Morgunblaðið - 18.08.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 18.08.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 9 FRETTIR Eldur í húsi í Hafnarfirði ELDUR kom upp í kjallara húss við Bröttukinn í Hafnarfirði laust fyrir klukkan 19 í fyrrakvöld. Tæpum hálftíma síðar hafði slökkviliði tekist að ráða niðurlögum eldsins. Tveir reykkafarar fóru inn í húsið og slökktu eldinn, að sögn varðstjóra slökkviliðsins. Enginn var í húsinu þegar slökkvilið kom á stað- SUMARUTSALA Buxur tvennar fyrir einar ynflfl Ný haustsending lilí I® I® ^Neðst við Dunhaga Opið virka daga kl. 10-18 I N. sírr sími 562 2230 °Pið laugardaga kl. 10-16 Ljósmynd/Öm Jónsson Rannsóknarskipið Kommandor Jack hélt úr höfn í Þórshöfn í Færeyjum á þriðjudaginn, en skipið mun stunda botnrannsöknir vegna fyrir- hugaðrar lagningar sæstrengs frá fslandi til Skotlands. Rannsóknir hafnar vegna lagningar nýs sæstrengs BOTNRANNSÓKNIR, vegna lagn- ingar nýs sæstrengs frá Seyðisfirði til Færeyja og þaðan áfram til Skot- lands, hófust í gærmorgun, en það er þýska rannsóknarskipið Komm- andor Jack, sem sér um verkið, að þvi er fram kemur í frétt frá Síman- um. Síminn og Föroya Tele, standa fyrir rannsóknunum, en fyrirtækin sömdu við þýska fyrirtækið OSAE um að það myndi annast rannsókn- irnar. Úm er að ræða fyrsta áfanga rannsóknarinnar, sem fer fram á svæðinu á milli Islands og Færeyja. Áætlað er að fyrsta áfanganum verði lokið í byrjun september og að niður- stöður muni liggja fyrir seint í sept- ember eða byrjun október og þá geta stjórnir Símans og Föroya Tele tekið ákvörðun um framhaldið. Unnið er að stofnun félags um sæstrengslagn- inguna og í haust verður verkefnið kynnt fyrir innlendum og erlendum fjarskiptafyrirtækjum og öðrum hugsanlegum fjárfestum. Vonast er til að lagning strengsins geti hafíst næsta sumar að loknu út- boði verksins. Gert er ráð fyrir að nota nýja ljósleiðaratækni, sem gerir það að verkum að flutningsgeta strengsins verður margfalt meiri en alls CANTAT3, en sem stendur á Síminn um 1% hlut í honum. Viðgerð á CANTAT3 I fréttatilkynningunni segir að þegar nýr strengur verði kominn í gagnið aukist öryggi í alþjóðlegum fjarskiptum hjá Símanum, þar sem mögulegt verði að skipta á milli há- gæða ljósleiðai-asambanda á nokkr- um sekúndum, rofni annar hvor sæstrengurinn. í tilkynningunni kemur fram að viðgerðir standi yfir á CANTAT3 og að franska kapalskipið Léon Thé- venin hafi lokið viðgerð á slitinu norðan Færeyja. Nokki-u vestar hef- ur orðið vart við truflanir á sambandi í strengnum og er skipið nú að kanna orsakir þeirra. Þegar komist hefur i veg fyrir það vandamál, verður fjarskiptaumferð hleypt á strenginn á nýjan leik og segir í tilkynningunni að það verði jafnvel fyrir vikulok. UTSALA 70% afsláttur síðustu dagar. Fatnaður, skór o.ff. Nýjar vörur komnar. 14 sÉ > •• •• É» eX*\jÁ4. &£ oJUma, SlMI 553 3366 O L Æ S J i Æ www.oo.is Útsala Verslunin hættir Allt á að seljast 1 — Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 Útsala 20-70% afsláttur • • • mkm viö Óðinstorg 101 Reykjavík sími SS2 5177 y Fasteignir á Netinu 0mbUs Jtfo O&Gafhhildi opnar í dag stærri og enn glæsilegri verslun, fulla af fallegum nýjum haustvörum Itf&QýGufhhiUi Opið wrka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá ki. 10.00-15.00. Engjateigi 5, sími 581 2141.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.