Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000 53 ÞJÓNUSTA7FRÉTTIR IN.Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16. TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box3128 123 Rvík. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552- 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva- götu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og miðvikuaaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526._________________ ÍIPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið alla daga frá 15. maí -14. sept kl. 8.30-19. S: 562- 3045. Bréfs. 562-3057._____________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.___________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hittr ist alla mánudaga kL 21 í húsnæði Geðhjálpar að Túngötu 7.____________________________________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls aUa daga. SÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR ' FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og fijáls við- vera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geð- deild er ftjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud-fóstud. kl. 16-1950, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkL LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914._____________________________________ ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: KL15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENN ADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmurogafar). VÍFILSSTAÐASPfrALI: KL 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftír samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. ld. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suður- nesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 1550-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kL 14-19. Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209._______________________________ BILANAVAKT____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-6230 aDan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN __________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júm', júlí og ágúst sem hér segir laug-^un kl. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. Á mánudögum eru aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upp- lýsingar í síma 577-1111. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn verður opnaðfseptember. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kL 10-20, föst 11-19, laug og sun kl. 13-16. S. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11- 19, laug kl. 13-16. S. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.- fim. 10-19, fóstud. 11-19, laug kl. 13-16. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna sum- arleyfaíjúlíogágúst FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19. Laug. og sun. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki í júlí og ágúst BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. apríl) kL 13-17. BÖKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán,- fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga tíl fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin „Munau mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Húsinu á Eyrarbakka: Opið aprfi, maí, september og október frá kl. 14-17 lauganlaga og sunnudaga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftír samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504 og 8917766. Fax: 483 1082. www.southásdiusid. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vestr urgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. septem- ber er opið alla daga frá kL 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofúr safhsins verða opnar alla virka daga kl.9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kL 13.30- 16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kL 13-17. Tekið er á mótí hópum á öðrum tímum eftír sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kL 12-18. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Föst kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggragötu 23, Selfosá: Op- ið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAE: Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inneropinnalladaga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlquvegi. Sýningarsalir, kaff- istofa og safnbúð: Opið daglega fl. 11-17, lokað mánu- daga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Op- ið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. UppL um dagskrá á intemetinu: htt}V/www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safnaleiðsögn Id. 16 á sunnudögum. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggva- götu: Opið daglega kL 11-18, fimmtud. kl. 11-19. LISTASAFN REYKJAVÓCUR - Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið daglera kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553- LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kL 14- 18, fostud. og laugard. íd. 14-22. Sunnud. kl. 14-18 UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartóni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2630. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR: Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið dag- lega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum tíl kl. 21. í safninu eru nýjar yfirlitssýningar um sögu Eyja- fjarðar og Akureyrar og sýning á (jósmyndum Sigríar Zoega. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg- ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minau- st@eldhom.LS. MINJASAFN ORKUVEITU Revlqavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kL 15-17 og eftir samkomu- lagi.S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÉSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kL 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðrum tímum í síma 422-72K. IÐNAÐAKSAFNIÐ Á AKUREYBI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/J'JÓÐMINJASAFNS, Ein- holtí 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFKÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNDD, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. ld. 13.30- NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýn- ingarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaffistof- an opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstun nh@nordice.is - heimasíða: hhtpý/ www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13- 18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí tíl ágúst- loka. Uppl. í s: 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551- 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur tíl marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kL 13-17, fram til30. september. Símik sýningan 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMTOJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 18- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNH) Á EYRARBAKKA: Opið aprfl, maí, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu- daga. Jýní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vik- unnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.arborg.is/ sjomiiyasafn. ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru veittar þjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 4831165 og 8618678. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18 Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suíur- götu. Handritasýning er opin 1. sept tíl 15. maí þri-fóst kl. 14-16. Heimasíða: am.hus STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESL Opið alla daga kL 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins er lokað vegna endurbóta. ÞJÓÐMENNINGAHÚSH) Hverfisgötíi 15, ReykjavíL Menningasögulegar sýningar. Veitíngastofa. Verslun. Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kL 10-19. Laugard. 10-15. USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aUa daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstrætí 81. Opið alla daga frá kL 10-17. Sími 462 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSH) í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frákL 11-17._____________________________ ORÐ PAGSINS_________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840._______________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Qrafarvogslaug er opin v.d. kL 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgp kL 8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. Á frí- dögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570- 7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðan Mád- föst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kL 16-21. Um helgar kL 9-18 SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK.-Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kL 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 818. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 817.30. J AÐARSB AKKALAU G, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar M. 10-21. UTIVISTARSVÆÐI______________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er oprnn alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757- 800._______________________________________ SORPA_______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur- vinnslustöðvamar við: Bæjarflöt Jafnasel, Dalveg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30-19.30. Endurvinnslu- stöðvamar við: Ánanaust Sævarhöfða og Miðhraun eru opnar k. 819.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 10-18.30. Enáurvinnslustöðin á Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kL 14.30-19.30. UppLsími 520-2205. Stærra oghetra NettóÞ/ngd 100M H'ttóP*'**'0009 r 'ii--•> J 25% \ Grótt eða tínt 1000 oc* Skógarganga í Garðabæ ÖNNUR haustganga Skógræktar- félags Islands, Garðyrkjufélags fs- lands og Ferðafélags fsiands, verð- ur laugardaginn 9. september. Gangan hefst kl. 10 árdegis og tek- ur um tvo tíma. Þessi ganga er í umsjón Skóg- ræktarfélags Garðabæjar. Gönguferðirnar í haust eru hluti af fræðslusamstarfí skógræktarfé- laganna og Búnaðarbanka íslands. Að þessu sinni verður gengið um valin hverfí í Garðabæ undir leið- sögn Barböru Stanzeit og Sigurðar Þórðarsonar og vöxtuleg tré og undirgróður skoðuð. Myndarleg tré verða hæðarmæld og aldursgreind. Mæting er við Flataskóla við Vífíls- staðarveg. Áhugasamt ræktunarfólk er hvatt til þess að mæta, taka þátt í göngunni og skoða og fræðast um trjágróður. Þetta er létt ganga við allra hæfi. Fallegur trjágróður í Garðabæ. Síðasta helgardag- skráin í Yiðey KOMANDI helgi verður hin síð- asta með ákveðinni dagskrá í Við- ey. Áfram verður þó, að venju, hægt að biðja staðarhaldara um gönguferðir, staðarskoðun o.fl. fyrir hópa. Klaustursýningunni hefur þegar verið lokað og hesta- leigan er hætt störfum. Sýningin verður þó opin áfram fyrir hópa, sem óska eftír að fá að sjá hana. Gönguferð laugardagsins verð- ur um norðvesturströnd Heima- eyjarinnar. Farið verður frá ldrkjunni kl. 14.15, gengið sem leið liggur austur fyrir gamla tún- garðinn, og meðfram honum yfir á norðurströndina. Henni verður svo fylgt til vesturs yfir í Eiðishóla og þaðan yfir að nautahúsunum austast á Vestureynni og ,Ástar- steinninn“ skoðaður, en hann er með áletrun frá 1821, sem gæti verið vitnisburður um óhamingju- sama ást ungs fólks í Viðey á þess- um tíma. Á þessari leið, sem öðrum, er fjöldi ömefna í eynni og nágrenni hennar. Þau eiga mörg skemmti- lega sögu, sem reynt verður að draga fram í dagsljósið á göng- unni. Fólk er beðið að búa sig eftir veðri og vera vel skóað. Gangan tekur rúma tvo tíma. Gjald er ekki annað en ferjutollurinn, sem er kr. 400 fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir börn. Á sunnudag verður staðarskoð- un kl. 14.15. Hún hefst í kirkjunni, sem verður sýnd ásamt Stofunni, fornleifagreftrinum og öðru þar í næsta nágrenni. Staðarskoðun tekur rúma klukkustund. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið og reiðhjól lánuð án endur- gjalds við bryggjusporðinn í Bæj- arvör. Eftir þessa helgi falla niður fastar áætlunarferðir til Viðeyjar, einnig síðdegisopnun veitinga- hússins í Viðeyjarstofu. Þar verð- ur opið áfram að venju fyrir matar- gesti og aðra, er panta sérstaklega þá þjónustu sem þeir vilja njóta. Áðsókn að Viðey hefur verið ein- staklega góð þetta ár og ef svo fer, sem horfir, gæti það mark náðst, sem svaraði því, að um fjórði hver Reykvíkingur hefði heimsótt eyj- una á árinu, segir í fréttatilkynn- ingu. Stórkostieg útsala á golfvörum. Allt að 50% aisláttur. Nú er tækifærið að gera góð kaup á golfkylfum, -pokum, -kerrum, -fatnaði, -skóm o.fl. FJARDARGÖTU 13 - 15 • HAFNARFIRÐI • SIMI 5G5 4533
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.