Morgunblaðið - 22.06.2000, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.06.2000, Qupperneq 1
140. TBL. 88. ÁRG. FIMMTUDAGUR 22. JIJNÍ 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Morgunblaðið/Ásdís Þórunn Guðbjörnsdóttir heldur á tæplega tveggja mánaða gömlum syni sínum í stofunni á Syðri-Hömrum 2 í Ásahreppi, en þriggja ára dóttir hennar, Steinunn Birna, slapp naumlega undan bókaskápnum sem féll um koll í jarðslgálftanum. Þórunn og Jón Þorsteinsson, maður hennar, fluttu út í tjald í nótt, en þau hafa sofið í stofunni síðan jarðskjálftinn 17. júm' reið yfir. Einstakt lán að ekki urðu alvarleg slys á fólki FÓLK á bæjum við Þjórsá telur það einstakt um fengu börn yfir sig bókahillur. Einn slökkt á sjónvarpi sem féll fram á gólf ásamt í fyrrinótt sé endirinn á jarðskjálftahrinu sem lán að engin alvarleg slys urðu á fólki í jarð- drengur skarst á fæti þegar hann fékk gler- þungri bókahillu þegar skjálftinn reið yfir. hófst á þjóðhátíðardaginn. Líklegra sé að eft- skjálftanum í fyrrinótt. Á a.m.k. tveimur bæj- brot í sig. Þriggja ára barn hafði nýlega Jarðvisindamenn telja ólíklegt að skjálftinn ir eigi að koma fleiri stórir skjálftar vestar. Meretz gengur úr stj órnarsamstarfinu Jerúsalem. Reuters, AFP. EHUD Barak, forsætisráðherra ísraels, reyndi í gær til þrautar að bjarga samsteypustjórn sinni eftir að Shas, næststærsti stjórnarflokkur- inn, ákvað að ganga formlega úr henni. Þá sagði annar stjórnarflokkur, Meretz, sem er með þrjá ráðherra, sig úr stjórnarsamstarfinu seinni partinn í gær. Flokkurinn sagði afsögn sína stjórninni til góðs, en hafði áður hótað að slíta stjórnarsamstarfinu yrði Barak við skilyrðum Shas fyrir því að ganga ekki úr stjórninni. Fjórir ráðherrar Shas afhentu Ehud Barak forsætisráðherra afsagnarbréf á þriðjudag en samkvæmt ísraelskum lögum taka afsagnirnar ekki gildi fyrr en á hádegi í dag. Barak kvaðst ætla að reyna til þrautar að ná samkomulagi við Shas og sagði að „90% deilumálanna" hefðu ver- ið leyst. Hann bætti þó við að hann myndi ekki láta undan ef Shas reyndi að beita stjórnina „þvingunum". Stjórnin missir þingmeirihluta sinn slíti Shas samstarfinu. Shas er flokkur heittrúaðra gyð- inga og ráð trúarlegra leiðtoga hans hafði skip- Afsögn flokksins kann að bjarga ísr- aelsku stjórninni að ráðherrunum að segja af sér vegna deilu um fjármögnun skóla sem flokkurinn rekur. Þeir vilja einnig að Yossi Sarid menntamálaráðherra hafi ekkert vald yfir skólum Shas, en Sarid er einnig leiðtogi Meretz. „Við getum ekki látið undan Shas, en viljum á sama tíma ekki spilla fyrir friðarferlinu, þannig að við tökum á okkur ábyrgðina á falli stjórnarinnar," sagði Sarid að loknum fundi með Barak. Afsögn ráðherra Mer- etz mun taka gildi tveimur sólarhringum eftir að hún var afhent Barak og sendi skrifstofa for- sætisráðherrans í gær frá sér yfirlýsingu þar sem Barak var sagður harma að Meretz hefði sagt sig úr stjórnarsamstarfínu. Deilur stjórnarflokkanna hafa orðið til þess að Barak hefur ekki getað einbeitt sér að frið- arviðræðunum við Palestínumenn, sem á að ljúka innan þriggja mánaða. Palestínumenn saka Barak um að hafa notað vandamálin heima fyrir til að koma sér hjá því að virða gerða samninga og alþjóðlegar skuldbindingar. Vill enn frið við Palestínumenn Barak sagði þó í gær að deilur stjórnarflokk- anna stefndu ekki friðarviðræðunum í hættu. Hann kvaðst enn staðráðinn í að semja um var- anlegan frið við Palestínumenn og það væri ein af ástæðum þess að Shas hefði hótað að ganga úr stjórninni. Shas er með 17 þingsæti og stjórnin hefur haft 16 sæta meirihluta á þinginu. Dragi bæði Meretz og Shas sig út úr stjórnarsamstarfinu er stjórnin fallin þar sem samsteypustjórn Bar- aks hefur þá aðeins 43 af 120 sætum á ísraelska þinginu. Áfsögn Meretz er þó af sumum talin veita Barak tækifæri til að sannfæra Shas um að halda stjórnarsamstarfinu áfram. George W. Bush Dauða- refsingin sanngjörn Los Angeles. AP. GEORGE W. Bush, forsetafram- bjóðandi repúblikana í Bandaríkj- unum, sagði í gær að réttarkerfið í Texas, þar sem hann er ríkisstjóri, væri „sanngjarnt" og að engin þörf væri á því að setja tímabundið bann við dauðarefsingum. I dag verður Gary Graham tekinn af lífi fyrir morð og rán, verði hann ekki náðaður á síðustu stundu. Blökku- mannaleiðtoginn Jesse Jackson, einn fjölmargra er krefjast þess að Graham verði ekki tekinn af lífi, hitti Graham að máli í gær og sagði hann fangann vongóðan um náðun. ■ Sofandi/28 MORGUNBLAÐHD 22. JÚNÍ 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.