Morgunblaðið - 04.05.2000, Síða 24

Morgunblaðið - 04.05.2000, Síða 24
24 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð og markaðskönnun Samkeppn- isstofnunar á hjólreiðahjálmum Verð á hjól- reiðahjálmum er mismunandi Hægt er að kaupa hjálma af öllum stærðum og gerðum og verðið er mismun- andi eða frá 890 krónum og upp í 12.490 krónur en mismikið er lagt í hjálmana. Þá er allt að 31% verðmunur á samskonar hjálmum milli verslana. í LOK apríl kannaði Samkeppnis- stofnun framboð og verð á hjól- reiðahjálmum á höfuðborgar- svæðinu. Verð var afar mismun- andi og var hægt að kaupa hjálma á allt frá 890 krónum og upp í 12.490 krónur en mismikið er lagt í hjálmana varðandi atriði svo sem léttleika, öndunareiginleika, útlit o.s.frv. Að sögn Kristínar Færseth deildarstjóra hjá Samkeppnis- stofnun hefur framboð á hjól- reiðahjálmum aukist á undan- förnum árum ef kannanir sem gerðar hafa verið um árin eru bornar saman enda ber nú börn- um og unglingum til fimmtán ára aldurs samkvæmt lögum að nota hjólreiðahjálma þegar þau hjóla. Þá segir hún það sífellt færast í aukana að fullorðnir noti þennan öryggisbúnað. I könnuninni var sérstaklega athugað hvort hjálmarnir væru CE merktir, en óheimilt er að selja hjólreiðahjálma á Evrópska efnahagssvæðinu sem ekki eru CE merktir. CE merking tryggir neytend- um að þær lágmarksöryggiskröf- ur sem gerðar eru til hjólreiða- hjálma hafi verið uppfylltar af framleiðendum hjálmanna. í ljós kom að allir hjálmarnir báru CE merki. Könnunin náði til 21 verslunar, þ. á m. reiðhjóla- og bygginga- vöruverslana svo og stórmarkaða og bensínafgreiðslustöðva. Verð á ólífuolíu lækkar um 5-7% ÓLÍFUOLÍA frá vörumerkinu Fil- ippo Berio lækkar í heildsöluverði um 5-7% á morgun, fóstudag. Að sögn Magnúsar Óla Ólafssonar sölustjóra hjá Innnes hf., sem flyt- ur olíurnar inn, lækkar verðið jafnt til verslana sem veitingastaða. „Við höfum ákveðið að lækka vöruverð í samvinnu við framleið- anda vörunnar. Þetta er gert til að koma betur til móts við hinn al- menna neytanda," segir hann og bætir við: „Og þar sem mikið er talað um að vöruverð sé að hækka finnst okkur jákvætt að það geti líka lækkað.“ Verslanir Bónuss, Hagkaups, Nýkaups og 10-11 munu lækka ól- ífuolíu frá Filippo Berio á morgun um tæp 6% og segir í fréttatilkynn- ingu að lækkunin sé til marks um „viðleitni umboðsaðila og framleið- anda til að taka þátt í átakinu „Við- nám gegn verðbólgu" í verslunum. Búr, innkaupasamband Kaup- áss, KEA, Samkaups og fleiri verslana, ætla einnig að lækka ólífuolíuna um 5-7% í samræmi við lækkun á heildsöluverði frá inn- flytjanda. Heildsöluverð nýjustu vöruteg- undanna frá Filippo Berio, kryddolíur og olían Special sel- ection, lækkar aftur á móti ekki. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum, dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða Ath. einungis ektg hlutir eftir nónam samkomulagi. Ólafur.. Verð á hjólreiðahjálmum 2000 Tegund Framl.land Seljandi Verð kr. Stærðir ATLAS Hardtop Svíþjóð Húsasmiðjan, Skútuvogi og Hafnarf. 2.690 45-52/49-55/52-57 sm Húsasmiðjan, Grafarvogi, Rvik 2.690 45-52/49-55/52-57/54-60 sm Húsasmiðjan, Hafnarfirði 1) 2.990 49-55 sm Hagkaup, Kringlunni, Rvík 2.695 49-55/52-57 sm Hagkaup, Skeifunni og Smáratorgi 2.695 45-52/49-55/52-57 sm Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 2.890 45-52/49-55/52-57/54-60 sm Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 1) 2.990 49-55/52-57 sm Hjá Ása, Bæjarhr. 22, Hafnarf. 2) 2.850 49-55/52-57 sm Hvellur.kom, Smiðjuvegi 4c, Kópav. 2.290 45-52/49-55/54-60 sm ATLAS Hot shot Svíþjóð Húsasmiðjan, Skútuvogi, Grafarv. 3.190 52-58/54-60 sm Húsasmiðjan, Hafnarfirði 3.390 54-58 sm Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni 3.195 52-58/54-60 sm og Smáratorgi Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 3.390 52-58/54-60 sm Hjá Ása, Bæjarhr. 22, Hafnarf. 3.390 52-58/54-60 sm Hvellur.kom, Smiðiuveai 4c, Kópav. 3.760 52-58/54-60 sm ATLAS Sport Svíþjóð Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 4.490 53-58 sm BABY Scout Italía Orninn, Skeifunni 11, Rvík 2.988 50-52 sm BELL Monde-pro Frakkiand Nanoq, Kringlunni 3.195 54-58/58-62 sm BELL Paradox-pro - 5.995 58-62 sm BRANCALE Commander Ítalía Markið, Ármúla 40, Rvík 2.800 50-56/54-60 sm BRANCALE Ventus - 2.600 54-62 sm BRANCALE Street - 2.900 50-56/56-62 sm BRANCALE Futura - 2.500 44-50/48-54 sm - Hjá Ása, Bæjarhr. 22, Hafnarf. 2.500 44-50 sm BRANCALE Lyn Markið, Ármúla 40, Rvík 2.500 48-54 sm O o BRANCALE Concept - 3.500 50-56 sm C\J BRANCALE Oown Town - 2.500 48-56/54-60 sm E BRANCALE Winnie - 2.990 44-50/48-54 sm e: BRANCALE Pro Race - 3.900 54-60 sm BRANCALE Blizzard - 3.900 54-60 sm .w c BRANCALE Metor II - 3.200 50-56/54-60 sm 1 BRANCALE Tarzan - 2.990 48-54 sm E_ BRANCALE Astro - 4.500 52-60 sm co CARRERA Cookie Pýskaland Nanoq, Kringlunni 2.295 46-52 sm CARRERA Jolly - 2.495 46-52/54-58 sm CARRERA Monsoon - 4.795 56-60 sm CARRERA Dragon Fly - 5.995 54-58/58-62 sm CRAT0NI Þýskaland Hvellur.kom, Smiöjuvegi 4c, Kópav. 5.990 53-57 sm CRAT0NI Fox - 2.990 45-52 sm ETT0 Espirito Noregur G.Á. Pétursson/Fálkinn, 3.550 M/L-L/XLV50-54 sm ETT0 Viper Faxafeni 7 og Suðurlandsbr. 8, Rvík 3.950 56-59 sm ETT0 Oinoxxus - 7.431 57-60 sm GARY FISHER Bandaríkin Olis, Álfabakka 3.290 48-52/50-53sm - 2.990 56-59 sm Olís, Álfheimum, Rvík 3.290 48/52/50-53/53-56/56-60 sm Olís, Ánanaustum, Rvík 3.290 53-56 sm HAMAX Norequr Markið, Ármúla 40, Rvík 1.990 44-50/48-54 sm LAZER Compact Belgía G.Á. Pétursson/Fálkinn, 3.550 M/L LAZER Tonic Faxafeni 7 og Suðurlandsbr. 8, Rvík 2.990 M/L LIMAR Kid Ítalía Bykó, Hafnarfirði og Reykjavík 1.290 46-52/52-58 sm Byggt og búið, Kringlunni 1.490 52-58 sm LIMAR F40 Bykó, Hafnarf., Kópav. og Rvik 1.990 52-56/58-62 sm Byggt og búiö, Kringlunni 2.250 52-56 sm Bykó.Hafnarfirði og Reykjavík 2.390 48-52/52-56/58-62 sm LIMAR Joliy Bykó, Kópavogi 2.390 52-56 sm Byggt og búið, Kringlunni 2.490 58-62 sm Bykó, Hafnarfirði og Reykjavík 2.890 52-56/56-60/60-62 sm LIMAR F16 Bykó, Kópavogi 2.890 56-60/58-62 sm Byggt og búið, Krinqlunni 2.990 56-60 sm NINTEND0 Kína Hvellur.kom, Smiðjuvegi 4c, Kópav. 990 S PR0RIDER Kína Hvellur.kom, Smiðjuvegi 4c, Kópav. 1.990 I L-XL REX100 Svíþjóö G.Á. Pétursson/Fálkinn, Faxafeni 7 1.990 52-58 sm og Suðurlandsbraut 8 STAMP Winnie/Mickey | Frakkland Markið, Ármúla 40 1.990 44-50 sm TREK Little Dipper Bandaríkini Orninn, Skeifunni 11, Rvík 2.988 47-50 sm TREK Vapor | Örninn, Skeifunni 11, Rvík 3) 3.424 j 52-56/56-60/60-64 sm TREK Caphoria Örninn, Skeifunni 11, Rvík 5.839 i 52-56/56-60/60-64 sm TREK Photon Örninn, Skeifunni 11, Rvík | 12.490 52-56/56-60/60-64 sm TREK Navigator Olís, Áflheimum 3.290 ; 50-53 sm TREK Scout í l Örninn, Skeifunni 11, Rvík 3) 3.424 48-52/52-56 sm VOC Taívan Hvellur.kom, Smiöjuvegi 4c, Kópav. 890 S WideFl Holland G.A.Pétursson/Fálkinn, Faxafeni 7 2.990 47-52/53-57 sm og Suðurlandsbraut 8, Rvík 1) Myndskreyttir 2) Eldri gerðir af Atlas Hardtop hjálmum seldar á tilboðsv. 3) Eldri gerðir af Trek hjálmum seldar á tilboðsverði náttúmlegagott

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.