Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000 21 Halló-Frjáls fjarskipti og MSnt Telecom stofna alþ.jóðlegt farsímafyrirtæki Forgreidd kort og sama verð um heim allan HLUTAFJÁRÚTBOÐI í Halló- Frjálsum fjarskiptum lauk í fyrradag og var hlutafé aukið úr 100 milljónum í 350 milljónir króna. Fjárfestingar- sjóðumn Talenta-Hátækni í umsjón FBA-íslandsbanka nýtti sér for- kaupsrétt sinn og keypti hiutafé fyrir 67 milljónir króna. Kenneth D. Pet- erson Jr., eigandi og forstjóri Col- umbia Ventures Corporation, er nýr hluthafi í félaginu með 140 miiyóna króna fjárfestingu. Pá keypti Gísli Baldur Garðarsson hæstaréttarlög- maður og hluthafahópur að baki hon- • NÝHERJI ogTölvusmiðjan annars vegar og Verkmenntaskóli Austur- lands hins vegar hafa gert með sér samning um innleiðingu á þráðlausu netkerfi og fartölvum fyrir nemendur og kennara skólans ásamt upp- byggingu tölvukerfis og fjarkennslu- búnaðar. Sameiginlegt markmið þessara aðila er að uppbyggingu upplýsingatæknikerfis VA verði lokió á 4 árum með það að heildarmark- um hlutafé fyrir 37,5 milljónii- króna. Eftir hlutafjáraukninguna er Talenta-Hátækni stærsti einstaki hluthafinn með 26,7% hlut, en frum- kvöðlar að stofnun fyrirtækisins, Lárus Jónsson og Fanney Gísladótt- ir, eiga 18,3% og 16,8% og PH Invest- ments 15%. Ný stjórn hefur ekki enn verið kjörin en Ijóst er að Peterson Jr. mun taka sæti í stjórn fyrirtækis- ins. Samstarf við Mint Telecom Halló-Frjáls fjarskipti og breska miði að það teljist með því fremsta sem þekkist hjá slíkri stofnun. Innleiðing þessa búnaðarfelur m.a. í sér uppsetningu og notkun á þráölausu netkerfi, útvega netkort og fartölvur, aðstoð við val á net- þjónum og uppbyggingu innra nets skólans, miðlun upplýsinga, kennslu fýrir kennara og starfsfólk skólans og uppbyggingu tölvukerfis skólans. fjarskiptafyrirtækið Mint Telecom hafa stofnað nýtt íslenskt farsímafyr- irtæki, Halló-GSM og skiptist eign- araðUd í hinu nýja félagi jafnt á milli félaganna beggja, en stefnt er að því að hlutafé hins nýja fyrirtækis verði um 500 milljónir króna á þessu ári en í áætlunum er gert ráð fyrir allt að 1,1 milljarði í heildarhlutafé. Samfara þessu hefur verið tryggð fjármögnun á heildarfjárfestingum upp á tæpa fimm milljarða íslenskra króna á næstu árum. Nýja fyrirtækið mun hefja farsímaþjónustu snemma á næsta ári og Mint Telecom og Halló- Fijáls fjarskipti munu standa saman að uppsetningu á stjómstöð og tengi- virkjum hérlendis fyrir alþjóðlegt GSM-kerfi sem byggist á forgreidd- um farsímakortum. Forgreidd farsímakort og sama verð um heim allan Að sögn Lárusar Jónssonar, eins stofnenda Halló-Fijálsra fjarskipta, er ört vaxandi eftirspum af hálfu bæði fyrirtækja og einstaklinga eftir slíkum kortum í stað þess að greiða reikninga eftir á. Lárus segir að Halló-Fijáls fjarskipti ætli sér stóra hluti á þessum markaði og að tekjur VA semur við Nýherja og Tölvu smiðjuna um farlölvuvæðingu Morgunblaöiö/Jim Smart Fanney Gisladóttir, Lárus Jónsson og Harald Grytten. þess af farsímaþjónustu hér á landi verði aðeins lítill hluti af heildartekj- um þess. Alþjóðlega kerfinu hefur þegar verið hleypt af stokkunum og em um 20 þúsund íslenskir og erlendir not- endur að kerfinu og er gert ráð fyrir að þeir verði orðnir 50 þúsund í lok mánaðarins og staðfestar hafa verið bindandi pantanir fyrir á aðra milljón áskrifenda að sögn Lámsar. Láms segir að sérstaða Mint-kerfisins byggist á forgreiddum kortum og eins á því að fast verð gildi um heim allan, öfugt við það sem gerist hjá helstu farsímafyrirtækjum. Sem dæmi megi nefna að þegar menn ferðist erlendis tengist þeir vanalega erlendu farsímafyrirtæki sem þeirra eigið farsímafyrirtæki hefur gert reikisamninga við. Erlenda farsíma- fyrirtækið rukki þá oft hæsta mögu- lega taxta og sendi síðan reikning til farsímafyrirtækis viðkomandi en það leggi síðan sína álagningu ofan á þannig að þegar upp er staðið geti reyrat mjög dýrt að hringja erlendis frá. Sama gildi í raun þegar hringt er í þann sem staddur er erlendis því hann sé þá einatt mkkaður um kostn- að umfram heimataxtann. Með Mint- kerfinu geti menn komist hjá þessu og greitt þess í stað fasta og lága upp- hæð hvar sem er í heiminum. Tvö til þrjú hundruð ný störf Um næstu áramót verður Mint- kerfið rekið frá íslandi á vegum Halló-GSM og er gert ráð fyrir að tvö til þrjú hundmð störf geti skapast hér á landi ef áætlanir ganga eftir. I tilkynningu Halló-Frjálsra fjarskipta segir að við þau þáttaskil sem séu að verða á starfsemi félagsins á íslandi hafi forráðamenn þess talið brýna þörf á því að flytja inn sérþekkingu í uppbyggingu farsímakerfa og reynslu af rekstri nútíma símaþjón- ustu. Þess vegna hafi verið ákveðið að ráða Norðmanninn Harald Grytt- en til þess að taka að sér stjómun á þeirri uppbyggingu sem framundan sé, en Grytten hefur reynslu af því að stjóma uppbyggingu á farsímakerf- um í þremur Evrópulöndum auk reynslu sinnar í Noregi. HAGKAUP Meira úrval - betri kaup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.