Morgunblaðið - 02.09.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.09.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ UR VERINU LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 25 Miklar endurbætur hafa nú verið gerðar á Hamri SH. Hamri SH breytt RÆKJUBÁTURINN Hamar SH er nýkominn úr breytingum sem á honum voru gerðar hjá Hólmgeiri og Ellert á Akranesi. Hamar SH var smíðaður 1964 í Englandi og hét upphaflega Jör- undur II. Kristinn Jdn Friðþjófs- son, útgerðarmaður Hamars, seg- ir að hann hafi komið í eign núverandi eigenda árið 1972. „Við höfum gert þennan bát út síðan 1972 en fannst nú að það væri kominn tími á endurbætur á honum. Hann fór því í slipp í maí þar sem settur var á hann nýr skutur, stýri og skrúfa ásamt ýmsum öðrum lagfæringum. Segja má að öftustu átta metrarn- ir hafi verið lagfærðir og endur- bættir en báturinn var ekki lengdur nema um einn metra. Breytingunum lauk nú í ágúst og hann kom hingað heim til Rifs 16. ágúst. Hamar er kominn á rækju- veiðar fyrir norðan land og segir Kristinn að breytingarnar hafi gefist vel. Útflutningur á saltfíski hefur aukist fyrstu 7 mánuðina Um 9,5% aukning á verðmæti á árinu ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI sjávarafurða nam á fyrstu sjö mán- uðum ársins alls um 55,7 milljörð- um króna sem er 2,2% samdráttur frá sama tímabili síðasta árs. Verð- mæti saltfískútflutnings jókst hins- vegar um 9,6% á fyrri helmingi árs- ins. Útflutningsverðmæti sjávar- afurða jókst hinsvegar um 263 milljónir í júlí sl. frá sama mánuði síðasta árs. Alls nam útflutningsverðmæti sjávarafurða í júli sl. um 8,5 millj- örðum króna. Þar af var verðmæti saltaðra og þurrkaðra afurða um 2,3 milljarðar króna, frystra flaka um 2 milljarðar króna, fískimjöls um 1,3 milljarður króna og heil- frysts fisks um 1,2 milljarður króna. Útflutningsverðmæti saltaðra og þurrkaðra afurða jókst um 9,6 á fyrstu sjö mánuðum ársins, borið saman við sama tíma í fyrra, var alls um 13,3 milljarðar króna. Verð- Makríll til Japan ÁRLEGA flytja Norðmenn út 100.000 tonn af makríl til Jap- ans en norski makríllinn hefur verið mjög vinsæll hjá japönsk- um neytendum vegna hás fitu- innihalds sem í honum er. Markaðurinn fyrir makrílinn er nokkuð stöðugur en nokkrar út- gáfur eru á þvi hvernig hann er íluttur út. Hann er fluttur út í flökum, skömmtum, þurrkaður, saltaður eða niðursoðinn. Eftir- spurn meðal japanskra neyt- enda eftir rnakríl er mjög mikil og er hann fáanlegur hvai’ sem er. Vinsældir norsks makríls í Japan er aðeins viðbót við það mikla magn sjávarfangs sem þeir flytja þangað fyrir en mikið magn laxs, silungs, sfldar og loðnu er flutt árlega til Japans. Einnig aukning í ferskfískút- flutningi á sama tímabili mæti ferskfiskútflutnings jókst einnig verulega eða um 9% og var rúmir 6 milljarðar króna á fyrstu sjö mánuðunum. Útflutningsverð- mæti lýsis dróst hinsvegar verulega saman eða um 26,2% en það var rétt rúmur milljarður króna á tíma- bilinu, borið saman við 1,4 milljarða króna á sama tíma í fyrra. Þá dróst verðmæti rækjuútflutnings saman um 17,3% á tímabilinu, var alls um 4,7 milljarðar króna, borið saman við rúma 5,9 milljarða í fyrra. Út- flutningsverðmæti frystra flaka var á tímabilinu tæpir 16 milljarðar króna sem er 10% samdráttur. Verðmæti útflutnings á heilfrystum NÝTT nóta- og togveiðiskip Sam- herja hf., Vilhelm Þorsteinsson EA, kemur til heimahafnar á Akureyri á morgun, sunnudag. Skipinu verð- ur formlega gefið nafn á Togara- bryggjunni á Akureyri kl. 15:00 en að því loknu verður það til sýnis al- menningi til kl. 18:30. Áætlað er að skipið haldi til síldar- og kolmunna- veiða í lok næstu viku. Skipið var smíðað hjá Kleven Verft AS í Noregi en þangað var skipsskrokkurinn dreginn um miðj- an mars sl. frá Stocznia skipasmíðastöðinni í Gdansk í Pól- landi. Skipið er án efa eitt best búna fiski dróst einnig saman, var tæpir 6 milljarðar á fyrstu sjö mánuðun- um, borið saman við 6,9 milljarða á sama tíma síðasta árs sem er 9,5% samdráttur. Mest af saltfiski til Portúgal Alls voru flutt út 30.588 tonn af saltfiskafurðum á fyrri helmingi ársins, að verðmæti alls um 10,5 milljarða króna. Þar af voru flutt út um 24.850 tonn af blautverkuðum saltfiski fyrir alls 8,4 milljarða, að- allega til Portúgal eða um 13.896 tonn að verðmæti tæplega 4,8 millj- arða króna. Á fyrri helmingi ársins voru flutt út tæp 14 þúsund tonn af ferskum fiski sem er 614 tonnum minna en á sama tíma síðasta árs. Útflutningur á ferskum flökum jókst hinsvegar á tímabilinu, var 6.479 tonn nú, að verðmæti 3,2 milljarðar króna, bor- ið saman við 5.735 tonn, að verð- mæti 2,8 milljarðar króna í fyrra. skipið í íslenska flskiskipaflotanum. Það er 79 metra langt og 16 metra breitt. Aðalvél þess er 7.500 hest- öfl. Um borð verður fullkominn vinnslubúnaður til frystingar og vinnslu á bolfiski, síld og kolmunna. Frystilestir skipsins rúma 650 tonn af frosnum afla í frystilest og um 1.100 tonn af fiski í kælitönkum. í skipinu eru íbúðir fyrir 28 manns. www.mbl l.is Nýtt Samherjaskip til heimahafnar Eitt best búna skip flotans ISLAND - DANMÖRK FYLGSTU MEÐ LANDSLEIKNUM Á mbl.is í dag verður á mbl.is fylgst náið með að- draganda landsleiks íslands og Dan- merkur í knattspyrnu, undirbúningi ís- lenska liðsins, fréttum af ástandi leik- manna og byrjunarliði. Stemmningunni á Laugardalsvelli verð- ur lýst í máli og myndum, allt frá því að fyrstu vallargestir mæta og þar til leik- urinn hefst. Viðtöl við áhorfendur og spekingar spá í spilin. Leiknum verður lýst ítarlega og sam- hliða lýsingunni sagt frá því sem frétt- næmt þykir á vellinum. Myndir birtar af leiknum, áhorfendum og stemmning- unni í stúkunni. Að leik loknum verður ítarleg umfjöllun ásamt myndum og viðtölum við leik- menn og þjálfara. & SÍMINN-GSM WWW.GSM.IS F0TB0LTI A mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.