Morgunblaðið - 14.07.2000, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 14.07.2000, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000 61 FÓLK í FRÉTTUM Tónleikar í Austurstræti Uppskeruhátíð Vinnuskólans Meðlimir Jagúars ætla að Iáta löngu stéttina nötra. Stappað á stéttinni í DAG ætlar Jafningjafræðslan ásamt PATH-samtökunum að standa fyrir þriggja klukkustunda götugleð- skap í Austurstræti. Herlegheitin byi-ja klulíkan 15 og verður vegfar- endum boðið upp á Ijúfa tóna og veit- ingai'. „PATH eru samevrópsk forvam- arsamtök sem eru eiginlega með sama boðskap og Jafningjafræðslan,“ segir Páll Steinarsson, starfsmaður Jafningafræðslunnar. „Til að útskýra hvað við erum að gera þá erum við að- allega í því að taka á móti vinnuskóla- ki'ökkum til þess að fræða þau um skaðsemi eiturlyfja og boða heil- brigðan lífsmáta. Þannig að fólk sjái sér kannski fært að skemmta sér án þess að nota vímuefni. Skemmtunin á morgun er til þess að vekja athygli á þessu sumarstarfi. Við ætlum að bjóða upp á skemmtiatriði, grillmat og allskonar saklausar og góðar veit- ingar. Við viljum bara að fólk sitji í sólinni, hlusti á tónlistina og fylgist með uppákomunum og hafi gaman af, allsgáð.“ Hljómsveitin Jagúar mun koma sér fyrir á miðri stéttinni og segir Páll að stemmningin ætti ekki að vera alls ólík þeirri sem myndast oft á Strikinu í Kaupmannahöfn. Plötu- snúðar munu þeyta skífum fram af þaki plötubúðarinnar Músík & Mynd- ir auk þess sem Götuleikhúsið mun vera með gjörning og ungur mynd- listarmaður mun teikna á götuna á meðan gleðskapurinn stendur yfir. Dýrðir í dalnum VINNUSKÓLINN stöð fyrir uppá- komum í Laugardalnum í gær og var um að ræða nokkurs konar upp- skeruhátíð ungmennanna sem stundað hafa vinnu þar í sumar. Mik- ið var um dýrðir í dalnum, var boðið í sund og áttu einnig margir góðan dag í Fjölskyldugarðinum. Veðrið lék við hvem sinn fingur og er fírað var upp í grillinu rannu ungling- araii' hvarvetna í dalnum á lyktina og gæddu sér saman á pylsum. Um hádegið glumdu glaðlegir tónar við frá Höllinni en fyrir utan hana hafði verið slegið upp mikilli tónlistarveislu. Utangarðsmenn stigu óvænt á svið og trylltu lýðinn eins og þeim einum er lagið en þeir munu herja á landsbyggðina á næstu dögum og hefst leikurinn á Neskaupstað íkvöld. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Bubbi var í miklum ham og eiga Norðfirðingar von á góðu í kvöld. Friðrik Lárusson, Steinar Jónasson, Ari Jónsson og Gauti Kristjánsson hlýddu á Utangarðsmenn. Gerður Gestsdóttir og Guðrún Helga Magnúsdóttir verksljórar voru ánægðar með hátiðina og tónlistina. Alfalfa • Salvía Jurta östrogen Arkopharma Fæst í apótekum $r"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.