Morgunblaðið - 06.07.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.07.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 9 FRETTIR Bflbeltanotkun í Sandgerði og Hafnarfírði bágborin KÖNNUN á bílbeltanotkun var gerð í Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Grindavík og Sandgerði í júní. Út- koman í Sandgerði og Hafnarfírði var einkar slæm. Könnunina framkvæmdi Jón Gröndal, einn sex umferðarörygg- isfulltrúa sem starfa á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjarg- ar og Umferðarráðs. í Hafnarfirði voru einungis 60% ökumanna sem notuðu bílbelti. Farþegar í framsætum notuðu beltin í 60% tilvika en farþegar í aftursætum notuðu ávallt bílbeltin. Skilorðsbund- ið fangelsi fyrir dekkja- þjófnað TVEIR Mosfellingai- á þrítugsaldri voi-u dæmdir í fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir að hafa í des- ember sl. stolið 4 hjólbörðum ásamt felgum, samtals að verðmæti um 150.000 krónur, undan bifreið við Vagnhöfða í Reykjavík. Annar mannanna var dæmdur í 6 mánaða fangelsi en fullnustu refs- ingarinnar var frestað og fellur hún niður að þremur árum liðnum haldi hann almennt skilorð. Hinn var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi en refsingin fellur niður að tveimur árum liðnum haldi hann skilorð. Mennirnir játuðu brot sitt ský- laust en þeir hafa báðir hlotið nokki’a dóma áður fyrir brot á hegningarlög- um og umferðarlögum. Sá er þyngri refsinguna hlaut rauf skilorð vegna dóms frá í hitteðfyrra og var sá dóm- ur því tekinn upp. Aðsendar greinar á Netinu mbl.is _ALLTAT= e!TTH\SA£} HÝTT í Sandgerði var staðan verri því einungis 27% ökumanna notuðu bílbelti og voru því 73% ökumann- anna sem spenntu ekki beltin áður en ekið var af stað. Farþegar í framsætum spenntu hins vegar beltin í 40% tilvika. Best var útkoman í Reykjanesbæ Best var útkoman í Reykjanes- bæ þar sem 78% ökumanna notuð- ust við bílbelti, 77% farþega í fram- sætum og 100% nýting var á beltunum meðal farþega í aftur- Ljósakrónur \ Bókahillur Borðstofusett / \ íkonar f&lnm \ ■ W0lofno8 1974 muntc ■ * Urval af borðstofuhúsgögnum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. ROYAL COPENHAGEN BING &GR0NDAIIL HOLME GAARD C10%4 LISTIN AÐ GEFA I XSkúngúnd Skólavörðustíg 8, sími 551 3469. Skoðið í gluggann um helgina. sætum. Ökumenn Grindavíkur spenntu beltin í 65% tilvika en 80% farþega í framsætum gerðu slíkt hið sama. Jón segir tölurnar frá Sandgerði og Hafnarfírði einkar sláandi. Ástandið í Sandgerði segir hann hafa verið mjög slæmt síðastliðin þrjú ár. Jón bendir þó á að utan- bæjar sé beltanotkun yfir 95%. Stærsti hópur þeirra sem ekki nota bílbelti, að sögn Jóns, eru þeir sem aka um á litlu vinnubílunum, þ.e. bílum í eigu fyrirtækja og þess háttar. feanaiH hófstí morgun kl. 10 ENGLABÖRNÍN Laugavegi 56, sími 552 2201 TEENO Laugavegi 56, sími 552 2201 Es. Ný dúnáur tilboð á hverjum degi Mitre Pace HG Verð kr. 4.490 /1 EZSS39 Mitre Scrambler Verð kr. 4.990 Mitre Holdall Verð kr. 2.990 Mitre fótboltar Verð frá kr. 1.590 Sendum í póstkröfu OPIÐ mánudaga-föstudaga, 10-18 Lokað á laugardögum í sumar Jói útherji Knattspyrnuverslun Ármúla 36, s. 588 1560 www.mbl.is SUMAR 2000 Stærðir 23-32 Tveir litir Tilboð 1.490 Stærðir 33-39 Tilboð 1.890 Stærðir 40-46 Tilboð 2.190 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRAB0RG 3 • SÍMI 5541754 Þjónusta í 35 ár Brjóstahöld Margar stærðir, efni 85% polyester og 1 5% elastane Verð kr. 498 FlMidretor 4 gerðir með 60 m. snúru, vænghaf 1 22 cm. Verð kr. 198 1 Golfsett Fyrir 7 ára og eldri 1 3 hlutir í setti Verð kr. 998 Wc * feörsta- sta^dtar ©g tarsti Keramik Verð kr. 898 f L\2 tennisspaÓar + sA kúla i satti ^\verð kr. 298 tJppitMa siriff piastbolt* Stærð 51 cm Verð kr. 1 98 Hútia - |ú hriwglr Verð kr. 1 9 1 Allar vörur 1 Kiinglunni, s. 588 101C I - Laugavegi, s. 511 414! - Keflavík, s. 421 1736 TJILIS OÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.