Morgunblaðið - 18.08.2000, Page 9

Morgunblaðið - 18.08.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 9 FRETTIR Eldur í húsi í Hafnarfirði ELDUR kom upp í kjallara húss við Bröttukinn í Hafnarfirði laust fyrir klukkan 19 í fyrrakvöld. Tæpum hálftíma síðar hafði slökkviliði tekist að ráða niðurlögum eldsins. Tveir reykkafarar fóru inn í húsið og slökktu eldinn, að sögn varðstjóra slökkviliðsins. Enginn var í húsinu þegar slökkvilið kom á stað- SUMARUTSALA Buxur tvennar fyrir einar ynflfl Ný haustsending lilí I® I® ^Neðst við Dunhaga Opið virka daga kl. 10-18 I N. sírr sími 562 2230 °Pið laugardaga kl. 10-16 Ljósmynd/Öm Jónsson Rannsóknarskipið Kommandor Jack hélt úr höfn í Þórshöfn í Færeyjum á þriðjudaginn, en skipið mun stunda botnrannsöknir vegna fyrir- hugaðrar lagningar sæstrengs frá fslandi til Skotlands. Rannsóknir hafnar vegna lagningar nýs sæstrengs BOTNRANNSÓKNIR, vegna lagn- ingar nýs sæstrengs frá Seyðisfirði til Færeyja og þaðan áfram til Skot- lands, hófust í gærmorgun, en það er þýska rannsóknarskipið Komm- andor Jack, sem sér um verkið, að þvi er fram kemur í frétt frá Síman- um. Síminn og Föroya Tele, standa fyrir rannsóknunum, en fyrirtækin sömdu við þýska fyrirtækið OSAE um að það myndi annast rannsókn- irnar. Úm er að ræða fyrsta áfanga rannsóknarinnar, sem fer fram á svæðinu á milli Islands og Færeyja. Áætlað er að fyrsta áfanganum verði lokið í byrjun september og að niður- stöður muni liggja fyrir seint í sept- ember eða byrjun október og þá geta stjórnir Símans og Föroya Tele tekið ákvörðun um framhaldið. Unnið er að stofnun félags um sæstrengslagn- inguna og í haust verður verkefnið kynnt fyrir innlendum og erlendum fjarskiptafyrirtækjum og öðrum hugsanlegum fjárfestum. Vonast er til að lagning strengsins geti hafíst næsta sumar að loknu út- boði verksins. Gert er ráð fyrir að nota nýja ljósleiðaratækni, sem gerir það að verkum að flutningsgeta strengsins verður margfalt meiri en alls CANTAT3, en sem stendur á Síminn um 1% hlut í honum. Viðgerð á CANTAT3 I fréttatilkynningunni segir að þegar nýr strengur verði kominn í gagnið aukist öryggi í alþjóðlegum fjarskiptum hjá Símanum, þar sem mögulegt verði að skipta á milli há- gæða ljósleiðai-asambanda á nokkr- um sekúndum, rofni annar hvor sæstrengurinn. í tilkynningunni kemur fram að viðgerðir standi yfir á CANTAT3 og að franska kapalskipið Léon Thé- venin hafi lokið viðgerð á slitinu norðan Færeyja. Nokki-u vestar hef- ur orðið vart við truflanir á sambandi í strengnum og er skipið nú að kanna orsakir þeirra. Þegar komist hefur i veg fyrir það vandamál, verður fjarskiptaumferð hleypt á strenginn á nýjan leik og segir í tilkynningunni að það verði jafnvel fyrir vikulok. UTSALA 70% afsláttur síðustu dagar. Fatnaður, skór o.ff. Nýjar vörur komnar. 14 sÉ > •• •• É» eX*\jÁ4. &£ oJUma, SlMI 553 3366 O L Æ S J i Æ www.oo.is Útsala Verslunin hættir Allt á að seljast 1 — Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 Útsala 20-70% afsláttur • • • mkm viö Óðinstorg 101 Reykjavík sími SS2 5177 y Fasteignir á Netinu 0mbUs Jtfo O&Gafhhildi opnar í dag stærri og enn glæsilegri verslun, fulla af fallegum nýjum haustvörum Itf&QýGufhhiUi Opið wrka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá ki. 10.00-15.00. Engjateigi 5, sími 581 2141.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.