Morgunblaðið - 02.09.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.09.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 43 FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokaglldi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.550,27 -0,42 FTSE100 6.795,00 1,83 DAX í Frankfurt 7.344,67 1,78 CAC 40 í París 6.648,64 0,35 OMX í Stokkhólmi 1.358,26 1,60 1,45 RSE NOREX 30 samnorræn Bandaríkin 1.455^63 Dow Jones 11.238,78 0,21 Nasdaq 4.234,33 0,67 S&P 500 Asía 1.520,77 0,20 Nikkei 225 íTókýó 16.739,78 -0,72 Flang Seng í Flong Kong Vlðskipti með hlutabréf 17.333,61 1,38 deCODE á Nasdaq 27,50 -0,45 deCODE á Easdaq 27,30 -1,70 GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 01-09-2000 „ , Gengi Kaup Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grfsk drakma 80,93000 117,3500 55,02000 9,66200 8,92900 8,61000 12,12130 10,98700 1,78660 46,44000 32,70390 36,84880 0,03722 5,23750 0,35950 0,43310 0,75910 91,51000 105,4400 72,07000 0,21340 80,71000 117,0400 54,84000 9,63500 8,90300 8,58500 12,08370 10,95290 1,78110 46,31000 32,60240 36,73440 0,03710 5,22120 0,35840 0,43180 0,75670 91,22600 105,1200 71,85000 0,21270 81,15000 117,6600 55,20000 9,68900 8,95500 8,63500 12,15890 11,02110 1,79210 46,57000 32,80540 36,96320 0,03734 5,25380 0,36060 0,43440 0,76150 91,79400 105,7600 72,29000 0,21410 Sjálfvirkur sfmsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reutor, 1. september Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmióla gagnvart evrunni á miödegis- markaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.8999 0.9016 0.8878 Japansktjen 95.17 95.35 94.35 Sterlingspund 0.6157 0.618 0.6108 Sv.franki 1.5495 1.5528 1.546 Dönskkr. 7.4585 7.4589 7.4557 Grískdrakma 337.5 337.66 337.41 Norskkr. 8.0965 8.107 8.064 Sænskkr. 8.3915 8.4008 8.3677 Ástral.dollari 1.5604 1.5678 1.5355 Kanadadollari 1.325 1.3279 1.3061 HongK.dollari 7.0158 7.0264 6.9227 Rússneskrúbla 24.96 25.02 24.66 Singap.dollari 1.528 1.5327 1.5281 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 01.09.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð(kr.) FMSÁÍSAFIRÐI Annar afli 80 40 73 1.321 95.786 Lúða 595 195 338 109 36.890 Skarkoli 176 148 150 2.077 312.132 Steinbítur 117 100 111 950 105.203 Ufsi 22 22 22 13 286 Undirmálsfiskur 89 70 86 1.140 97.846 Ýsa 156 68 127 9.111 1.156.277 Þorskur 185 80 107 5.167 552.662 Samtals 119 19.888 2.357.082 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 160 119 143 58 8.296 Keila 71 23 35 464 16.143 Langa 95 51 53 104 5.480 Lúóa 545 225 350 443 155.054 Lýsa 23 23 23 449 10.327 Skarkoli 185 127 129 394 50.850 Skata 390 90 388 508 197.211 Skötuselur 70 70 70 266 18.620 Steinbítur 140 25 103 713 73.175 Sólkoli 230 200 217 179 38.770 Ufsi 35 35 35 98 3.430 Undirmálsfiskur 170 97 135 792 106.944 Ýsa 150 100 134 3.982 533.867 Þorskur 204 99 138 8.402 1.155.275 Samtals 141 16.852 2.373.440 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Karfi 76 27 59 527 30.956 Langa 94 65 85 333 28.285 Lúóa 395 330 374 60 22.420 Sandkoli 60 60 60 1.072 64.320 Skarkoli 177 100 174 3.839 666.796 Skötuselur 240 50 74 105 7.760 Steinbítur 135 80 83 518 42.771 Sólkoli 285 285 285 84 23.940 Ufsi 49 28 42 2.882 121.419 Undirmálsfiskur 139 128 131 436 57.147 Ýsa 170 80 152 4.198 637.550 Þorskur 185 97 125 20.601 2.577.597 Samtals 124 34.655 4.280.960 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúöa 174 174 174 22 3.828 Hlýri 113 111 111 2.085 232.415 Karfi 53 53 53 112 5.936 Keila 27 27 27 48 1.296 Langa 78 78 78 11 858 Steinbítur 93 93 93 241 22.413 Ufsi 42 42 42 745 31.290 Undirmálsfiskur 91 91 91 309 28.119 Ýsa 80 70 76 137 10.360 Þorskur 108 108 108 500 54.000 Samtals 93 4.210 390.515 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 40 40 40 208 8.320 Keila 5 5 5 7 35 Lúða 100 100 100 1 100 Skarkoli 170 170 170 49 8.330 Steinbítur 100 100 100 676 67.600 Ufsi 28 22 25 165 4.051 Ýsa 190 100 142 2.052 291.589 Samtals 120 3.158 380.025 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Skarkoli 170 170 170 88 14.960 Steinbítur 119 119 119 204 24.276 Ýsa 161 98 135 2.086 280.838 Þorskur 187 94 133 1.231 163.144 Samtals 134 3.609 483.219 Morgunblaðið/Einar Falur Falleg stemmningsmynd að nordan. Norskir stofnar í sögulegu lágmarki ÞAÐ hafa komið fram villandi upp- lýsingar um ástand villtra norskra laxastofna í umræðunni um fiskeld- ið og þá hættu sem margir telja að villtum stofnum stafi af fiskeldinu, segir Orri Vigfússon, formaður NASF, laxverndarsjóðsins kunna. „Það er einhver bati í einhverjum ám í Noregi í sumar en það er ekk- ert til að hrópa húrra fyrir. Að halda því fram að allar ár í Noregi séu nú aftur fullar af laxi er beinlínis rangt,“ segir Orri. Orri var fyrir nokkru að veiðum í hinni víðfrægu Alta í Noregi. Lítils háttar bati var í júní, en veiðin í júlí og ágúst var mjög slök. Samkvæmt bráðabirgðatölum verður heildar- aflinn mjög lélegur þar í ár en veið- inni lýkur nú um helgina, að sögn Orra. „Villtir laxastofnar eru enn í sögulegu lágmarki í Noregi og margir laxastofnar hreinlega út- dauðir. Sjúkdómar og vírusar hafa gert mikinn usla í norskum ám und- anfarinn áratug og óvíst er um áhrif erfðamengunar. Talið er að hlýrri sjór sé ástæðan fyrir smá uppsveiflu í ýmsum norskum ám á þessu sumri sem mun mæla meiri afla. Stór hluti aflans er ennþá eldisfiskur sem sloppið hefur úr laxeldiskvíum víðs- vegar í Noregi. Um er að ræða 24% af heildinni, en það kemur fram í nýjustu rannsóknarskýrslu alþjóða- hafrannsóknarráðsins um laxamál í Norðaustur-Atlantshafi. Þetta eru uggvænlegar tölur og ástandið gæti enn versnað. Sannleikurinn er sá, að' norsk stjórnvöld eru enn ráðþrota um hvað skuli gera og hafa ekki enn komið sér saman um reglugerðir. Viðurkennt er að setja þurfi nýjar og mjög strangar öryggisreglur á fiskeldið í Noregi og er gert ráð fyr- ir miklum átökum við landeigendur og umhverfisaðila sem vilja snúa vörn í sókn og vernda það sem eftir lifir af villtum laxastofnum,11 segir Orri. Skotar breyta um stefnu Orri sagði enn fremur, að stefnu- breyting hefði orðið hjá skoskum yf- irvöldum varðandi laxeldi, þannig hefði skoska Umhverfisverndar- stofnunin nýlega hafnað því að sett- ar yrðu upp tvær nýjar laxeldis- stöðvar og skipað þeirri þriðju að draga saman seglin þar sem talið væri að laxeldið væri helsta ástæðan fyrir því að laxastofnar hafa að mestu hrunið. „Þetta er mikilvæg viðurkenning á því að fara beri að öllu með gát. Skosk yfirvöld eru óhress með allan þann mikla fjárstyrk sem hefur þurft að veita þessum iðnaði sem kallar nú á fjárfrekar umhverfis- rannsóknir. Nýjasta dæmið um það er að hörpudiskaiðnaðurinn í Skot-' landi hefur orðið fyrir miklum um- hverfisáföllum og samkvæmt upp- lýsingum frá dr. Ian Duncan hjá samtökum fiskimanna í Skotlandi verður nú farið í að rannsaka hvort samband sé milli þess og laxeldisins. Þetta er efni aðalfréttar Fishing News í síðustu viku,“ segir Orri. ----------------- Landvernd styður NAUST MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Land- vernd: „Stjórn Landverndar þakkar stjóm Náttúruverndarsamtaka Austurlands (NAUST) íyrir mál- efnalegt framlag í umfjöllun um fyr- irhugaðar virkjanir norðan Vatna- jökuls og skynsamleg viðbrögð við erfiðum aðstæðum sem sköpuðust á aðalfundi NAUST 27. ágúst sl. Stjóm Landverndar vonar að að- gerðir félaga úr Afl fyrir Austurland verði ekki til þess að gera lausn á hinum erfiðum málum er tengjast nýtingu náttúmverðmæta norðan Vatnajökuls erfiðari, heldur þvert á móti verði til hvatningar og stuðn- ings þeim sem vilja vinna að lausn þeirra með lýðræðislegum og mál- sefnalegum hætti. Stjóm Landvemdar lýsir yfir eindregnum stuðningi við stjórn NAUST og hvetur hana að vinna áfram sem hingað til, að verndun náttúraverðmæta á Austurlandi." . FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Karfi 70 70 70 7.870 550.900 Keila 50 37 37 1.118 41.601 Langa 99 92 94 1.444 135.953 Lúða 640 100 441 19 8.380 Lýsa 30 10 15 400 6.000 Skötuselur 235 235 235 37 8.695 Steinbítur 105 73 95 153 14.465 Ufsi 57 43 53 5.250 276.570 Ýsa 124 80 121 918 110.959 Þorskur 214 150 203 2.100 425.397 Þykkvalúra 136 136 136 100 13.600 Samtals 82 19.409 1.592.519 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 90 53 85 363 30.975 Blálanga 89 52 76 1.171 88.844 Djúpkarfi 30 30 30 794 23.820 Grálúöa 169 169 169 167 28.223 Hlýri 88 67 88 1.878 165.020 Karfi 70 40 46 28.341 1.306.804 Keila 41 20 27 818 21.865 Langa 100 77 86 394 33.856 Langlúra 30 30 30 238 7.140- Lúöa 615 125 263 345 90.745 Sandkoli 55 55 55 102 5.610 Skarkoli 130 120 120 507 61.078 Skötuselur 165 50 102 257 26.304 Steinbítur 120 76 89 2.275 202.521 Ufsi 44 10 39 2.006 78.736 Undirmálsfiskur 78 78 78 20 1.560 Ýsa 139 60 116 5.865 679.167 Þorskur 210 117 183 5.948 1.089.436 Þykkvalúra 200 146 166 804 133.343 Samtals 78 52.293 4.075.046 F1SKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Karfi 5 5 5 74 370 Undirmálsfiskur 137 137 137 780 106.860 Ýsa 154 80 142 2.632 374.455 Þorskur 156 79 111 12.503 1.383.207 Samtals 117 15.989 1.864.892 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 72 72 72 66 4.752 Keila 65 23 49 358 17.685 Langa 99 99 99 1.060 104.940 Ufsi 51 31 49 10.527 517.086 Þorskur 208 130 207 1.656 342.113 Samtals 72 13.667 986.576 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 66 66 66 111 7.326 Karfi 40 40 40 15 600 Keila 5 5 5 4 20 Langa 80 35 71 45 3.195 Lúða 325 160 259 15 3.885 Skarkoli 135 130 130 917 119.293 Skötuselur 170 170 170 27 4.590 Ufsi 30 15 30 248 7.395 Ýsa 131 125 128 204 26.106 Þorskur 163 163 163 100 16.300 Samtals 112 1.686 188.710 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 137 98 112 4.105 461.566 Skarkoli 100 100 100 82 8.200 Steinbítur 122 95 109 6.874 752.428 Ufsi 39 39 39 332 12.948 Undirmálsfiskur 194 175 184 4.894 898.294 Ýsa 141 130 133 2.692 358.386 Samtals 131 18.979 2.491.822 HÖFN Karfi 60 60 60 523 31.380 Keila 60 60 60 90 5.400 Langa 99 99 99 348 34.452 Lúöa 320 100 293 42 12.300 Skötuselur 225 225 225 166 37.350 Steinbítur 115 115 115 70 8.050 Ufsi 10 10 10 55 550 Ýsa 104 104 104 378 39.312 Þorskur 113 113 113 425 48.025 Samtals 103 2.097 216.819 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 410 50 339 117 39.670 Lýsa 23 10 22 179 3.870 Steinbítur 131 109 120 73 8.792 Ufsi 37 37 37 6.620 244.940 Ýsa 137 96 129 247 31.880 Þorskur 202 133 185 2.519 465.436 Samtals 81 9.755 794.588 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 200 200 200 15 3.000 Lúða 535 535 535 14 7.490 Sandkoli 30 30 30 50 1.500 Skarkoli 160 160 160 1.200 192.000 Steinbítur 180 180 180 336 60.480 Ufsi 28 22 25 220 5.441 Undirmálsfiskur 89 89 89 50 4.450 Ýsa 130 116 117 1.087 127.070 Þorskur 165 88 148 7.424 1.096.822 Samtals 144 10.396 1.498.253 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 1.9. 2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlósklpta- Hassta kaup- Lagstasölu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglðsólu- Siðasta magn(kg) veró(kr) tiiboð(kr) tllboó(kr) efUr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðatv.(kr) Þorskur 111,10 133.000 0 99,50 108,77 Skarkoli 2.000 110,00 0 0 75,52 1 Ekkl voru tllboð 1 aórar tegundlr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.