Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 69 ÍDAG BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson SVÍAR verða með sterkt lið á Norðurlandamótinu sem hefst í Hveragerði í næstu viku. Þar er fremstur í flokki Anders Morath (56 ára), höfundur Gulrótarlaufsins. Félagi hans nú er Maarten Gustawsson. Hin pörin eru Magnus Eriksson/Ulf Nils- son, og Frederik Nyström/ Peter Strömberg, sem eru þeirra yngstir, báðir nýlega 26 ára. Þeir voru hér á landi í fyrra og unnu þá NL í ung- mennaflokki. Þegar Norður- landamót í opna flokknum var síðast haldið hér á landi árið 1988 vann ísland sinn fyrsta sigur og þá eftir harða keppni við Svía. Hér er spil úr viðureign þjóð- anna í Reykjavík 1988: Vestur gefur; allir á hættu. Norður * 1083 v G1084 ♦ 984 + 852 Vestur Austur A K654 + 972 VÁKD2 V 9765 ♦ 65 ♦ G103 * ÁD7 + G104 Suður + ÁDG »3 ♦ ÁKD72 + K963 Þorlákur Jónsson og Sig- urður Sverrisson voru í AV gegn Morath og Bjerre- gaard: Vestur Norður Austur Suður Sigurður Bjerregaanl Þorlákur Morath llauf Pass Pass 2grönd Dobl Pass Pass Pass Sigurður stóð í þeirri trú að stökk Moraths í tvö grönd lofaði 55 í láglitunum og doblaði til að sýna hámarksopnun. Það var ekki fyrr en allir höfðu pass- að, sem Sigurður spurðist fyrir um sagnir, og kom þá í ljós að Morath var að lofa í kringum 20 punktum og til þess að gera jafnri skipt- ingu. Sigurður tók fyrst þrjá efstu í hjarta og skipti yfir í tígul. Sem er besta vörnin. Morath beið með tíguhnn og spilaði strax spaðadrottn- ingu. Sigurður varð að taka þann slag, en hann ákvað að dúkka og það var allt sem Morath þurfti. Hann tók nú tígulslagina og spilaði spaðaás og gosa í fjögurra spila lokastöðu, þar sem vestur átti Kx í spaða og ÁD í laufi. Morath fékk þannig áttunda slaginn á laufkóng. Á hinu borðinu unnu Jón Baldursson og Valur Sig- urðsson þrjá tígla í NS, en spilið kostaði ísland samt 11 IMPa. Árnað heilla Q A ÁRA afmæli. í dag, O U fimmtudaginn 22. júní, er áttræð frú Laufey Andrésdóttir, Fjóluhvammi 4, Hafnarfirði. Hún og fjöl- skylda hennar taka á móti vinum og ættingjum í Hraunseli, sal eldri borgara, Reykjavíkurvegi 50, Hafn- arfirði, frá kl. 20 í dag. A A ÁRA afmæli. í dag, Öv/ fimmtudaginn 22. júní, er sextug Agústa Ósk Guðbjartsdóttir, Engjateigi 17. Hún var gift Hilmari Þorbjörnssyni, sem lést 1999. Ágústa tekur á móti ættingjum og vinum á heim- ili sínu föstudaginn 23. júní frákl. 17-21. A A ÁRA afmæli. í dag, öv fimmtudaginn 22. júní, er sextugur Einar Pálsson, bifreiðastjóri, Reynimel 92, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingj- um, vinum og starfsfélögum á morgun, 23. júní, í Nætur- galanum, Smiðjuvegi 14, Kópavogi, milli kl. 20 og 23. F A ÁRA afmæli. í dag, l) U fimmtudaginn 22. júní, verður fimmtugur Sig- Uijón Pétursson, fram- kvæmdasljóri. Eiginkona hans er Þóra Hrönn Njáls- dóttir. Þau taka á móti gest- um í Strandbergi, safnaðar- heimili Hafnarfjarðarkirkju, frákl. 17-19 ídag. COSPER Allt í einu mundi ég eftir að það var ég sem var með miðana. LJOOABROT morgunblaðið birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Vorvísur Þegar líður gamla góa, góðs er von um land og flóa, vorið bræðir vetrarsnjóa, verpar fuglar einherjans út um sveitir ísalands; ungum leggur eins hún tóa, úr þvi fer að hlýna. Enga langar út um heim að blína. Tjaldrar syngja um tún og móa, tildrar stelkur, gaukur, lóa, endar hörkur hljóðið spóa, hreiðrin byggir þessi fans út um sveitir ísalands; æðarfuglinn angra kjóar, eru þeir að hvína. Enga langar út um heim að blína. Sæt og fögur grösin gróa, gleðja kindur, naut og jóa, engjar tún og auðnir glóa eftir boði skaparans út um sveitir Isalands; að stekkjarfénu stúlkur hóa og stökWa úr því við kvína. Enga langar út um heim að blína. Eggert Ólafsson STJÖRNUSPA eftir Frances Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur listrænum hæfíleikum og ert geðríkur og þarft því oft að hafa stjórn á skapi þínu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú er ekki rétti tíminn til að byrja á nýju verkefni því þú ert of annars hugar til þess. Geymdu það í nokkra daga þangað til þú ert kominn í betra form. Naut (20. apríl - 20. maí) Deildu leyndarmálum þín- um með einhverjum sem þú treystir út í æsar. Það er aldrei að vita nema eitthvað skemmtilegt komi út úr því að skiptast á hugmyndum. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) AA Þér finnast öll spjót standa á þér og langar mest að draga þig í hlé. Hertu upp hugann því sókn er besta vörnin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Vandasöm verkefni bíða þín en gangir þú heill til starfa muntu leysa þau og afla þér aukins frama og vinsælda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Vertu óhræddur við að segja hug þinn þvi þá munu aðrir taka mark á þér. Svaraðu bréfum og skilaboðum strax. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) vuíL. Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að fínna barnið í sjálfum sér. Láttu það ganga fyrir öllu öðru. Vog xrx' (23. sept. - 22. okt.) Þú átt gott með að umgang- ast aðra svo þú skalt nýta þér þann hæfileika sem best þú getur. Þú þarft llka að vinna í eigin vandamálum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þú hefur byr í seglin á vinnustað þínum og átt að notfæra þér það því það get- ur skipt sköpum fyrir fram- tíð þína. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) ftO Þú þarft að fara vandlega í gegnum fjármáiin. Það er ástæðulaust að kaupa allt sem hugurinn girnist, betra er að vanda valið. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) álF Þú þarft ekki að vera með nein látalæti í umgengni við aðra. Vertu bara þú sjálfur og sinntu þínum störfum sem best þú getur. Vatnsberi f . (20. jan. -18. febr.) Nú virðist vera rétta tæki- færið fyrir þig að koma mál- um þínum áfram. Gættu þess að þú fáir þá viður- kenningu sem þú átt skilið. Fiskar mt (19. feb. - 20. mars) Samstarfsmenn þínir munu koma auga á hæfileika þína og vilja njóta þeirra. Vertu örlátur og þú munt upp- skera ríkulega. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Opið mánud,- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 14 ^6vi/:yV\\y4. - Gœðavara Gjdídvard - mð(d! oij kdííislell Allir verðílokkdr. Heimsfrægir fiöniiuðir m.d: Gidnni Versdte. u/y/x \\\av vfrslunin Laiigavegi 52, s. 562 4244. Þú bara rennir skálmunum af og á allt eftir þörfum. 100% bómull, léttar og þægilegar. Kr. 5.990.- ►Columbia SportswearCompany* m « H ii REiSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL -------- Skeifunni 19 - S. 5681717 - Þú þarft ekki einu sinni skæri til að stytta þær Convertible buxur Nýjar vörur Verðdæmi: Jakkar frá kr. 4.900 Pils frá kr. 2.900 Buxur frá kr. 1.690 Bolir frá kr. 1.500 Kvartbuxur kr. 2.500 Stuttbuxur og bermudabuxur frá kr. 1.900 '&l&ð All,af sama góða verðið! Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. deur® h-gallabuxur má Kvartbuxur Stuttbuxur Bolir Dpio tískuverslun v/Nesveg, sími 561 1680. daglega kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.