Morgunblaðið - 04.05.2000, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 04.05.2000, Qupperneq 24
24 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð og markaðskönnun Samkeppn- isstofnunar á hjólreiðahjálmum Verð á hjól- reiðahjálmum er mismunandi Hægt er að kaupa hjálma af öllum stærðum og gerðum og verðið er mismun- andi eða frá 890 krónum og upp í 12.490 krónur en mismikið er lagt í hjálmana. Þá er allt að 31% verðmunur á samskonar hjálmum milli verslana. í LOK apríl kannaði Samkeppnis- stofnun framboð og verð á hjól- reiðahjálmum á höfuðborgar- svæðinu. Verð var afar mismun- andi og var hægt að kaupa hjálma á allt frá 890 krónum og upp í 12.490 krónur en mismikið er lagt í hjálmana varðandi atriði svo sem léttleika, öndunareiginleika, útlit o.s.frv. Að sögn Kristínar Færseth deildarstjóra hjá Samkeppnis- stofnun hefur framboð á hjól- reiðahjálmum aukist á undan- förnum árum ef kannanir sem gerðar hafa verið um árin eru bornar saman enda ber nú börn- um og unglingum til fimmtán ára aldurs samkvæmt lögum að nota hjólreiðahjálma þegar þau hjóla. Þá segir hún það sífellt færast í aukana að fullorðnir noti þennan öryggisbúnað. I könnuninni var sérstaklega athugað hvort hjálmarnir væru CE merktir, en óheimilt er að selja hjólreiðahjálma á Evrópska efnahagssvæðinu sem ekki eru CE merktir. CE merking tryggir neytend- um að þær lágmarksöryggiskröf- ur sem gerðar eru til hjólreiða- hjálma hafi verið uppfylltar af framleiðendum hjálmanna. í ljós kom að allir hjálmarnir báru CE merki. Könnunin náði til 21 verslunar, þ. á m. reiðhjóla- og bygginga- vöruverslana svo og stórmarkaða og bensínafgreiðslustöðva. Verð á ólífuolíu lækkar um 5-7% ÓLÍFUOLÍA frá vörumerkinu Fil- ippo Berio lækkar í heildsöluverði um 5-7% á morgun, fóstudag. Að sögn Magnúsar Óla Ólafssonar sölustjóra hjá Innnes hf., sem flyt- ur olíurnar inn, lækkar verðið jafnt til verslana sem veitingastaða. „Við höfum ákveðið að lækka vöruverð í samvinnu við framleið- anda vörunnar. Þetta er gert til að koma betur til móts við hinn al- menna neytanda," segir hann og bætir við: „Og þar sem mikið er talað um að vöruverð sé að hækka finnst okkur jákvætt að það geti líka lækkað.“ Verslanir Bónuss, Hagkaups, Nýkaups og 10-11 munu lækka ól- ífuolíu frá Filippo Berio á morgun um tæp 6% og segir í fréttatilkynn- ingu að lækkunin sé til marks um „viðleitni umboðsaðila og framleið- anda til að taka þátt í átakinu „Við- nám gegn verðbólgu" í verslunum. Búr, innkaupasamband Kaup- áss, KEA, Samkaups og fleiri verslana, ætla einnig að lækka ólífuolíuna um 5-7% í samræmi við lækkun á heildsöluverði frá inn- flytjanda. Heildsöluverð nýjustu vöruteg- undanna frá Filippo Berio, kryddolíur og olían Special sel- ection, lækkar aftur á móti ekki. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum, dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða Ath. einungis ektg hlutir eftir nónam samkomulagi. Ólafur.. Verð á hjólreiðahjálmum 2000 Tegund Framl.land Seljandi Verð kr. Stærðir ATLAS Hardtop Svíþjóð Húsasmiðjan, Skútuvogi og Hafnarf. 2.690 45-52/49-55/52-57 sm Húsasmiðjan, Grafarvogi, Rvik 2.690 45-52/49-55/52-57/54-60 sm Húsasmiðjan, Hafnarfirði 1) 2.990 49-55 sm Hagkaup, Kringlunni, Rvík 2.695 49-55/52-57 sm Hagkaup, Skeifunni og Smáratorgi 2.695 45-52/49-55/52-57 sm Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 2.890 45-52/49-55/52-57/54-60 sm Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 1) 2.990 49-55/52-57 sm Hjá Ása, Bæjarhr. 22, Hafnarf. 2) 2.850 49-55/52-57 sm Hvellur.kom, Smiðjuvegi 4c, Kópav. 2.290 45-52/49-55/54-60 sm ATLAS Hot shot Svíþjóð Húsasmiðjan, Skútuvogi, Grafarv. 3.190 52-58/54-60 sm Húsasmiðjan, Hafnarfirði 3.390 54-58 sm Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni 3.195 52-58/54-60 sm og Smáratorgi Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 3.390 52-58/54-60 sm Hjá Ása, Bæjarhr. 22, Hafnarf. 3.390 52-58/54-60 sm Hvellur.kom, Smiðiuveai 4c, Kópav. 3.760 52-58/54-60 sm ATLAS Sport Svíþjóð Intersport, Bíldshöfða 20, Rvík 4.490 53-58 sm BABY Scout Italía Orninn, Skeifunni 11, Rvík 2.988 50-52 sm BELL Monde-pro Frakkiand Nanoq, Kringlunni 3.195 54-58/58-62 sm BELL Paradox-pro - 5.995 58-62 sm BRANCALE Commander Ítalía Markið, Ármúla 40, Rvík 2.800 50-56/54-60 sm BRANCALE Ventus - 2.600 54-62 sm BRANCALE Street - 2.900 50-56/56-62 sm BRANCALE Futura - 2.500 44-50/48-54 sm - Hjá Ása, Bæjarhr. 22, Hafnarf. 2.500 44-50 sm BRANCALE Lyn Markið, Ármúla 40, Rvík 2.500 48-54 sm O o BRANCALE Concept - 3.500 50-56 sm C\J BRANCALE Oown Town - 2.500 48-56/54-60 sm E BRANCALE Winnie - 2.990 44-50/48-54 sm e: BRANCALE Pro Race - 3.900 54-60 sm BRANCALE Blizzard - 3.900 54-60 sm .w c BRANCALE Metor II - 3.200 50-56/54-60 sm 1 BRANCALE Tarzan - 2.990 48-54 sm E_ BRANCALE Astro - 4.500 52-60 sm co CARRERA Cookie Pýskaland Nanoq, Kringlunni 2.295 46-52 sm CARRERA Jolly - 2.495 46-52/54-58 sm CARRERA Monsoon - 4.795 56-60 sm CARRERA Dragon Fly - 5.995 54-58/58-62 sm CRAT0NI Þýskaland Hvellur.kom, Smiöjuvegi 4c, Kópav. 5.990 53-57 sm CRAT0NI Fox - 2.990 45-52 sm ETT0 Espirito Noregur G.Á. Pétursson/Fálkinn, 3.550 M/L-L/XLV50-54 sm ETT0 Viper Faxafeni 7 og Suðurlandsbr. 8, Rvík 3.950 56-59 sm ETT0 Oinoxxus - 7.431 57-60 sm GARY FISHER Bandaríkin Olis, Álfabakka 3.290 48-52/50-53sm - 2.990 56-59 sm Olís, Álfheimum, Rvík 3.290 48/52/50-53/53-56/56-60 sm Olís, Ánanaustum, Rvík 3.290 53-56 sm HAMAX Norequr Markið, Ármúla 40, Rvík 1.990 44-50/48-54 sm LAZER Compact Belgía G.Á. Pétursson/Fálkinn, 3.550 M/L LAZER Tonic Faxafeni 7 og Suðurlandsbr. 8, Rvík 2.990 M/L LIMAR Kid Ítalía Bykó, Hafnarfirði og Reykjavík 1.290 46-52/52-58 sm Byggt og búið, Kringlunni 1.490 52-58 sm LIMAR F40 Bykó, Hafnarf., Kópav. og Rvik 1.990 52-56/58-62 sm Byggt og búiö, Kringlunni 2.250 52-56 sm Bykó.Hafnarfirði og Reykjavík 2.390 48-52/52-56/58-62 sm LIMAR Joliy Bykó, Kópavogi 2.390 52-56 sm Byggt og búið, Kringlunni 2.490 58-62 sm Bykó, Hafnarfirði og Reykjavík 2.890 52-56/56-60/60-62 sm LIMAR F16 Bykó, Kópavogi 2.890 56-60/58-62 sm Byggt og búið, Krinqlunni 2.990 56-60 sm NINTEND0 Kína Hvellur.kom, Smiðjuvegi 4c, Kópav. 990 S PR0RIDER Kína Hvellur.kom, Smiðjuvegi 4c, Kópav. 1.990 I L-XL REX100 Svíþjóö G.Á. Pétursson/Fálkinn, Faxafeni 7 1.990 52-58 sm og Suðurlandsbraut 8 STAMP Winnie/Mickey | Frakkland Markið, Ármúla 40 1.990 44-50 sm TREK Little Dipper Bandaríkini Orninn, Skeifunni 11, Rvík 2.988 47-50 sm TREK Vapor | Örninn, Skeifunni 11, Rvík 3) 3.424 j 52-56/56-60/60-64 sm TREK Caphoria Örninn, Skeifunni 11, Rvík 5.839 i 52-56/56-60/60-64 sm TREK Photon Örninn, Skeifunni 11, Rvík | 12.490 52-56/56-60/60-64 sm TREK Navigator Olís, Áflheimum 3.290 ; 50-53 sm TREK Scout í l Örninn, Skeifunni 11, Rvík 3) 3.424 48-52/52-56 sm VOC Taívan Hvellur.kom, Smiöjuvegi 4c, Kópav. 890 S WideFl Holland G.A.Pétursson/Fálkinn, Faxafeni 7 2.990 47-52/53-57 sm og Suðurlandsbraut 8, Rvík 1) Myndskreyttir 2) Eldri gerðir af Atlas Hardtop hjálmum seldar á tilboðsv. 3) Eldri gerðir af Trek hjálmum seldar á tilboðsverði náttúmlegagott
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.