Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 63
iF.OSTUÐAGlí'R^SEFUEMBER 2000 MORGUNBEAÐiÐ f ókus Sýnd í Regnboganum = TUMI Þrándheimur, Morgunbiaðið ÁSTARLIF kóngafólksins í Skandinavíu hef- ur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu og eru ríkiserfingjar Svfþjóðar og Noregs eitt helsta umfjöllunarefni fjölmiðla í lönd- unum tveimur þessa dagana. Fyrst var það norski krónprinsinn Hákon sem fangaði at- hygli allra með því að ráðgera að heíja sam- búð með einstæðri móður en sá ráðahagur hefur fallið í misjafnan jarðveg meðal norsku þjóðarinnar og ráðamanna hennar. Nú er komið að sænsku krónprinsessunni, Viktoríu, en fyrr í vikunni játaði hún í fyrsta sinn opinberlega að eiga í ástarsambandi við mann að nafni Daniel Collert. Sænska konungsfjölskyldan stendur ekki líkt og sú norska frammi fyrir því að þurfa að verja val og áætlanir konungsdótturinnar því Daniel er óskabarn þjóðarinnar, vinur Viktoríu til langs tíma og stjúpsonur banka- stjóra þar í landi. Nú hafa þær fréttir borist til eyma fjöl- miðla að Viktoría og Daniel hafi sett upp hringa úr hvítagulli með áletruninni „Daniel &Viktoría, NY, maí 1999. Að eilífu", sem mun vísa til rómantfsks tíma sem þau eyddu saman í New York fyrir ári. Samkvæmt heimildum sænska dagblaðsins Expressen tákna hringarnir þó ekki trúlofun parsins heldur eru þeir tákn um þann mikla kærleik sem ríkir þeirra á milli. Ef Viktoría og Dan- iel vilja trúlofa sig mun það taka sinn tima því að sögn Expressen þurfa Silvía drottning og Karl Gústaf kóngur að samþykkja trúlof- unina. Þá verður að ákveða brúðkaups- daginn og tilkynna hann sama dag og trúlof- Forsýning kl. 12.15 Noel og Meg skil in að skiptum NOEL Gallagher, gítarleikari Oasis, er skilinn að skiptum við eiginkonu sína, Megan Matt- hews, en þau hafa verið gift í ein þrjú ár. Ástæðu skilnaðarins segir talsmaður þeirra hjóna vera þá að þau hafi einfaldlega þroskast hvort í sína áttina síðan þau kynntust fyrst árið 1994 á þeim tíma þegar frægðarsól sveitarinnar var sem hæst á lofti. Það er ítrekað sérstaklega að þau skilji í góðu - vinskapurinn sé enn sterk- ur á milli þeirra og að hann muni haldast áfram, auk þess sem þau munu haldast í hendur við að ala upp dóttur þeirra, Anais, sem fæddist í jan- úar á þessu ári. Skilnaðurinn hlýtur að koma mörgum á óvart því stutt er síðan Noel dró úr önnum sínum með Oasis til að helga sig fjöl- skyldulífinu. Eitthvað virðast þeir nú vera rót- lausir, þeir Gallagher-bræður, en Liam, bróðir Noels, skildi nýverið við konu sína, Patsy Kens- it, og var ekki lengi að ná sér í nýja - Nicole Appleton, glæsipíuna úr All Saints. Mynd þessi var tekin af Viktoríu Svíaprins- essu og Daniel Collert í brúðkaupi sem þau sóttu bæði á síðasta ári í New York. unin verður gerð opinber. Daniel verður því að bíða þolinmóður eftir hönd prinsessunnar og hálfu konungsríkinu. Elisabeth Tarras-Wahlberg, persónulegur ráðgjafi Viktoríu, sagði þó við opinbera heimsókn Viktoríu til Vindelfjalla í gær að það væri misskilningur að hringurinn á fingri Viktoríu væri trúlofunarhringnr frá Daniel, hann væri gjöf frá föður hennar en prinsessan hefur enn ekki viljað tjá sig um málið. Reuters Noel og Meg árið sem þau giftu sig 1997. smixMa sammiMí} SAAm^, jÉfewrNÝj^iÉD rAdhústoroi CHAN WILSON mpMmmm TUMI Frábær gamanmynd með Martin lawrence fer á kostum. Sjðn er sögu ríkari. Sýnd kl. 6,8 og 10. Frábær gamanmynd með Martin lawrence fer á kostum. Sjón er sögu rikari. bynd kl. 8. Vit nr. 119. AUÍÖRU BÍÚ! mpoibý StABUENT 3Hx Thx oieiTAi Nú fá kúrekarnir spark í rassgatið því Jackie Chan er mættur í villta vestrið Forsýning Sjáið allt um HOLLOW MAN, SCARY MOVIE ofl. stórmyndir á skifan.is Astarlíf kóngafólksins í brennidepli Það er engin miskunn. Engin feimni. Ekkert framhald Rótlausir Gallagher-bræður milupa □□[^T samfilm.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is ISLA SHANGHAI NOON Nú lá kúrekarnir spark i rassgatið því Jackie Chan et mættur i villta vestrið. Simi 462 3500 • Akureyn • www.nell is borgarbio m SHANGHA i NOON Sýnd kl. 5.50 og 10.10. nmiiim 11» »1 »111111 »1111111» 11 llffljuxm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.