Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000 49
R A O
S I M G ÆR
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Isafirði, þriðjudaginn 5. september 2000 kl. 14.00 á eftirfar-
andi eignum:
Aðalgata 43C, Suðureyri, þingl. eiq. Lárus Helgi Lárusson og Sigrún
Arna Elvarsdóttir, gerðarbeiðandi Isafjarðarbær, þriðjudaginn 12.
septemþer 2000 kl. 9.00.
Aðalgata 29, Þingeyri, þingl. eig. Sigurður K. Kristjánsson og Ásta
Sólveig Gýmisdóttir, gerðarbeiðendur Fjármögnun ehf., Isafjarðarbær
og Islandsbanki hf. útibú 556, þriðjudaginn 12. septemþer 2000
kl. 9.00.
Betanía, Önundarfirði, ísafjarðarbæ, þingl. eig. Einar Örn Björnson,
gerðarbeiðandi ísafjarðarbær, þriðjudaginn 12. septemþer 2000
kl. 9.00
Dalbraut 10, 0101, Isafirði, þingl. eig. Guðmundur Þór Kristjánsson,
Guðlaugur Jónasson og Elínborg Helgadóttir, gerðarbeiðandi ísa-
fjarðarbær, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 9.00.
Fiskverkunarhús á Flateyrarodda, Flateyri, þingl. eig. Skelfiskur hf.,
gerðarbeiðendur ísafjarðarbær og Íslandsbanki-FBA, þriðjudaginn
12. september 2000 kl. 9.00.
Fjarðargata 5, Þingeyri, þingl. eig. Kristjana Vagnsdóttir og Tengill,
rafverktaki, o.fl., gerðarþeiðandi (safjarðarbær, þriðjudaginn
12. september 2000 kl. 9.00.
Hafnarstræti 13, Flateyri, þingl. eig. Sigurborg G. Sigurðardóttir
og Axel Jespersen, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og (safjarðar-
bær, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 9.00.
Hersir ÍS-486 sknr. 7047, þingl. eig. Hafþór Hafsteinsson, gerðarbeið-
andi Byggðastofnun, þriðjudaginn 12. september kl. 9.00.
Hlíðarvegur 12, Suðureyri, þingl, eig. Gunnhildur Hálfdánardóttir,
gerðarbeiðandi Isafjarðarbær, þriðjudaginn 12. september 2000
kl. 9.00.
Hrannargata 9A, n.e. 0101, Isafirði, þingl. eig. Sigríður Þóra Gaþríels-
dóttir og Samvinnusjóður Islands hf., gerðarbeiðendur Samvinn-
usjóður Islands hf. og Vátryggingafélag (slands hf., þriðjudaginn
12. septemþer 2000 kl. 9.00.
Kjarrholt 5, (safirði, þingl. eig. Gisli Steinar Skarphéðinsson, gerðar-
beiðandi Isafjarðarbær, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 9.00.
Mjallargata 5,0101, ísafirði, þingl. eig. Krókus ehf„ gerðarbeiðendur
ísafjarðarbær og Landsbanki íslands höfust., þriðjudaginn 12. sept-
ember 2000 kl. 9.00.
Steypustöð úr landi Sanda, Þingeyri, þingl. eig. Dyn ehf. steypustöð,
gerðarbeiðandi (safjarðarbær, þriðjudaginn 12. september 2000
kl. 9.00.
Sundstræti 29, e.h.n.e. 0202, ísafirði, þingl. eig. Sigurrós Júlíusdóttir,
gerðarbeiðandi ísafjarðarbær, þriðjudaginn 12. september2000
kl. 9.00.
Sundstræti 29, e.h.s.e, 1/2 kj. 0201, ísafirði, þingl. eig. Sigurrós Júlíus-
dóttir, gerðarbeiðendur ísafjarðarbær og íslandsbanki hf. útibú 556,
þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 9.00.
Túngata 4, Flateyri, þingl. eig. Leikfélag Flateyrar, gerðarbeiðandi
ísafjarðarbær, þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 9.00.
Vífilsmýrar I og II, Mosvallahreppi, ísafjarðarbæ, þingl. eig. Einar
Örn Björnsson og Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi Isafjarðarbær,
þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 9.00
Þvergata 3, ísafirði, þingl. eig. Anna Málfriður Jónsdóttir, Ragnar
Ingólfsson og Vignir Guðmundsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð-
ur, ísafjarðarbær og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september
2000 kl. 9.00.
Öldugata 1B, Flateyri, þingl. eig. Stanislaw Kordek, gerðarbeiðandi
(safjarðarbær, þriðjudaginn 12. september kl. 9.00.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
7. september 2000.
TILKYNNINBAR
Lokað
Framkvæmdasýsla ríkisins
veröur lokuð frá 12 á hádegi í
dag, 8. september, vegna nám-
skeiðs starfsmanna.
± Hafnarfjarðarbær
Auglýsing
Um óverulega breytingu á Aðalskipu-
lagi Hafnarfjarðar 1995—2015
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi
sínum 13. júlí 2000, að auglýsa tillögu að breyt-
ingu á Aðalskipuiagi Hafnarfjarðar 1995—2015
samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997. Breytingin felst í því að
skipt er úttexta á bls. 61 fyrir Svæði 2, Flata-
hraunssvæði og hámarksnýtingarhlutfall eykst
úr 0,4 í það að viðmiðun verði á bilinu 0,4—1,1.
Ennfremur er m.a. bætt við texta sem fjallar
um áhrif bílastæða á viðmiðun nýtingarhlut-
falls.
Tillagan verður til sýnis frá 31. ágúst í af-
greiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu
8, þriðju hæð. Þeim sem telja sig eiga hags-
muna að gæta er hér með gefinn kostur á að
gera athugasemdir við breytingartillöguna.
Frestur til að skila inn athugasemdum er til 21.
september nk. Þeir sem ekki gera athugasemd
við tillöguna teljast samþykkir henni.
Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar.
Mosfellsbær
Framlenging á fresti
til að koma að athugasemdum til
3. október við
Tillögu að breytingu á deili-
skipulagi miðbæjar
Á fundi bæjarráðs hinn 6. júlí 2000 var
samþykkt kynning á tillögu að breytingu
á deiliskipulagi miðbæjar Mosfellsbæjar
í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997.
Breyting felst í þéttingu byggðar norðan
Háholts, sunnan og norðan Þverholts og
austan Langatanga norðan Bjarkarholts.
Um er að ræða bæði íbúaðarbyggð og
verslunar- og miðbæjartengda starfsemi.
Einnig er gert ráð fyrir byggingu kirkju
sunnan Þverholts. Skipulagið næreinnig
til tengibrautarinnar, Skeiðholts, frá
Langatanga að Urðarholti.
Skipulagssvæðið afmarkast til suðurs
af Háholti og norðan lóða við Bjarkarholt,
til vesturs af Langatanga, til norðurs af
byggð norðan Skeiðholts og til austurs
sunnan íbúðarbyggðar við Urðar-, Njarð-
ar- og Þverholts 2.
Tillagan verðurti! sýnis á bæjarskrifstofu
Mosfellsbæjar, Þverholti 2, í afgreiðslunni
á fyrstu hæð, frá 26. júlí tii 3. október
2000.
Athugasemdir, ef einhverjar eru,
skulu hafa borist skipulagsnefnd
Mosfellsbæjar fyrir 3. október nk.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tilögunum.
Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ.
KENNSLA
Frá Tónlistarskóla v
Seltjarnarness
Skólasetning ferfram í sal skólans föstudaginn
8. september kl. 17.00.
Skólastjóri.
STYRKIR
Styrkir ESB til verkefna
á Evrópsku tungumálaári
2001
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins aug-
lýsir eftir tillögum að verkefnum sem veittir
verða styrkirtil í aðildarlöndum ESB og EFTA-
EES löndunum, íslandi, Noregi og Liechtenste-
in vegna Evrópsks tungumálaárs 2001 (sbr.
DGEAC 66/00 í Official Journal 257 sem mun
birtast 8. september nk.). Styrkupphæðin getur
orðið mest 50% af styrkbærum heildarkostnaði
við verkefni. Reiknað er með að veita styrki
til u.þ.b. 150 verkefna í þátttökulöndunum.
Styrkupphæðir nema 10.000 til 100.000 evra
(u.þ.b. 700.000—7.000.000 kr.). Forgang hafa
m.a. verkefni sem ná til fleiri en eins lands. *
Þeir sem geta sótt um styrki eru mennta- og
menningarstofnanir, stofnanir og samtök á
vegum bæjar- og sveitarstjórna, frjáls félaga-
samtök, rannsóknastofnanir, aðilarvinnu-
markaðarins og fyrirtæki. Skilyrði fyrir styrk-
veitingu eru m.a. að verkefnið sem sótt er um
styrk til sé unnið á tímabilinu frá hausti 2000
til loka árs 2001 og að það fullnægi vissum
skilyrðum sem Evrópusambandið hefur sett.
Frestur til að senda inn tillögur að verkefnum
er til 2. október 2000 fyrir verkefni sem eiga
að hefjast fyrir 1. júní 2001 og til 15. febrúar
2001 fyrir verkefni sem eiga að hefjast eftir 1.
júní 2001.
Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðu-
blöð fást hjá verkefnisstjóra Evrópsks tungu-
málaárs 2001, Jórunni Tómasdóttur, sími 560
9500, netfang: jorunn.tomasdottir@mrn.stjr.is
og hjá Maríu Gunnlaugsdóttur, deildarsérfræð-
ingi í menntamálaráðuneytinu, sími 560 9500,
netfang: maria.gunnlaugsdottir@mrn.stjr.is
Umsóknir ber að senda til ofangreindra.
Landsnefnd um Evrópskt
tungumálaár 2001,
5. september 2000.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Listmálari
óskar eftir öruggu geymslurými, gjarnan upp-
hituðum bílskúr, helst í Hlíðunum eða Laugar-
ásnum, en önnur hverfi koma vel til greina.
Skilvísar greiðslur.
Upplýsingar í síma 553 1235, fars. 869 4571.
mbl. s