Morgunblaðið - 06.07.2000, Side 9

Morgunblaðið - 06.07.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 9 FRETTIR Bflbeltanotkun í Sandgerði og Hafnarfírði bágborin KÖNNUN á bílbeltanotkun var gerð í Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Grindavík og Sandgerði í júní. Út- koman í Sandgerði og Hafnarfírði var einkar slæm. Könnunina framkvæmdi Jón Gröndal, einn sex umferðarörygg- isfulltrúa sem starfa á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjarg- ar og Umferðarráðs. í Hafnarfirði voru einungis 60% ökumanna sem notuðu bílbelti. Farþegar í framsætum notuðu beltin í 60% tilvika en farþegar í aftursætum notuðu ávallt bílbeltin. Skilorðsbund- ið fangelsi fyrir dekkja- þjófnað TVEIR Mosfellingai- á þrítugsaldri voi-u dæmdir í fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir að hafa í des- ember sl. stolið 4 hjólbörðum ásamt felgum, samtals að verðmæti um 150.000 krónur, undan bifreið við Vagnhöfða í Reykjavík. Annar mannanna var dæmdur í 6 mánaða fangelsi en fullnustu refs- ingarinnar var frestað og fellur hún niður að þremur árum liðnum haldi hann almennt skilorð. Hinn var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi en refsingin fellur niður að tveimur árum liðnum haldi hann skilorð. Mennirnir játuðu brot sitt ský- laust en þeir hafa báðir hlotið nokki’a dóma áður fyrir brot á hegningarlög- um og umferðarlögum. Sá er þyngri refsinguna hlaut rauf skilorð vegna dóms frá í hitteðfyrra og var sá dóm- ur því tekinn upp. Aðsendar greinar á Netinu mbl.is _ALLTAT= e!TTH\SA£} HÝTT í Sandgerði var staðan verri því einungis 27% ökumanna notuðu bílbelti og voru því 73% ökumann- anna sem spenntu ekki beltin áður en ekið var af stað. Farþegar í framsætum spenntu hins vegar beltin í 40% tilvika. Best var útkoman í Reykjanesbæ Best var útkoman í Reykjanes- bæ þar sem 78% ökumanna notuð- ust við bílbelti, 77% farþega í fram- sætum og 100% nýting var á beltunum meðal farþega í aftur- Ljósakrónur \ Bókahillur Borðstofusett / \ íkonar f&lnm \ ■ W0lofno8 1974 muntc ■ * Urval af borðstofuhúsgögnum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. ROYAL COPENHAGEN BING &GR0NDAIIL HOLME GAARD C10%4 LISTIN AÐ GEFA I XSkúngúnd Skólavörðustíg 8, sími 551 3469. Skoðið í gluggann um helgina. sætum. Ökumenn Grindavíkur spenntu beltin í 65% tilvika en 80% farþega í framsætum gerðu slíkt hið sama. Jón segir tölurnar frá Sandgerði og Hafnarfírði einkar sláandi. Ástandið í Sandgerði segir hann hafa verið mjög slæmt síðastliðin þrjú ár. Jón bendir þó á að utan- bæjar sé beltanotkun yfir 95%. Stærsti hópur þeirra sem ekki nota bílbelti, að sögn Jóns, eru þeir sem aka um á litlu vinnubílunum, þ.e. bílum í eigu fyrirtækja og þess háttar. feanaiH hófstí morgun kl. 10 ENGLABÖRNÍN Laugavegi 56, sími 552 2201 TEENO Laugavegi 56, sími 552 2201 Es. Ný dúnáur tilboð á hverjum degi Mitre Pace HG Verð kr. 4.490 /1 EZSS39 Mitre Scrambler Verð kr. 4.990 Mitre Holdall Verð kr. 2.990 Mitre fótboltar Verð frá kr. 1.590 Sendum í póstkröfu OPIÐ mánudaga-föstudaga, 10-18 Lokað á laugardögum í sumar Jói útherji Knattspyrnuverslun Ármúla 36, s. 588 1560 www.mbl.is SUMAR 2000 Stærðir 23-32 Tveir litir Tilboð 1.490 Stærðir 33-39 Tilboð 1.890 Stærðir 40-46 Tilboð 2.190 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRAB0RG 3 • SÍMI 5541754 Þjónusta í 35 ár Brjóstahöld Margar stærðir, efni 85% polyester og 1 5% elastane Verð kr. 498 FlMidretor 4 gerðir með 60 m. snúru, vænghaf 1 22 cm. Verð kr. 198 1 Golfsett Fyrir 7 ára og eldri 1 3 hlutir í setti Verð kr. 998 Wc * feörsta- sta^dtar ©g tarsti Keramik Verð kr. 898 f L\2 tennisspaÓar + sA kúla i satti ^\verð kr. 298 tJppitMa siriff piastbolt* Stærð 51 cm Verð kr. 1 98 Hútia - |ú hriwglr Verð kr. 1 9 1 Allar vörur 1 Kiinglunni, s. 588 101C I - Laugavegi, s. 511 414! - Keflavík, s. 421 1736 TJILIS OÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.