Morgunblaðið - 02.07.2000, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 02.07.2000, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 27 Morgunblaðið /Amaldur F.v.: Þorlákur Karlsson og Sigríður Margrét Oddsdóttir frá Gall- up, Kristján Þór Júliusson, bæjarstjóri á Akureyri og Valur Knúts- son, formaður atvinnumálanefndar Akureyi’arbæjar. Stefnt að 2% ár- legri fjölgun starfa á Akureyri AKUREYRARBÆR hefur ákveðið að verja 13 milljónum króna á næstu tólf mánuðum til markaðsátaks í atvinnumálum. Markmiðið er að auka atvinnu- framboðið og fjölga eftirsóknar- verðum störfum í bænum og þar með íbúum. Kristján Þór Júlíus- son bæjarstjóri segir að stefnt sé a.m.k. að 2% árlegri fjölgun starfa á Akureyri, sem jafngildir um 150 störfum. Akureyrarbær setur sér jafnframt það markmið að árleg fjölgun íbúa bæjarins verði 150- 300. Átakið hefst í haust og fyrsta skrefið verður að ráða verkefnis- stjóra til að útfæra markaðsáætl- un sem bæði á að ná til einstakl- inga og fyrirtækja. Er í þessu sambandi sérstaklega horft til fyrirtækja á sviði hugbúnaðar- gerðar. Hlutverk verkefnisstjór- ans verður m.a. að fá fyrirtæki til bæjarins og setja fram hugmynd- ir um hvernig bæjarstjórn geti liðkað fyrir því að fyrirtæki flytj- ist til bæjarins. Ekki er útilokað að sögn Kristjáns Þórs að fram komi hugmyndir um skattalegar ívilnanir til fyrirtækja hefji þau starfsemi á Akureyri. Atvinnu- og launamál vegaþyngst Ráðist verður í átaksverkefnið í kjölfar rannsókna sem Ráðgarður og Gallup gerðu fyrir Atvinnu- málanefnd Akureyrar sl. vor. Þær sýna að atvinnu- og launamál vega þyngst þegar sú ákvörðun er tekin að flytjast frá Akureyri. Tæplega 52% aðspurðra nefndu atvinnu- og launamál sem ástæðu flutnings, ríflega 27% skólamál en aðrir þætth- þóttu skipta mun minna máli. Einnig var spurt um hvaða lífskjaraþáttur skipti mestu máli við ákvörðun um brottflutn- ing. 69% töldu atvinnumálin skipta öllu eða miklu máli en mun færri nefndu opinbera þjónustu, verslun, félagslíf og félagsmál. Kristján Þór segir að ekki verði hjá því komist að efla atvinnulífið eigi Akureyri að vaxa og eflast og þess vegna sé ráðist í markaðs- átakið. MorgunblaðiySigurður Aðalsteinsson Fossvallabrúin Norður-Héraði - Fossvallabrúin hefur lokið hlutverki sínu, að þjóna bflaumferð, og ný brú tekin við hlutverki hennar aðeins ofar við Jökulsá undan bænum Sel- landi. Gamla brúin, sem var merkilcgt mannvirki á sinum tíma en með mjög erfiðri að- komu, hefur fengið nýtt hlutverk. Vegagerðin er að gera hana upp og mun hún í framtíðinni verða minnismerki um vegamannvirki fortíðarinnar fyrir vegfarendur að skoða. Miðasala í síma 5 30 30 30 Næstu sýninqar: Fim. 6/7 kl. 12.00 Fös. 7/7 kl. 12.00 Lau. 8/7 kl. 12.00 Hádeqisverður kl. 12.00. Sýninqin hefst kl. 12.15 oq lýkur um 12.50 „Verkið Bjöminn er fullkomið í forminu. Átök, spenna. qrín oq ástir. oq valinn maður í hverju rúmi." þ.h.s.dv 23/6 ..Fyndið oq skemmtileqt" þ h. s dv 23/6 ..Hressilequr farsi sem má vel skemmta sér yfir" s. a. b. möi. 24/6 /íhádeqinu CÍMINM I>.IKií(AL ISLVMJS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.