Morgunblaðið - 12.09.2000, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Fatnaður frá Gap, Banana Republic og Old
Navy verður í nýrri verslun við Laugaveg
I fyrsta skipti sem vörumerk-
in eru seld í sömu verslun
í OKTÓBER verður ný verslun
opnuð á Laugavegi 7 í Reykjavík
sem mun selja dömu- og herrafatn-
að frá bandarísku vörumerkjunum
Banana Republic, Gap og Old
Navy.
Að sögn Einars Amar Birgisson-
ar, annars eiganda fyrirtækisins
Unit ehf., sem stendur að rekstrin-
um hafa eigendur bandaríska fyrir-
tækisins Gap Incorporated, sem
eiga þessi þrjú vörumerki, tekið þá
stefnu að leyfa sölu á vöru-
merkjunum í almennum tískuversl-
unum. Fram til þessa hafa ein-
göngu sérverslanirnar Gap,
Banana Republic og Old Navy selt
fatnaðinn.
Einar Örn segir að verslunin á
Islandi verði fyrsta verslunin í
heiminum sem selur þessi þrjú vör-
umerki í sömu verslun en í framtíð-
inni muni vörumerkin verða fáan-
leg í ýmsum tískuverslunum á
Norðurlöndum.
Nýtt
Orkustöng
B. MAGNÚSSON hefur hafíð inn-
flutning á Power Bar orkustöng fyr-
ir íþróttafólk. I fréttatilkynningu
segir að um sé að ræða þijár gerðir
af orkustöngum sem innihaldi meðal
annars kolvetnisblöndu, prótein,
vítamín og steinefni. Einnig er kom-
inn á markaðinn orkudrykkur og
orkugel frá sama framleiðanda.
Vörurnar fást í líkams- og heilsu-
ræktarstöðvum og apótekum.
„Með því að bjóða fatnað frá
þessum þremur vörumerkjum sam-
an erum við að höfða til víðari hóps
viðskiptavina en ella. Old Navy er
ódýrasta merkið af þessum þrem-
ur, þá Gap og að lokum er Banana
Republic dýrasta vörumerkið."
Einar segir að verðið á fatnaðinum
verði svipað og annars staðar í
Evrópu.
Verslunin á Laugavegi 7 sem
verður í 300 fermetra húsnæði mun
verða í útliti eins og Gap-verslan-
irnar sem eru nú um 2.900 talsins.
ó t t a
Ungmennahreyfingu Rauða krossins vanlar
sjálfbohaliða á altlrinum IS.til 25. ára I vcrkefnið "á flótta'
Hvað gert: Starfa sem leiðbeinandi í hlutverkaleiknum
á flótta.
Markinið: Gcfa fólki tækifæriá þvfað upplifa hvað
það erað vera flóttamaður.
15 tfmar í mánuði.
Kynningarfundur verður haldinn
13.09.2000 kl. 205)0 að Hverfisgötu 105.
Upplýsingar í sfmum: 551 8800 / 862 8397
Ungménna
hrei
urkirí'deild.redcross.is
«ww.rnfvrossji/U.klr + ISSÍSÍKS1"™^
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 23
Intra í takt við tímann
Glæsilegir vaskar fyrir falleg heimili.
Form og fegurð 21. aldarinnar.
AffDiA
TCÍIGI
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur
Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is
0^6VJ»*K0RN,Ð SEM BÆr,« 0G
Ljúffengt og orkumikið hunangsristað
morgunkom með þremur bragðtegundum
nú í nýjum og stærri 500g pakkningum sem
þýðir lægra verð pr.kg.
Sannarlega vænlegur kostur fyrir
morgunhana!
honningristet
m í í tr I í