Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000 39 UMRÆÐAN Fyrirmyndin „STAÐREYNDIN er sú að þró- un vatnsvirkjana til rafmagns- framleiðslu í Sovétríkjunum, bygg- ing þeirra og gerð, er mótuð frumstæðustu aðferðum, stíflu og lónagerð, sem færði í kaf víðlend svæði, alls að flatarmáli um 120.000 ferkílómetra eða um 12 milljónir hektara. Ástæðan fyrir Siglaugur Brynleifsson þessum aðferðum var meðal ann- ars pólitísk, að sýna „mikilfeng- leik“ mannvirkjanna og hug- myndaauðgi þeirra pólitísku framámanna sem stjórnuðu og stefndu að „steyptu og járnbentu kommúnísku bræðralagi sovét- Virkjanir Hugtakanotkun sovét- kommúnista og ís- lenskra verkfræðinga og virkjunarfrum- kvöðla, segir Siglaugur Brynleifsson, er keimlík Fyrirhugaðar framkvæmdir um að snúa stórfljót- um Síberíu til suðurs voru lagð- ar til hliðar. Jafnvel sovéskir verkfræðingar sáu að afleiðing- arnar gætu orðið hrikalegar, ekki aðeins fyrir Sov- étríkin heldur fyrir veðráttu og gróðurfar í Asíu og Evrópu. Umhverfismál voru lítt til um- ræðu á þessum árum, umhverfis- deild var þó starfandi í iðnaðar- og virkjanaráðuneytinu í Moskvu. Umhverfissóðaskapur og um- hverfisníðingar voru hugtök, sem voru bannorð í fyrrverandi Sovét- ríkjum „Zagrjanzníé" umhverfis- sóðun - mengun. Ekkert riki í heiminum hefur í slíkum mæli ástundað útsóðun umhverfis og Sovétríkin. B. Komarov telur að um „10% þessa víðlenda ríkis séu ónýt og dauð svæði, menguð eða hulin lónavilpum“. Til samanburð- ar má geta þess að fyrrverandi orkumálastjóri íslenska ríkisins telur sig hafa reiknað út að „3-4%“ af hálendi íslands hverfi undir jökullón og upp undir „10%“ ef virkjað verður norðan Vatnajök- uls. Hvað verður svæðið mikið ef náttúrunýtingaráætlanir óbyggða- nefndar og faghópa „Landvernd- ar“ ganga eftir? Einn er sá munur á sovéskum og íslenskum stíflu- og lónagerðarmönnum að þeir ís- lensku hneigjast til að kaffæra mestu háhitasvæði landsins en Sovétmenn vissu gildi olíu og jarðgassvæða. Hugtakanotkun sovétkommún- Aðsent ista og íslenskra verkfræðinga og virkjanafrumkvöðla er keimlík undanfarin 30-50 ár. Þegar Búr- fellsstöðin var vígð talaði þáver- andi stjórnarformaður Landsvirkj- unar um að „tröll öræfanna væri nú fjötrað". Núverandi forstjóri Landsvirkjunar skrifar um „að skila náttúrunni betri en hún var“. Hugtökin að „hemja tryllt fljótin" og að „nýta auðlindirnar, þótt eitt- hvert land hverfi undir lón“ eru af sama toga. Og það átakanlegasta er að allt þetta brambolt og nátt- úrunýtingarlofgerð hefur þær af- leiðingar að orkuverð verður meiri og meiri baggi á íslenskum at- vinnuvegum, meðan reynt er að lokka erlend stóriðjufyrirtæki til landsins með hlægilegu orkuverði. Síðast er tekið að kvaka eftir mengunarkvóta svo útsóðunin geti gengið greiðlega bæði á landi, í lofti og á legi - sbr. ósarnir við Héraðsflóa. Hugmyndaheimur og draumsýn íslenskra náttúrunýtingarprófeta birtist afdráttarlaust í meðfylgj- andi mynd. Höfundur er rithöfundur. . * Islensk framleiðsla ISO 2000 Tilboð 44 kr/m. HÚSASMIÐJAN Sími 525-3000 • www.husa.is undanfarin 30 til 50 ár. þjóðanna" eins og segir. Hin mikil- fenglegu mannvirki, stíflugarðar, lónamyndanir og virkjanaver sýndu snilli frumkvöðlanna og þegar nálgaðist fjórða áratuginn, hugsanir Stalíns." En þegar hæst lét var hann nefndur „ofur-verk- fræðingur" og „snjallasti stíflu- gerðar-hugsuður heimsins". - Ur bók Borisar Komarovs: Destruct- ion of Nature in the Soviet Union. Pluto Press 1978. - Síðasta snilli- hugmynd þessa dýrðarmanns var að stofna til breytinga á rennsli þeirra stórfljóta sem runnu úr suðri um Síberíu í Ishafið. Nú skyldi stemma þau fljót suður frá upptökum og frjóvga þannig eyði- lönd og gresjur suðurhluta Sovét- ríkjanna. Þetta gerðist um miðja 20. öld. Fundur var haldinn um þessi efni í sósíalistaflokknum - Sameiningarflokki alþýðu - þar sem verkfræðingar og flokksleið- togar lofuðu og prísuðu hug- myndaauðgi sovétleiðtogans. Sovéskir „náttúrunýtingarsinn- ar“ töluðu fjálglega um endurnýj- anlegar auðlindir, um að „leiðrétta skekkjur náttúrunnar í árþúsund- ir“ og um að „leiðrétta rennsli fljóta" og „hamla gegn eyðingar- öflum náttúrunnar" og að „skila náttúrunni betri en hún var“. Hug- tök eins og „að fjötra stórfljótin" og að „þvinga óheft tryllt nátt- úruöflin til nýtingar" voru mjög tíðkuð. Afleiðingarnar urðu þær að gíf- urleg landssvæði hurfu undir vatn, skógar, akurlendi og steppur, ósar fljótanna breyttust og hrygningar- stöðvar eyðilögðust. Svartahaf og Kaspíahaf og fleiri innhöf dóu, lón- in sjálf urðu dauðar vilpur og þorp og byggðir hurfu undir lón. Sovétmenn gættu þó þess að flæða ekki þau svæði, þar sem vænta mátti olíu eða jarðgass, enda kom það sér vel, þegar þeir skildu að kostnaður við stíflu- og lónagerðir var slíkur að þeir tóku að framleiða rafmagn með olíu og jarðgasi sem orkugjafa. DANS- HOLL IÞROTT FYRIR ALLA Social Foxtrot - frað nýjasta______________ Þú verður fær um að dansa við 90% aí öllum lögum sem leikin eru ö venjulegum dansleik eftir 6 tíma Break 44. starfsár Línudans____________________ Auðveldir og skemmtilegir. Bók fylgir með lýsingu á dönsunum 10 tíma námskeið öömlu dansarnir i rv 10 tima námskeið Ásgeir, margfaldur Islandsmeistari, og Gummi kenna. Samkvæmisdansar i at Áratuga reynsla okkar og þekking tryggir þér bestu fáanlegu kennslu. 14 vikna námskeið fyrir fullorðna 14 vikna námskeið fyrir börn. Dansleikur í lokin. og þú lærir ótrúlega mikið. Freestyle__________ Erla Haraldsdóttir kennir. Salsa Dansinn sem fer sigurför um heiminn. 10 tima námskeið ímar Keppnisdansai Svanhildur Sigurðardóttir og Ingibjörg Róbertsdóttir frábærir þjálfarar t keppnisdönsum. 14 vikna námskeið - Mæting lx, 2x eða 3x í viku Brúðarvalsinn Kenndur í einkatíma. Einn tími á sunnudögum Einn dans tekinn fyrir i hvert skipti Dans ársins La Luna aídtu sporið—Frír danstími Hjón og einstaklingar ókeypis 1 kynningardanstími = 60 mín. Kennt verður: 1 spor í s-amerískum dansi. 1 spor í standard dansi. Músík: Að kunna að dansa í takt við tónlist m mm wtm wm% Innritun fer fram í síma 552 0345 milli kl. 15 og 22 daglega til 12. sept. \ \ Bórn ** Okevms kvn\ ninaartími. B, * M pp Panta þarf tíma í síma 552 0345. V, TffSr Geymið auglýsinguna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.