasvæði Kringlunnar er frábsert Stutt er í bíó og leikhús og bílastæði við innganginn Opið öil kvöld. Befri kostur • Domino’s • Jarlinn • McDonalds • Rikki Chan • Subway Café bleu • Eldhúsið • Hard Rotk • ísbúðin • Kringlukráin KrÍKa(c<h. VEITINEHSTH6IH PPLÝSIHEHSÍMI 5 8 8 7 7 8 B SKHIFSTBFUSfMi 5 8 8 9 2 8 8 MYNPBONP Töfrandi Tangó TANGÓ 1)11 \ \1\ ★★★ Leikstjóm og handrit: Carlos Saura. Aðalhlutverk: Miguel Angel Sola, Cecilia Narova. (115 mín.) Spánn/Argentína 1998. Háskóla- bíó. Öllum leyfð. FYRSTUR manna viðurkenni ég að dansinn er ekki mitt helsta sérsvið og þekkingin á honum vægast sagt af skomum skammti. Þó tel ég mig vita að tangóinn kemur frá Argentínu og að hann hafi löngum verið þarlendum mikið hjartans mál. Þessi mynd hins gamalreynda Saura er óður hans til tangósins. Þessi tilfinningaþrungm dans er mannin- um augljóslega afar kær því virðing hans og lotning skín úr hverjum myndramma og smitar verulega út frá sér, svo mikið að fáfróður maður sem ég er vakinn til forvitni um þessa annars lokuðu bók. Hér segir frá Mario sem er heltekinn af tangóin- um. Hann vinnur að meistaraverki sínu, kvikmynd, en er svo djúpt sokk- inn í viðfangsefnið að hann á erfitt með að greina á milli þess og síns eig- in einkalífs sem dansar í takt við tangóinn; þrungið spennu og heitri ástríðu. Það er óhætt að fullyrða að þessi mynd er hvalreki fyrir alla dansunnendur. Hinar fjölmörgu danssenur eru glæsilega útfærðar og Vittorios Storaros fangar þær svo listilega á filmu að hrein unun er á að horfa. Myndin er því jafnframt hrein- asta konfekt fyrir unnendur vandaðr- ar og nostursamrar kvikmyndagerð- ar. Þeir sem eru í óþolinmóðari kanntinum ættu kannski hinsvegar að leyta á önnur mið því hér eru gerð- ar meiri kröfur en jafnan. Skarphéðinn Guðmundsson O, ó, æ, æ, aumingja ég! ÓREIÐA (Entropy) GAMANMYIVD ★ Vh Leikstjórn og handrit: Phil Joanou. Aðalhlutverk: Stephen Dorff, Jud- ith Godréche, Bono. (118 mín.) Bandarfkin 1999. Háskólabíó. ÖIl- um leyfð. Á SÍNUM tíma var Phil Joanou ungur og bráðefnilegur kvikmynda- gerðarmaður. Stóru laxarnir vildu vitanlega nýta hæfileika hans í henni Hollywood og hann fékk vissu- lega tækifærin til þess að sanna sig. En það verður að segjast að þau mis- tókust öll að undan- skilinni „State Of Grace“ sem er hin prýðilegasta mynd. Nú virðist Joan- ou hafa snúið bakinu við borg bíó- myndanna til þess að reyna að endur- skapa sig með þessari litlu gamanmynd sem hann hefur svo aug- ljóslega Utið á sem uppgjör við stóru tækifærin að hálfsárt er með að íylgj- ast. Þótt Joanou gefi það aldrei beint í skyn er hann svo klárlega að miðla eigin reynslu af stóra tækifærinu í Hollywood sem virðist hafa verið miður góð. Aumingja Joanou, voða- lega hafa allir verið vondir við hann. Engin furða að myndimar hans hafi verið svona lélagar. En sem betur fer á hann Bono og félaga í U2 að til þess að þerra tárin (en Joanou gerði ein- mitt popparamynd um þá sem hét „Rattle and Hum“). Hvar væri hann eiginlega án þeirra írsku perluvina? Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.