Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUG LV 5 I N G 4 Félagsþjónustan Starfsfólk í heimaþjónustu Okkur bráðvantar duglegt og drífandi starfsfólk í heimaþjónustuna á Nordurbrún 1. Þarsem við erum bæði liðlegar og sveigjanlegar hvað varðar vinnutíma er þetta starf tilvalið t.d. fyrir skólafólk og fólk sem óskar eftir hlutastarfi. Endilega aflið ykkur upplýsinga á staðnum hjá ^Helgu, Maríu eða Pálu, deildarstjórum heimaþjónustu eða hringið í síma 568 6960. Félagsþjónustan er fjðlmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldrí fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og slmenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar f málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Fólagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Aðstoðarmaður matsveins (messi) óskast á frystitogarann Venus HF 519, sem fer á veiðar laugardaginn 9. september nk. Uppl. í s. 555 0565, frá kl. 9-17, og 892 2892 á öðrum tímum. Hvalur hf., Reykjavíkurvegi 48, Hafnarfirði. BYGGÓ BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Starfsmenn í byggingavinnu Við leitum að starfsmönnum 30 ára og eldri til starfa nú þegar. Mikil vinna og góð starfsað- staða í boði. Verkamenn í byggingavinnu. Verkstadir: Lyngháls. Upplýsingar veitir Gunnar í síma 696 8562. Barðastaðir. Upplýsingar veitir Þorkell í síma 861 2966. Naustabryggja. Upplýsingar veitir Ómar í síma 696 8565. Skógarhlíð. Upplýsingar veitir Árni í síma 696 8563. Ársalir. Upplýsingar veitir Kristján í síma 892 1148. Á skrifstofutíma Konráð í síma 562 2991. A KOPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA Lindaskóli er 500 barna skóli með 1.-9. bekk. Um er að ræða lifandi og skemmtileg störf innan um ungu kynslóðina, góður andi ríkir á vinnustað og starfsaðstaða er til fyrimyndar. Okkur vantar starfsfólk í gangavörslu og ræstingar, einnig matráð starfsmanna. Launakjör skv. kjarasamningum Eflingar og Kópavogsbæjar. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson skóla- stjóri í síma 554 3900 eða 861 7100. Starfsmannastjóri Starfsfólk óskast í vöruafgreiðslu okkar sem allra fyrst. Upplýsingar gefur Jón í síma 515 2209. Vöruflutningamiðstöðin hf., Klettagörðum 15, 104 Reykjavík. Matvælafyrirtæki óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður: • Framleiðslustjóri Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu affram- leiðslustjórnun á matvælum, hafa reynslu við uppsetningu á framleiðslukerfum og stjórnun í vinnslusal. Hafa góða skipulagshæfileika og eiga gott með að umgangast starfsfólk. Vinnutími er eftir samkomulagi. • Sölumaður Sölumann vantartil að sjá um sölumál fyrir- tækisins, reynsla og þekking á markaðinum skil- yrði ásamt góðri þjónustulund og sjálfstæðum vinnubrögðum. Um er að ræða vel borgað starf ásamt árangurstengdum bónusgreiðslum. • Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til að annast almenn skrifstofustörf, innkaup og lagerhald. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu og góða skipulagshæfileika og geta unnið sjálfstætt. Tölvukunnátta nauðsynleg. • Fólk í vinnslusal (aukavinna) Óskum eftir starfsfólki í vinnslusal á kvöldin frá kl. 18.30. Unnið verður eftir bónuskerfi. Um er að ræða nokkrar fastar stöður og einnig vantar mannskap í aukavinnu á álagstímum. Vinsamlega sendið inn umsóknir og ferilsskrá til fiskadisk@centrum.is eða í faxnúmer 544 8051. Tækifæri fldstodarrekstrarstjóri Ert þú heimavinnandi, hress og til- búinn að vinna 2—3 kvöld í viku (stuttar vaktir) og aðra hverja helgi (langar vaktir)? Unnið er á líflegum veitingastöðum, American Style í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Ef þú vilt hressilegt og skemmtilegt starf á stað, þar sem alltaf er mikið að gera, þá er þetta rétta starfið fyrir þig! Hæfniskröfur: Þarft að geta unnið vel undir álagi. Hafa hæfni í mannlegum samskiptum. Hafa ábyrgð og stjórn á þinni vakt. 75% vinna og framúrskarandi laun hjá öflugu fyrirtæki. Umsækjandi þarf að vera 30 ára eða eldri. Uppl. í síma 568 6836 frá kl. 9.00—18.00. Hjá Jóa Fel. Bakari — nemi Okkur vantar bakaranema á samning. Alvöru handverk í góðu bakaríi. Upplýsingar gefur Jói Fel. í síma 897 9493. 5 I IM o m FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Spennandi óvissuferð 8. —10. september Fararstjóri Sigurður Kristjáns- son. Skógarganga í Garðabæ 9. sept. Mæting við Flataskóla við Vífilsstaðaveg kl. 10.00. Síldarmannagötur 10. sept- ember kl. 10.30, dagsferð. Far- arstjóri Ólafur Sigurgeirsson. Haustlitir og grill í Þórsmörk 22.-24. september. Bókið á skrifstofu, s. 568 2533, www.fi.is. textavarp RUV bls. 619. Nýtt — Nýtt — Nýtt - Nýtt Er unglingurinn þinn kominn með bílpróf? Ef svo er er rétta lausnin að leigja (druslu)bíl hjá okkur. Lægsta verð hjá okkur er 20.000 kr. á mánuði (Lada, Skódi). Raðgreiðslur eru skil- yrði og unglingurinn þinn fær eigin bíl til um- ráða. Um er að ræða eldri árgerðir bíla. Drusla E.H.F., sími 698 7013 (Sé á tali getur þú sent nafn og heimilisf- ang í pósthóif 5114, 105 Rvík. og haft verður samband við bifl). NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður hád á þeim sjálfum, sem hér segir: Lóð úr Norðurbrún, Biskupstungnahreppi, (Gilbrún), þingl. eig. Kjartan Jóhanns- son og Steinunn Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 14. september 2000 kl. 14.00. Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Hjördís Heiða Harðar- dóttir, gerðarbeiðendur Globus-Vélaver hf., Ingvar Helgason hf., sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 14. september 2000 kl. 15.00. Unnarholtskot III, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Hjördís Heiða Harðardóttir, geröarbeiðendur Globus-Vélaver hf., Ingvar Helgason hf. og íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 14. september 2000 kl. 15.15. Þóristún 11, Selfossi, þingl. eig. Sprettur ehf., b/t Lögfræðiþjónustan ehf., gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf. Self. og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudag- inn 14. september 2000 kl. 10.00. Sýslumadurinn á Selfossi, 6. september 2000. FÉLAGSLÍF Opið hús á degi símenntunar á morgun, laugard. 9. september, frá kl. 13.00—18.00 í Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50C. Kynning á námskeiöum og starfsemi. Allir velkomnir >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.