Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000 51 Morgunblaðið/gunnar Sólberg Jónsson tekur við veglegri gjöf úr hendi Benedikts Bjarnason- ar, formanni stjórnar Sparisjóðs Bolungarvíkur. Röng mynd ÞAU leiðu mistöku urðu í blaðinu í gær að röng mynd birtist með frétt um Sólberg Jónsson spari- sjóðsstjóra, sem lét af störfum eft- ir 39 farsæl ár í ábyrgðarmiklu starfi við Sparisjóð Bolungarvík- ur. Meðfylgjandi er mynd af Sól- bergi taka við gjöf úr hendi Bene- dikts Bjarnasonar, formanns stjórnar Sparisjóðs Bolungarvík- ur. Beðist er velvirðingar á þess- um mistökum. Kópavogs- sundið fer fram á sunnudag KÓPAVOGSSUNDIÐ 2000, hið sjötta í röðinni, fer fram í Sundlaug Kópavogs sunnudaginn 10. septem- ber nk. Sundið stendur frá kl. 7-22. Kópavogssundið er almennings- keppni í sundi, þar sem þátttakendur velja sjálfir þá vegalengd sem óska að synda. Engin tímamörk eru sett keppendum, til þess að ljúka sundinu önnur en tímamörk keppninnar. Keppendur fá verðlaunapening í samræmi við þá vegálengd sem þeir synda: Brons fyrir 500 m sund, silfur fyrir 1.000 m sund, gull fyrir 1.500 m sund eða lengra. Allir þátttakendur fá skjal til stað- festingar þátttöku í keppninni, 12 ára og yngri fá sundpoka og 13 ára og eldri T-bol með merki keppninnar og Sparisjóðs Kópavogs. Allir þátt- takendur fá Gatorate-íþróttadrykk fráSól. Skráning í Kópavogssundið fer fram í anddyri Sundlaugar Kópa- vogs um leið og mætt er til sunds. Hægt er að byrja hvenær sem er dagsins. Fyrirlestur um erfðatækni í þágu þróunarlandanna PRÓFESSOR Ingo Potrykus frá Swiss Federal Institute of Techno- logy heldur fyrirlestur í Sal A, 2. hæð á Hótel Sögu, föstudaginn 8. septem- ber kl. 15.30. Fyrirlestur Potrykus ber heitið „Golden rice; Gene Technology for the Poor in Develop- ing Countries" eða „Gullnu grjónin; erfðatækni í þágu fátækra í þróunar- löndunum". Gullnu grjónin Hrísgrjón eru meginuppistaða fæðu í mörgum þróunarlöndum en eru heldur næringarsnauð, segir í fréttatilkynningu. Hrísgrjónaplönt- urnar framleiða sjálfar betakarótín sem er forveri A-vítamíns í grænum hlutum plöntunnar, en ekki í sjálfum gijónunum. A-vítamínskortur er al- varlegt vandamál í þróunai'löndun- um þar sem yfir hundrað milljón böm þjást af A-vítamínskorti, en hann minnkar mótstöðuafl gegn sýk- ingum og er meginorsök blindu bama í þróunarlöndunum. í löndum Suðaustur-Asíu þjást 70% barna undir 5 ára aldri af A-vítamínskorti sem leiðir með óbeinum hætti til dauða 2 milljóna barna árlega. Prófessor Ingo Potrykus og sam- starfsmönnum hans við Swiss Feder- al Institute of Technology tókst með rannsóknum sínum og beitingu erfðatækni að auka verulega næring- arinnihald hrísgrjóna með því að stýra betakarótínframleiðslu inn í sjálf grjónin. Þar með fékkst nægileg uppsöfnun betakarótins - sem lík- aminn breytir í A-vítamín - til þess að mæta fullri dagsþörf A-vítamíns í einum málsverði. Nýju heilnæmari hrísgrjónin em kölluð „gullnu gijón- in“ (Golden rice) sökum þess gullna blæs sem betakarótínið ljær þeim. Niðurstöður rannsókna Potrykus og samstarfsmanna hans vom birtar í tímaritinu Science í janúar og hafa vakið mikla athygli um allan heim innan líftækni, matvælafræði og þró- unarhjálpar. Þær era allt í senn, ein markverðasta fréttin innan líftækn- innar, tæknilegt afrek þar sem holl- usta grannfæðis fátækra víða um heim er stórbætt og eins konar próf- steinn á aðgengi þróunarlanda að af- urðum þessarar tækni. Ekki síst era þær mikilvægt innlegg í alla umræðu um erfðabætt matvæli, segir í til- kynningunni. Fundur norrænna þjóð- minjavarða á Islandi ÁRLEGUR samráðsfundur þjóð- minjavarða á Norðurlöndum er að þessu sinni haldinn á Kirkjubæjar- klaustri dagana 8. til 10. septem- ber. Tilgangurinn með fundunum er að efla samstarf milli Norðurland- anna á sviði minjavörslu og forn- leifafræði auk þess að miðla nýrri þekkingu milli landanna og stuðla að samstarfsverkefnum, að því er segir í fréttatilkynningu. I framhaldi af fundinum er efnt til ráðstefnu þjóðminjavarðanna með ýmsum sérfræðingum um skipulag og stjórnun minjavörsl- unnar og strauma og stefnur innan fornleifafræðinnar á Norðurlönd- um. M.a. verður fjallað um vald- dreifingu, starfsemi leikmanna og einkavæðingu, sem er áleitið um- ræðuefni ekki síst hér á Islandi. Þátttakendur era Erik Weg- raeuts, þjóðminjavörður Svíþjóðar, Opið hús í listaskóla LISTASKÓLI Rögnvaldar Ólafs- sonar á Isafirði er um þessar mundir að heQa vetrarstarfsemi sína. Auk kennslu í píanóleik verða í boði á haustönn námskeið, s.s. í tónlist, myndlist, leiklist, dansi, blóma- skreytingum o.fl. Innritun fer nú fram og á degi sí- menntunar 8. september nk. verður opið hús í skólanum milli kl. 17 og 19 þar sem námskeiðin verða kynnt nánar. Steen Hvass, þjóðminjavörður Danmerkur, Nils Marstein, þjóð- minjavörður Noregs, Henrik Lil- ius, þjóðminjavörður Finnlands, og Margrét Hallgrímsdóttir, þjóð- minjavörður íslands. Þar við bætast fulltrúar frá hverju landi, sem halda fyrirlestur á ráðstefnunni um framansögð efni á sviði fornleifafræðinnar. Þjóðminjaverðir Norðurlanda komu til landsins í gær, fimmtu- daginn 7. september. Þeir héldu þegar austur á Klaustur, en komu við á Keldum, þar sem nýlega hef- ur farið fram umfangsmikil forn- leifarannsókn, endurgerð á jarð- göngum og lagfæring á einhverjum elstu húsum landsins. Á sunnudag- inn 10. september að lokinni ráð- stefnunni fara þeir í ferð um Núpsstaði, Skaftafell, Hofskirkju og í Ingólfshöfða, segir í tilkynn- ingunni. Eigendaskipti á Salon París EIGENDASKIPTI hafa orðið á hárgreiðslustofunni Salon París, Skúlagötu 40 við Barónsstíg. Nýr eigandi er Theódóra „Tedda“ Sig- urðardóttir hársnyrtir en hún vann síðast á Hárstofunni Feimu við Miklubraut. Á Salon París er boðið upp á alla almenna hársnyrtiþjónustu. Eldri borgurum býðst 20% afslátt- ur af allri þjónustu hjá Salon s Pa- rís. Opið hús í Garðyrkju- skólanum í TILEFNI af viku símenntunar verður opið hús í Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, laugar- daginn 9. september frá kl. 14 til 17. Við skólann er rekið öflugt endur- menntunarstarf fyrir fagfólk og áhugafólk í græna geiranum, sem verður kynnt þennan dag, segir í fréttatilkynningu. Auk þess verða haldnir fræðslufyrirlestrar um haustverkin í garðinum og Uffe Balslev blómaskreytingarmeistari verður með sýnikennslu í blóma- skreytingum. Heitt verður á könnunni þennan dag og era allir velkomnir. ------f-4-4------ LEIÐRÉTT Rangt farið með nafn I myndartexta með frétt um end- urbætur á Tungufljótsbrú í blaðinu í gær var Ragnar Sær Ragnarsson sagður heita Ragnar Sævar Ragn- arsson. Skotfélag en ekki Skotveiðifélag Skotfélag Reykjavíkur var rang- lega kallað Skotveiðifélag Reykja- víkur í grein Carls J. Eiríkssonar sem birtist í blaðinu í gær. Þá var einnig farið rangt með ártal. Rétt væri sú setning þannig: „Merki SR var breytt árið 1986 og fékk það þá hina virðulegu áletran: „Skotfélag Reykjavíkur 1867“.“ Morgunblaðið biður Carl J. Ei- ríksson og aðra hlutaðeigandi vel- virðingar á mistökunum. þcll'S HAPPDRÆTTl vinningarjiir fást dae Vinningaskrá 18. útdráttur 31. ágúst 2000 í búð a vinni ngur Kr. 2.000.000__________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 4 6 2 9 1 Kr. 100.000 tcrdaviRningur 1.45T7T 46390 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 54328 72508 Fcrðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 12 840 22613 33376 59882 72840 539 1339 23526 51278 72468 75257 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20,000 (tvöfaldur) 1212 14752 29871 37317 4742 1 57893 64457 73332 1 869 15141 30097 38340 48488 59002 64761 740 1 8 4599 15158 30148 38354 4861 4 59082 65297 74249 5777 16772 30667 38468 50409 59582 65320 75023 5778 17400 30864 39128 50951 59838 66662 75921 7079 17997 32049 41725 51056 60796 66699 77474 7218 1 8882 33870 42168 51263 60880 67516 7 791 1 7703 19814 34125 42222 51734 61892 69206 79539 1 0239 24553 35196 42497 53689 6231 1 69898 7981 4 10386 25932 35623 42698 54047 62472 70190 1 4482 286(4 35845 44034 55506 62731 71457 14489 288 14 36278 45338 55548 63549 71821 14751 29653 37188 46357 562 14 63676 71890 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10000 (tvöfaldur) 29 í 9454 15842 25997 38022 48062 59539 70952 1 184 9529 16010 26062 38242 48166 59863 71344 1340 9902 16078 26150 38798 48705 5996 1 72095 1715 10189 16301 26508 3911 1 48738 61360 72143 2054 10618 16304 26866 39173 48899 62034 72183 2194 10686 16776 27048 39720 49070 62 136 72553 2249 10689 17290 27104 40313 49174 62215 72823 2748 10869 17435 27483 41013 49840 62484 72854 2829 11001 18103 27572 41379 49971 63109 73607 2 9 55 1 I 294 18224 27651 41664 50276 63126 73641 3299 11627 18331 28479 41665 51707 63129 74684 3412 11797 18721 28846 41819 52309 63145 74782 3883 12185 18798 29962 41871 52459 63314 75179 3949 12255 18936 30242 42126 52518 63528 75523 4050 12363 19109 30486 42461 53151 63988 75567 4234 13163 19127 30648 42574 53663 64647 76081 4747 13401 20301 31900 43084 54600 65782 76178 4986 13861 20336 32103 45070 55089 65950 76378 5177 1 3873 20442 32779 45237 55094 66447 76804 5790 14214 20844 32847 45565 55350 66476 76812 6623 14272 21344 33059 45644 55532 66867 76938 6625 14543 21374 33282 45750 55561 66943 77947 6893 14579 21586 33618 45788 55684 67045 79470 7666 14824 21698 33695 45849 55691 67458 79664 7996 I 4878 22599 33747 46502 55734 67$36 79806 8398 1 4887 22704 34065 46524 56113 68085 79865 8430 15147 23006 35748 46588 56152 68260 8581 15328 23092 35754 46898 56910 68689 8875 1 5433 23728 35919 47354 57477 68725 8995 15464 24283 36052 47434 58245 69021 921 1 15520 24716 37145 47496 58274 70092 9222 15822 25455 37428 47982 59352 70614 Næsfu útdrættir fnra fram 7.scpt, 14. scpt., 21. sept. & 28. sept. 2000. Hcimasíða á Inlcmcli: www.das.is Hlauptu tll/ Þú færð hlaupahjólib hjá okkur fyrir a&eins 9.990 kr.l Cssoj Olíufélagiðhf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.