Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBBR 2000 27
ERLENT
Hér sést stafnhlera Estóniu lyft upp af hafsbotni nokkrum dögum eftir
að ferjuslysið átti sér stað haustið 1994. Rannsóknarnefnd sem kannaði
orsök slyssins á sínum tíma tilkynnti í vikunni að hún teldi ekki ástæðu
tii að hefja nýja rannsókn.
viðtali við danska dagblaðið Berl-
ingske Tidende.
Calamnius fór nýlega til Ham-
borgar ásamt nokkrum öðrum ætt-
ingjum fórnarlambanna til að
skoða myndbandið hjá Jutta Rabe,
þýskum kvikmyndaframleiðanda
sem þátt tók í köfuninni. „Hópur-
inn myndaði einnig svæðið í kring,
þar sem lík liggja. Það er sandhóll
undir holunni og það lítur út fyrir
að einhver hafi reynt að leyna ein-
hverju," sagði Calamnius.
Estónía liggur á 74 metra dýpi
undan suðvesturströnd Finnlands
og í fyrra undirrituðu Svíar, Finn-
ar, Eistar, Danir, Litháar, Rússar
og Bretar yfirlýsingu þar sem
skipsflakið var sögð lokahvfla
þeirra sem fórust með Estóníu.
Nánari upptýsingar og skráning f
síma 5881700
Viltu verða
einkaþjálfari?
Einkaþjálfaraskóli FIA (Fitness Industry Alliance) sem er einn af virtustu
og vinsælustu einkaþjálfaraskólum í Skandinavíu er nú að hefja göngu
sína á íslandi og er hann rekinn í samvinnu við Reebok. Námið hefst
þrítugasta september og lýkur fyrir miðjan desember.
FIA einkaþjálfaraskólinn notar ACE einkaþjálfarabókina (Personal Trainer
Manual) á námskeiðinu og fá allir þátttakendur bókina til eignar ásamt
öllum öðrum gögnum sem þeir þurfa að nota. Námskeiðið skiptist f
bóklegt- og verklegt nám sem endar með prófi. Einnig þurfa þátttakendur
að skila heimildaritgerð og 40 tímum í einkaþjálfun undir leiðsögn.
Kennarar og leiðbeinendur verða:
Ólafur Jónína
Sæmundsson Benediktsdóttir
næringarfræðingur íþróttafræðingur
I C E L A N D
Magni
Bernharðsson
FIA einkaþjálfari
Vigdfs Þyri Unnur
Ásmundsdóttir Pálsdóttir
íþróttakennari, sjúkraþjálfari
ACE einkaþálferi,
ACE þyngdarstjómun
Handboltinn á Netinu
vf) mbl.is
-ALLTAf= E/TTHVAO rjYTT
Kennt er fjórar helgar: 30.09. - 01.10., 14.10. -15.10.
28.10. - 29.10., 11.11. -12.11.
• Stafrænar tölvutengdar Ijósritunarvélar
• Myndvarpar
• Faxtæki
• Stafrænar myndavélar
SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500
Qpið laugardag 10-14
mán-fös 9-18