Morgunblaðið - 06.07.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 06.07.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 5 Þórður Þorgeirsson sýnir 30 hross á landsmóti hestamanna Morgunblaðið/Valdimar Dynur fra Hvammi og Þórður Þorgeirsson Þrennar hvítar reiðbuxur í farang- rinum ÞÓRÐUR Þorgeirsson gistir í hesthúsinu allar nætur meðan hann er á landmóti. Hann segist vilja fylgjast vel með hestunum enda eru í húsinui hross fyrir tugi ef ekki hundruð milljóna. Þórður sýnir alls 30 hross á landsmóti hestamanna sem er með allra mesta móti. Þrír að- stoðarmenn sjá um að allt sé til reiðu. „Eg sé um upphitun að mestu leyti en ef það er stutt á milli sýninga þá sjá þau um upphitunina fyrir mig. Þá er ég búin að láta þau fá fyrirmæli um hvaða beisli á að fara upp í hvern hest, hvaða hnakkur og hvaða hófhlífar fara á hestinn o.s.frv.,“ segir Þórður. Mikill áhugi á kynbótahrossum „Það hefur gengið bærilega í dómunum fram að þessu. Aðal- spennan hjá mér er í stóðhest- unum. Þeir standa mjög hátt,“ segir Þórður en fjórir af þeim graðhestum sem Þórður sýnir hafa raðað sér í efstu sæti í sín- um flokkum. Nokkuð hefur borið á því að kynbótahryssur hafi fengið lægri einkunnir á landsmótinu en þær höfðu fyrir mótið. „Þetta er í rauninni ekkert nýtt,“ segir Þórður. Þetta gerð- ist t.d á landsmótinu á Melgerð- ismelum 1998 þá komu hross inn á mótið með háan dóm, lækkuðu sig í forskoðuninni en náðu sér svo til baka í yfir- litsdómunum tveimur dögum síðar. Vallaraðstæður eru reyndar svolítið öðruvísi en við eigum að venjast. Vellirnir hafa fram að þessu verið opnir í báða enda en nú eru brautirnar aðeins opnar í annan endann. En þetta á að vera rjóminn af íslenska hrossastofninum í dag þannig að við eigum nú að geta stjórnað því í hvaða átt við fór- um,“ segir Þórður. „Ég get ekk- ert sett út á þessar vallarað- stæður, vellirnir eru prýðilega góðir og hrossin alveg frábær. Á meðan veðrið er svona höfum við ekki undan neinu að kvarta," segir Þórður. Með þrennar hvítar reiðbuxur á mótið Eins og aðrir knapar keppir Þórður í hvítum reiðbuxum. „Það er ekki hægt að halda þeim hreinum. Maður verður að kaupa svona tvær til þrjár fyrir hvert mót. Ég er með þrennar buxur á þessu móti,“ segir Þórður. „Þær verða mjög skít- ugar, maður þarf ekki að hafa áhyggjur af því.“ Öli fyrir þig! ICELANDAIR HÓTELS OSTUR Á SAMLOKUNA Skerð'ann, smyvð'ann, sneidd'ann, rífð' ann, brœdd'ann, rúllaðu konum upp! Fáðu þér ost í samlokurnar og njóttu lífsins í sumar! Ostur í allt sumar ÍSLENSKIR OSTAl^ ytfiílNA STA v ^RA.0^ Upplýsingar og bókanir í sfma 50 50 910 www.ostur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.