Morgunblaðið - 02.09.2000, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000
VIÐSKIPTI
MORGUNBLAÐIÐ
Milliuppgjör Sparisjóðs Kópavogs
Sparisjóður Kópavogs
Úr árshlutaupp; }j0ri 200 0
Rekstrarreikningur jan.-júní 2000 1999 Breyting
Vaxtatekjur Milljónir króna 417,1 344,4 +21%
Vaxtagjöld 271,6 204,1 +33%
Hreinar vaxtatekjur 145,5 140,4 +4%
Aðrar rekstrartekjur 69,3 47,5 +46%
Önnur rekstrargjöld 167,3 142,6 +17%
Framlag í afskriftareikning 27,0 27,8 -3%
Tekju- og eignarskattur 1,8 7,3 -75%
Hagnaður tímabilsins 18,8 10,2 +84%
Efnahansreikninour 30.06.OO 31.12.99 Breyting
Eignir samtals Milljónir króna 7.014,4 6.586,5 +7%
Eigið fé 712,2 654,7 +9%
Skuldir og skuldbindingar 6.302.2 5.931,8 +6%
Skuldir og eigið fé samtals 7.014,4 6.586,5 +7%
Hagnaður tæpar
19 milljónir
Mun minni hagnaður hjá
Sparisjóði Hafnarfjarðar
Sparisjóður Hafnarfjarðar
Úr milliuppgjöri 2000
Rekstrarreikningur jan. -júni 2000 1999 Breyting
Vaxtatekjur Milljónir króna 1.417 956 +48%
Vaxtagjöld 976 578 +69%
Aðrar tekjur 158 154 +3%
Önnur gjöld 533 368 +45%
Framlag í afskriftarreikning 45 45 -1%
Skattar 6 41 -86%
Hagnaður tímabilsins 15 76 -81%
Efnahagsreikningur 30.06.OO 31.12.99 Breyting
Eignir samtals Milljónir króna 26.272 23.146 +14%
Eigið fé 1.843 1.782 +3%
Skuldir og skuldbindingar 24.429 21.364 +14%
Skuldir og eigið fé samtals 26.272 23.146 +14%
HAGNAÐUR Sparisjóðs Kópavogs
á fyrstu sex mánuðum ársins 2000,
að teknu tilliti til skatta, nam 18,8
milljónum króna, samanborið við
10,2 milljónir á sama tímabili árið
áður. Hagnaður fyrir skatta nam
20,6 milljónum en 17,5 milljónum á
síðasta ári en reiknaður tekju- og
eignaskattur lækkaði úr 7,3 milljón-
um í 1,8 milljónir milli ára. Vaxta-
tekjur á tímabilinu voru 417,1 millj-
ón og jukust þær um 21% milli ára.
Vaxtagjöld jukust hins vegar um
33% og námu 271,6 milljónum.
Hreinar vaxtatekjur voru 145,5
milljónir og jukust þær um 5,1 millj-
ón. Hreinar rekstrartekjur jukust
um 14% og námu 214,8 milljónum.
Tap af markaðshlutabréfum nam 13
milljónum króna á fyrri hluta ársins
en skuldabréf með ríkisábyrgð eru
færð í fjárfestingabók. Framlag á
afskriftareikning útlána var svipað
og á síðasta ári, 27,0 milljónir í ár en
27,8 milljónir í fyrra.
Heildareignir Sparisjóðs Kópa-
vogs hinn 30. júní 2000 voru 7.014,4
milljónir og höfðu aukist um 427,9
milljónir frá áramótum. Eigið fé
jókst um 57,5 milljónir og var 712,2
milljónir. Eiginfjárhlutfall var
10,9% í júnílok samanborið við
12,0% á áramótum. Heildarinnlán
Sparisjóðs Kópavogs á fyrstu sex
mánuðum þessa árs námu 4.737
milljónum og heildarútlán 5.518
milljónum.
SÆNSKIR neytendur eru óánægðir
með þá þróun að núverandi póst-
afgreiðslustöðum í Svíþjóð verði lok-
að því það hefur í för með sér að þeir
geta ekki lengur stundað bankavið-
skipti sín á næsta pósthúsi. Petta
kemur m.a. fram í netútgáfu sænska
dagblaðsins Dagens Nyheter.
Síðan í janúar hefur það legið fyrir
að póstútibúum í Svíþjóð myndi
fækka verulega á næsta ári en það er
ekki fyrr en á síðustu dögum sem um-
ræðan hefur komist á það stig að öll-
um 900 útibúunum í Sviþjóð verði
lokað, eins og fram hefur komið.
í fréttatilkynningu frá Sænska
póstinum kemur fram að engum úti-
búum verði lokað fyrr en fyrir liggur
HAGNAÐUR Sparisjóðs Hafnar-
fjarðar nam 14,8 milljónum króna
eftir skatta á fyrra helmingi ársins
og er þetta liðlega 61 milljónar
krónu minni hagnaður en á sama
tímabili í fyrra en þá var hagnað-
urinn 76,1 milljón króna.
Að sögn Steinunnar Benedikts-
dóttur, forstöðumanns miðvinnslu
hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar, eru
einkum þrjár ástæður fyrir minni
hagnaði nú. í fyrsta lagi megi
nefna lækkandi gengi á markaðs-
verðbréfum á tímabilinu. Skulda-
bréf með ábyrgð ríkissjóðs hafi til
að mynda verið færð á markaðs-
virði og nemi gjaldfærsla vegna
þeirra 104 milljónum króna en
þessi lækkun hafi að nokkru leyti
gengið til baka. í öðru lagi hafí
vaxtamunur hjá Sparisjóðnum
lækkað hlutfallslega á tímabilinu.
Vaxtatekjur jukust um 48% milli
tímabila en vaxtagjöld hækkuðu
hins vegar enn meira eða um 69%.
Vaxtamunur nam 441 milljón
króna á tímabilinu en 377 millj-
ónum króna í fyrra.
Veruleg hækkun
kostnaðar
Þá segir Steinunn að kostnaðar-
hækkanir vegna uppbyggingar
nýrra þjónustusviða Sparisjóðsins,
m.a. í Kringlunni, hafi verið veru-
að Pósturinn geti boðið betri úrræði
en raunin er nú. „Ekki er Ijóst hvem-
ig starfsemi Póstsins verður háttað á
næsta ári en póstafgreiðslum verður
ekki lokað fyrr en því hefur verið
svarað," segir í tilkynningunni frá
Póstinum.
Sænska viðskiptaráðuneytið hefur
málið einnig til skoðunar þar sem í
gildi er samningur á milli sænska rík-
isins og Sænska póstsins um að Póst-
urinn annist lögboðna bankaþjónustu
sem allir skulu hafa aðgang að, að því
er fram kemur í Dagens Nyheter. í
þeim tilgangi gerði Pósturinn samn-
ing við Nordbanken sem Pósturinn
hefur nú sagt upp sökum mikils taps.
Samningur Póstsins og ríkisins renn-
legar á tímabilinu. Önnur gjöld
Sparisjóðsins námu 533 milljónum
eða um 165 milljónum meira en á
sama tíma í fyrra og aðspurð segir
Steinunn að hér sé um fjárfestingu
að ræða sem vonandi eigi eftir að
skila tekjum í framtíðinni. Ekki sé
gert ráð fyrir verulegum útgjöld-
um vegna þess á síðara helmingi
ársins og menn geri sér því von
ur út í apríl á næsta ári og þá á fyrir-
hugað breytingaskeið að hefjast.
Póstafgreiðslustöðum fækkað
jafnt og þétt á síðasta áratug
Aflan tíunda áratuginn var um 100
póstafgreiðslustöðum lokað á hverju
ári í Svíþjóð og eru hin hefðbundnu
útibú Sænska póstsins nú 900 talsins.
Einfaldari útibú hafa verið opnuð t.d.
í verslunum og eru þau nú einnig 900.
Hinar fyrirhuguðu róttæku breyting-
ar á póstþjónustunni í Svíþjóð nú fel-
ast í að hinum 900 hefðbundnu pósta-
fgreiðslustöðum verður lokað en
hinum einfaldari verður fjölgað í
a.m.k. 3.000. Pau verða m.a. staðsett í
matvörubúðum og bensínstöðvum og
um betri afkomu þá.
Heildarinnlán og útgefin verð-
bréf námu samtals 15,3 milljörðum
króna en heildarútlán námu 19,4
milljörðum króna og jukust bæði
innlán og útlán um um það bil
13,6% á milli tímabila. Eigið fé
Sparisjóðsins nam 1,84 milljörðum
króna og var eiginfjárhlutfall sam-
kvæmt CAD-reglum 10%.
mun einfaldari þjónusta í boði en nú,
og að hluta til rafræn. Að mati yfir-
manna Póstsins hefur fyrirhuguð
breyting betri þjónustu í för með sér
fyrir viðskiptavini, m.a. sveigjanleg-
an opnunartíma.
Varðandi óánægju neytenda segja
forsvarsmenn Póstsins að æskilegast
sé að sérhæfa fyrirtækið í því sem
það geri best, þ.e. að bera út póst.
Samningur Póstsins og Nordbanken
hafi verið mjög óhagstæður Póstin-
um og margra milijóna króna tap á
ári hlotist af.
Bankaviðskipti í pósthúsinu
heyra sögunni til
I október skulu liggja fyrir tillögur
að nýju þjónustuneti Póstsins í Sví-
þjóð, þar sem útibú skulu vera minnst
3.000. Engin skilyrði hafa verið sett
um hversu þétt útibúin skuli liggja.
Svíar eru vanir því að stunda
bankaviðskipti í pósthúsinu en þegar
fyrirhugaðar breytingar á starfsemi
Sænska póstsins eru um garð gengn-
ar verður slikt úr sögunni. I Ijósi þess
kemur það ekki á óvart að neytendur
heyrist hreyfa mótmælum, að því er
segir í Dagens Nyheter. Spumingin
sem brennur á neytendum er: „Hvar
á ég að borga reikningana ef ég bý
langt frá bankaútibúi eða á ekki
tölvu?“
Talsmaður starfsmanna Póstsins
segir bæði starfsmenn og neytendur
eiga rétt á upplýsingum um fram-
haldið í tæka tíð. Ekki hafi allir við-
skiptavinii' Póstsins tekið tölvur í
sína þjónustu og geti því ekki stundað
bankaviðskipti sín á Netinu. Hann
bíður einnig eftir skilaboðum til
þeirra sem eiga á hættu að missa
störf sín.
Bréfberar munu halda störfum sín-
um en óttast er að allt að 5.000 póst-
afgreiðslumenn missi vinnuna. í sam-
tali við netútgáfu Expressen segir
Linda Anderson, fjölmiðlafulltrúi
Póstsins, að hluta þeirra verði boðið
áframhaldandi starf innan Póstsins.
Innan Póstsins er einnig starfandi
stofnun, Futurum, sem sér um aðstoð
við þá sem missa störf vegna endur-
skipulagningar. Viðkomandi fá laun í
18 mánuði og ráðgjöf og stuðning við
atvinnuleit, að því er fram kemur í
Dagens Nyheter. Talsmaður starfs-
mannanna segist bjartsýnn á að
markmið um að enginn verði atvinnu-
laus náist.
MDiarar.
i
STEIIMIIMGARLÍM mangir litin
FLOTMÚR 6 tegundin
ÚTIPÚSSNING mangin litin - 3 tegundin
INNIPÚSSNING - RAPPLÖGUN úti og inni
LÉTTIÐ uinnuna og
MARGFALDIÐ afköstin með notkui
ELGO múrdælunnar
Leitið tilboða!
I
I steinprýði
Stangarhyl 7 — Pósthólf 10058 — 130 Reykjavík
Sími 567 2777 — Fax 567 2718
MÍllM
Traust íslensk múrefni
síðan 1973
Sænski pósturinn lokar útibúum
Morgunblaðið. Ósló.