Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ
62 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000
>
*
-1
Nettilboð 3.200 kr.
Almennt verð 3.500 kr.
NETVERSLUN Á
—
Derhúfa
aðeins 800 kr.
NETVERSLUN Á
TILKOMUMIKIL og óvenjuleg
tískusýning var haldin á dögunum
á vegum Islenskra fyrirsætna í
Ásmundarsal.
Bogadregnir, hvitmálaðir vegg-
ir, annarleg rökkurbirtan og
formfagrar höggmyndir Iista-
mannsins mynduðu glæsilega um-
gjörð utan um vetrarlínu hönnuð-
anna Völu og Bjargar hjá
Spakmannsspjörum.
Hefðbundin tískusýningartónlist
var víðs fjarri og afar yfirveguð
og jafnvel hátíðleg stemmning
skapaðist meðal áhorfenda þegar
Inga Björg Stefánsdóttir, mezzo-
sópran, flutti íslensk söngljóð eins
og Móðir mín í kví kvf og Bfum,
bfum bambaló þar sem eina undir-
spilið var silfurtært bergmálið.
Kolbrún Aðalsteinsdóttir, fram-
kvæmdastjóri íslenskra fyrir-
sætna, kynnti því næst Elite-
stúlku íslands árið 2000, Kristel
Dögg Vilhjálmsdóttur, og fulltrúa
Færeyja, Malan Magnussen, en
þær stöllur eru þessa dagana
staddar í Genf þar sem aðal-
keppni Elite fer fram.
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Sýning á
Svona er Island í dag
vetrarlínu
Rykktar pífur í litum náttúrunnar.
Hundrað tölur og lausar ermar.
Krínólinur 21.
aldarinnareiga
fátt sammerkt
með fortíðinni.
Ásgeir Hjartarson klippari hefur hendur
í hári Elite-stúlkunnar.
HAUSTLISTINN ER
KOMINN ÚT
PONTUNARSIMINN
565 3900
ER OPINN TIL KL. 22 ÖLL KVÖLD
www.freemans.is
Flaming Lips Thievery Corporation
Bómull er áberandi í vetrartískunni
FOLKI FRETTUM