Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000 37 PENINGAIVIARKAÐURINil FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABREFAVISITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.531,344 0,33 FTSE100 6.689,2 -0,8 DAX í Frankfurt 7.373,34 0,55 CAC 40 í París 6.834,46 0,55 OMX í Stokkhólmi 1.361,26 0,09 -0,04 FTSE NOREX 30 samnorræn Bandaríkin 1.464,31 Dow Jones 11.260,98 -0,44 Nasdaq 4.097,82 2,10 S&P 500 Asía 1.502,34 0,68 Nikkei 225 í Tókýó 16.300,46 -0,61 Hang Seng í Hong Kong Vióskipti með hlutabréf 17.431,95 -0,98 deCODE á Nasdaq 28,25 2,23 deCODE á Easdaq 28,20 0,0 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.09.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Helldar- verö verö verö (kiló) verö (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 95 71 73 506 37.125 Lúöa 355 265 278 75 20.845 Skarkoli 170 63 148 420 61.992 Steinbítur 120 106 113 620 69.917 Ýsa 215 93 124 4.219 524.970 Þorskur 190 86 141 5.271 745.794 Samtals 131 11.111 1.460.643 FAXAMARKAÐURINN Lúöa 555 180 268 297 79.501 Skarkoli 175 136 136 784 106.859 Skötuselur 115 75 82 244 20.040 Steinbítur 150 82 119 146 17.416 Sólkoli 200 120 140 82 11.440 Undirmálsfiskur 176 140 175 3.033 530.563 Ýsa 175 95 146 7.588 1.110.200 Þorskur 195 107 143 1.909 272.815 Samtals 153 14.083 2.148.834 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 129 121 123 1.723 212.515 Ufsi 43 30 43 1.534 65.425 Ýsa 176 139 169 764 129.040 Þorskur 151 130 146 6.334 923.117 Samtals 128 10.355 1.330.097 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Karfi 70 50 57 303 17.150 Langa 96 65 94 107 10.055 Lúöa 555 100 400 143 57.176 Skarkoli 176 160 162 3.700 599.289 Skrápflúra 45 45 45 557 25.065 Sólkoli 215 160 188 397 74.521 Ufsi 50 50 50 500 25.000 Undirmálsfiskur 99 99 99 870 86.130 Ýsa 204 131 200 1.770 353.752 Þorskur 190 101 178 13.780 2.450.911 Samtals 167 22.127 3.699.048 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 118 118 118 97 11.446 Keila 31 31 31 73 2.263 Steinb/hlýri 117 117 117 1.370 160.290 Steinbítur 90 90 90 76 6.840 Ufsi 21 21 21 8 168 Undirmálsfiskur 107 92 102 1.685 171.482 Þorskur 195 130 136 703 95.552 Samtals 112 4.012 448.041 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 71 71 71 776 55.096 Lúöa 300 300 300 7 2.100 Skarkoli 63 63 63 108 6.804 Steinbítur 109 109 109 357 38.913 Ufsi 5 5 5 1 5 Ýsa 213 103 161 5.874 946.771 Samtals 147 7.123 1.049.689 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annarafli 95 95 95 307 29.165 Lúóa 300 300 300 40 12.000 Skarkoli 63 63 63 169 10.647 Steinbítur 120 120 120 292 35.040 Ýsa 200 105 135 2.326 314.661 Þorskur 200 140 157 805 126.087 Samtals 134 3.939 527.600 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Annarafli 91 91 91 735 66.885 Blálanga 91 91 91 4.200 382.200 Karfi 73 65 65 2.515 164.406 Keila 69 66 69 9.179 633.076 Langa 117 106 116 7.368 858.004 Langlúra 30 30 30 24 720 Lúöa 580 135 354 296 104.716 Lýsa 10 10 10 16 160 Skarkoli 145 145 145 34 4.930 Skata 165 165 165 300 49.500 Skötuselur 245 75 187 271 50.756 Steinbítur 129 67 113 2.850 322.991 Ufsi 53 53 53 350 18.550 Undirmálsfiskur 100 100 100 455 45.500 Ýsa 154 114 139 8.123 1.131.047 Þorskur 213 213 213 430 91.590 Þykkvalúra 146 146 146 154 22.484 Samtals 106 37.300 3.947.512 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá Ríklsvíxlar 17. ágúst '00 1% síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf ágúst 2000 RB03-1010/KO Spariskírteini áskrift 11,73 1,68 5 ár 6,00 Áskrifendurgreióa 100 kr. afgreiðslugjald mánaóarlega. Haustþing Kennara- sambands Vestfjarða HAUSTÞING Kennarasambands Vestfjarða var haldið að Núpi í Dýrafirði 30. og 31. ágúst. Á dag- skrá voru margir fyrirlestrar sem allir áttu erindi við þá sem sinna kennslu og uppeldismálum. Þar má nefna erindi um geðsjúk- dóma og geðrækt sem þau Héðinn Unnsteinsson og Elín Ebba Ás- mundsdóttir fluttu. í fréttatilkynn- ingu segir að þau hafi talað um þann mun sem er á því að fá geðsjúkdóm eða einhvern annan sjúkdóm og feluleikinn og fordómana sem hafa verið viðloðandi geðsjúkdóma. Þar hafi komið fram að þegar fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús séu 5-10 stuðningsaðilar í kringum hverja manneskju, fólk sem kemur í heim- sóknir og þess háttar. Ef fólk hins- vegar þurfi að leggjast inn á geð- deild eru stuðningsaðilarnir oftast einn eða færri. Markmið átaksverk- efnis sem þau eru að fara af stað með er meðal annars að létta þess- ari leynd af geðsjúkdómum. Þórkatla Aðalsteinsdóttir flutti lokaíyrirlesturinn á þinginu og fjall- aði um aga og agastjómun. Þar var komið inn á ýmis atriði sem þarf að hafa í huga þegar unnið er með börnum og unglingum að því að skapa jákvæðan aga, segir í tilkynn- ingunni. Á aðalfundinum var samþykkt ályktun þar sem eftirfarandi kom meðal annars fram: „Aðalfundur Kennarasambands Vestfjarða skor- ar á sveitarstjórnarmenn sem vilja hag byggða sinna sem bestan að bæta hag kennara þannig að viðun- andi verði, byggðarlaginu öllu til framdráttar. Ríkisstjórnin gerir kröfu um bætta menntun á Islandi en virðist ekki tilbúin að leggja til það fé sem þarf og gumar svo af tekjuafgangi. Fjölskyldurnar í land- inu gætu líka skilað tekjuafgangi ef þær slepptu því að gefa börnunum sínum að borða. Samningar eru lausir um áramót- in. Sveitarstjórnarmenn! Nú er lag.“ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Helldar- verö verö verö (klló) veró (kr.) namviMnrvm/un auuunnujN Hlýri 122 122 122 31 3.782 Karfi 76 46 60 9.962 596.923 Langa 104 102 103 559 57.599 Langlúra 30 30 30 79 2.370 Lúöa 620 130 358 1.009 360.718 Sandkoli 61 60 61 282 17.081 Skarkoli 166 122 152 1.817 275.330 Skrápflúra 30 30 30 46 1.380 Skötuselur 265 84 132 541 71.358 Steinbítur 125 114 121 679 82.254 Tindaskata 10 10 10 1.070 10.700 Ufsi 59 35 43 19.145 814.428 Undirmálsfiskur 116 116 116 1.327 153.932 Ýsa 150 90 136 5.302 723.564 Þorskur 215 106 198 5.654 1.121.584 Þykkvalúra 235 154 209 804 168.165 Samtals 92 48.307 4.461.167 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 115 97 105 380 39.832 Ufsi 20 20 20 117 2.340 Undirmálsfiskur 70 70 70 341 23.870 Ýsa 182 97 105 2.632 277.544 Þorskur 155 109 119 5.828 694.698 Samtals 112 9.298 1.038.284 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Grálúöa 100 100 100 6 600 Hlýri 127 93 113 10.557 1.195.686 Keila 46 41 42 2.148 90.538 Steinbítur 103 91 97 2.786 269.991 Ufsi 10 10 10 5 50 Undirmálsfiskur 112 100 106 4.695 497.341 Samtals 102 20.197 2.054.207 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 60 60 60 760 45.600 Djúpkarfi 221 204 208 1.253 260.010 Langa 98 96 98 458 44.710 Lúða 230 230 230 142 32.660 Sandkoli 30 30 30 63 1.890 Skata 180 180 180 92 16.560 Ufsi 53 39 51 7.208 368.473 Ýsa 143 118 119 2.148 256.170 Samtals 85 12.124 1.026.073 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 80 80 80 73 5.840 Skarkoli 100 100 100 23 2.300 Steinbítur 116 94 115 3.141 359.927 Ýsa 178 161 168 1.032 173.035 Samtals 127 4.269 541.103 FISKMARKAÐURINN HF. Lúöa 265 265 265 6 1.590 Skarkoli 185 185 185 37 6.845 Skötuselur 255 255 255 46 11.730 Ufsi 20 20 20 96 1.920 Ýsa 121 121 121 201 24.321 Samtals 120 386 46.406 FISKMARKAÐURINN A SKAGASTRÖND Þorskur 205 70 193 994 191.852 Samtals 193 994 191.852 HÖFN Blálanga 56 56 56 5 280 Hlýri 120 120 120 50 6.000 Karfi 90 66 67 1.261 84.210 Keila 62 23 55 75 4.143 Langa 103 103 103 313 32.239 Langlúra 73 73 73 100 7.300 Lúða 350 245 278 38 10.570 Skarkoli 80 80 80 7 560 Skata 165 165 165 12 1.980 Skrápflúra 30 30 30 70 2.100 Skötuselur 265 184 246 82 20.145 Steinbítur 113 113 113 280 31.640 Ufsi 52 51 51 4.305 219.856 Undirmálsfiskur 91 91 91 250 22.750 Ýsa 140 105 134 1.725 231.219 Þorskur 210 126 153 13.511 2.060.968 Þykkvalúra 150 150 150 120 18.000 Samtals 124 22.204 2.753.960 SKAGAMARKAÐURINN Langa 50 50 50 186 9.300 Lúöa 560 270 409 136 55.640 Skarkoli 100 100 100 195 19.500 Steinbftur 150 113 119 988 117.404 Undirmálsfiskur 107 107 107 839 89.773 Ýsa 137 70 111 2.222 247.331 Þorskur 211 125 202 1.389 280.481 Samtals 138 5.955 819.429 TÁLKNAFJÓRÐUR Lúöa 265 265 265 40 10.600 Sandkoli 43 43 43 200 8.600 Skarkoli 163 155 159 2.240 357.190 Ýsa 160 123 126 1.100 138.996 Þorskur 180 180 180 3.711 667.980 Samtals 162 7.291 1.183.366 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 07.09.2000 Kvótategund VWsklpta- Vlðsklpta- Hmtakaup- Lagatawlu- Kaupmagn Sólumagn VegMkaup- Veglðsólu- Siðaeta magn(kg) verð(kr) tilboó(kr) tilboö(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðaív.(ki) Þorskur 77.000 109,86 100,00 108,95130.000 300.651 99,23 110,96 108,77 Ýsa 76,55 10.871 0 76,51 74,12 Ufsi 26,00 2.000 0 26,00 40,48 Karfi 44,00 0 50.000 44,00 39,75 Grálúöa * 90,00 30.000 0 90,00 67,50 Skarkoli 2.454 101,56 0 0 75,52 Úthafsrækja 11,00 70.000 0 11,00 7,08 Ekki voru tilboó í aórar tegundir j * Öll hagstæöustu tilboö hafa skilyröi um lágmarksviöskipti Símennt- unardagur á vinnu- stöðum FÖSTUDAGURINN 8. sept- ember er tileinkaður símennt- un á mörgum vinnustöðum landsins og er einn liður í viku símenntunar sem nú stendur yfir. Þennan dag hafa fyrirtæki og stofnanir verið hvött til að tileinka fræðslumálum starfs- manna sinna og huga þá sér- staklega að þeim sem stutta skólagöngu eiga að baki. Fjölmörg fyrirtæki og stofn- anir hafa tilkynnt þátttöku sína, t.d. taka flestar stofnanir og fyrirtæki Reykjavíkurborg- ar þátt þennan dag sem dæmi um atburði í tengslum við dag- inn má nefna að Borgarverk- fræðingur verður með opið hús fyrir starfsmenn og gesti þar sem hugað verður að ýmiss konar námskeiðum sem á boð- stólum eru fyi'ir ófaglærða. Starfsfólk Árbæjarsafns ætlar að nýta daginn til að móta drög að símenntunarstefnu fyrir vinnustaðinn. Húsnæðisskrif- stofa Reykjavíkur verður með netnámskeið fyrir starfsfólk sitt. Samskip bjóða starfsfólki upp á þjónustu náms- og starfs- ráðgjafa. Starfsmannafélag ríkisstarfsmanna og Efling munu í samstarfi við Land- spítalann hvetja minna mennt- að starfsfólk til að kynna sér námsmöguleika sína og ásamt því að kynna því þá styrki til náms sem félögin bjóða upp á. Merkjasala Krabbameins- félagsins er um helgina UM helgina verða seld barmmerki um land allt til styrktar starfi Krabbameinsfélagsins, en slík sala er orðin árviss. Að þessu sinni er barmmerkið með merki Krabba- meinsfélagsins og ártalinu 2000. Selt verður m.a. við verslanir og gengið í hús þar sem því verður við komið. Allur ágóði rennur til aðildarfé- laga Krabbameinsfélags íslands en það eru 24 svæðisbundin krabba- meinsfélög og fimm stuðningshópar, sem stofnaðir hafa verið til að sinna félagslegri þjónustu við þá sem hafa fengið krabbamein. Þetta eru Kraft- ur, Ný rödd, Samhjálp kvenna, Stómasamtökin og Styrkur. „Undanfarin ár hefur verið unnið að því að efla starf svæðisbundnu fé- laganna. Hafa nokkur þeirra þegar tekist á við veigamikil verkefni í heimabyggð sinni, einkum á sviði fræðslu og forvarna. Hefur það gef- ið mjög góða raun og fleiri félög hafa hug á að fara út á þessa braut. Stuðningshóparnir hafa unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu krabba- meinssjúklinga og aðstandenda þeirra og hefur það haft ómetanlega þýðingu. Merkjasölunni er ætlað að styðja við þessa starfsþætti. Krabbameinsfélagið væntir þess að landsmenn taki sölufólki vel og noti þetta tækifæri til að efia baráttuna gegn krabbameini,“ segir í fréttatil- kynningu. ---------------- Dagur sjúkra- þjálfunar á Reykjalundi í TILEFNI Dags sjúkraþjálfunar 8. september verður sjúkraþjálfunar- deild Reykjalundar með opið hús á milli 9.30 og 12. í boði verður forvitnileg dagskrá auk happdrættis. Allir eru velkomn- ir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.