Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUÐAGUR 12. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Margeir og Hannes Hlífar í aðalhlutverkum SKAK H e 11 i s h e i m i 1 i ð í IVl j «(1 (I SVÆÐISMÓT NORÐURLANDA 5.-14. sept. 2000 ÍSLENSKU stórmeistaramir Margeir Pétursson og Hannes Hlífar Stefánsson sáu áhorfendum á svæðis- ■lóti Norðurlanda fyrir frábærri -kemmtun um helgina. Hannes Hlíf- ar hóf helgina á því að leggja norska . tórmeistarann Rune Djurhuus á svo -annfærandi hátt, að sjaldgæft er að ;já slíkt í viðureignum stórmeistara. í fyiTÍ skákinni hafði Hannes svart, ■n í 14. leik vann hann peð og eftir 16 !tíiki var hann manni yfir eftir bit- lausa fórn Djurhuus, sem síðan gaf -kákina eftir 25 leiki. í seinni skák- inni vann Hannes aftur mjög sann- i'ærandi og mátaði Djurhuus í 24. leik ins og sjá má í skákskýringum hér að neðan. Stutt skák, enda misstu nai'gir áhorfendur af henni sem ekki komu nógu snemma. Margeir Pétursson átti í höggi við ögahæsta keppanda mótsins, Curt [ansen. Báðum kappskákunum lauk ieð jafntefli. Þeir tefldu því tvær at- kákir til að fá fram úrslit. Atskákirn- i' urðu vægast sagt spennandi þar sem fléttað var á báða bóga svo að áhorfendur ýmist gnístu tönnum í ör- væntingu eða fylltust bjartsýni fyrir hönd okkar manns. Margeh' hafði hvítt í fyrri skákinni og eftir að hann lenti peði undir voru margir orðnir svartsýnir um úrslitin. Margeir náði hins vegar að halda jafnteflinu með kraftmikilli taflmennsku. I seinni skákinni hafði Curt Hansen hvítt og það vakti strax athygli, að hann gaf Margeiri kost á að tefla eitt af sínum uppáhaldsafbrigðum, di'ekann ógur- lega. Margeir tefldi skákina mjög skemmtilega og sigraði eftir 54 leiki. Þriðji íslenski keppandinn, alþjóð- legi meistarinn Jón Viktor Gunnars- son, varð að sætta sig við tap gegn Sune Berg Hansen. Þar með er þátt- töku hans lokið í mótinu, en sigur hans gegn Jonny Hector í fyrstu umferð vakti verðskuld- aðaathygli. Urslit annarrar um- ferðar urðu annars þessi: 1. Margeir Péturss. - Curt Hansen ‘Z'A-VÆ 2. Simen Agdestein - Lars Schandorff V2-I '/2 3. Peter H. Nielssen - Einar Gausel V2-P/2 4. Rune Djurhuus - Hannes Stefánss. 2-0 5. Evgenij Agrest - Olli Salmensuu 2-0 6. Sune B. Hansen - Jón V. Gunn- ai’ss. 2-0 Undanúrslit mótsins hófust í gærkvöldi, og þar eigast við: 1. Hannes H. Stefánss. (2557) - Margeir Péturss. (2544) 2. Lars Schandorff (2520) - Evgen- ij Agrest (2554) 3. Einar Gausel (2492) - Sune Berg Hansen (2545) Það hlaut að koma að því að Islend- ingar þyrftu að etja kappi saman á mótinu. Gaman hefði verið að sjá bæði Hannes og Margeir vinna sér inn sæti á heimsmeistarakeppninni, en ef litið er á björtu hliðina, þá tryggir þessi röðun þó íslendingum mann í keppninni, þar sem sigurveg- arar þessarar umferðar verða full- trúar Norðurlanda þar. Á síðasta Norðurlandamóti, í Munkebo í Danmörku 1998, tefldu Hannes Hlífar og Djurhuus saman í 3. umferð. Fyrri skákinni lauk með jafntefli, en í seinni skákinni hafði Norðmaðurinn svart og fékk gjörtap- að tafl út úr byijuninni. I seinni skák- inni í Danmörku varð hann mát í 27. leik, en nú í þeim 24. Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson Svart: Rune Djurhuus 2. umferð, seinni skák Benkö-bragð 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 Ekki veit sá, sem þetta ritar, hvort Djurhuus er vanur að tefla Benkö- bragð, en uppáhaldsbyrjun hans mun vera kóngsindversk vöm. Hún hefur ekki gefist Norðmanninum vel í skák- um við Hannes, svo að hann grípur til annarra vopna að þessu sinni. 4. Rf3 g6 5. cxb5 a6 6. b6!? - Hannes gefur peðið tU baka til að trufla samspU svörtu mannanna. I In- formartor fyrir sjö árum var skákin Djurhuus-Kánel, með skýringum Norðmannsins, þar sem stungið var upp á 6. e3!? 6. - a5?! Þessi skák bendir til þess, að svart- ur hafi ekki tíma fyrir aðgerðir á drottningarvæng, fyrr en síðar. Hann hefði líklega gert best í því að leika d6, ásamt Bg7 og 0-0 o.s.frv. 7. Rc3 Ba6 8. b7 Ha7 Eftir 8. - Bxb7? 9. e4 stendur hvít- urmjögvel. 9. e4 Bxfl 10. Kxfl d6 11. e5! dxe5 Svartur má ekki leika 11. - Rg4, vegna 12. e6 fxe6 13. dxe6, með hót- ununum Da4+ og Rg5 o.s.frv. 12. Rxc5 Hxb7 Annars leikui' hvítur 13. Rc6. 13. Da4+ Rfd7 14. Rc6 Dc8 15. Bf4 Ra6 Hvítur hótaði 16. Rxb8. 16. Hel - Hannes á auðunnið tafl. Svartur á enga vörn við hótuninni Rxe7, ásamt d6. 16. -f6 Svartur hefði getað reynt 16. — Rb4 17. Re4 (hótar 18. Rd6+) 17. - e6 (17. - e518. Rf6+ Rxf619. Hxe5+ Kd7 20. Rxb4+ ) 18. Be5 Hg8 (18. - Rd3 19. Rf6+ Rxf6 20. Bxf6 Dd7 21. Dxa5) 19. Rxb4 Hxb4 20. Rf6+ Kd8 21. Dxa5+ Rb6 22. Rxg8 og hvítur vinnur auðveldlega. 17. Rxe7 Bxe7 18. d6 0-0 19. Dc4+ Kh8 20. dxe7 Hb4 20. — He8 21. Dxa6 er vonlaust fyr- ir svart. 21. exf8D+ Rxf8 22. Df7 Hxf4 23. He7 Df5 Eða 23. - Hxf2+ 24. Kxfö Df5+ 25. Kel og svartur getur ekki skákað oftar. 24. Dg7+ mát. Daði Orn Jónsson Bragi Kristjánsson Melaskóli, sími: 535 7500 Umsjónarkennari í 1. bekk tímabundið vegna forfalla (2/3 staða) Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um ofangreind störf fást hjá skólastjórum og aðstoðarskólastjórum viðkomandi skóla og einnig á www.job.is Fróða vantar hresst og jákvætt sölufólk til staifa í söludeildum okkar í Reykjavík og á Egilsstöðum. • Til sölu og kynningarstarfa. Um er að ræða tímabundið mjög spennandi dagsöluverkefrii. Nauðsynlegt er að bafa bíi til umráða. • Til að selja bækur og áskrift að tímaritum okkar. Kvöld- og helgarvinna Við bjóðum upp á tekjutryggingu, góð sölulaun, spennandi kaupauka, ásamt góðri vinnuaðstöðu ífrábærum hóp. Efþú vilt auka tekjur þínar og langar til að fáfrekari upplýsingar hafðu þá samband í síma 515-5602 eða 696-8558 á milli kl. 09.00 og 18.00. Hjúkrunarfræðingur Laus er til umsóknar staða hjúkrunar- fræðings við Heilsugæslustöðina á Kirkjubæjarklaustri. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar, Gunnar Þorkelsson, í síma 487 4636. Góð manneskja óskast í sælgætis- og miðasölu í kvikmyndahús á kvöldin og um helgar. Hentar vel sem vinna með skóla. Vinsamlegast sendið mynd með umsókn til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Bíó — 10114" fyrir 22. september. Amma — Amma Ég er 18 mánaða og óska eftir góðri ömmu til að koma og vera hjá mér 3 daga vikunnar frá kl. 13—17. Ég bý í Garðabæ. Upplýsingar í síma 565 8859 eða 692 9752. Sælkerabakarí og kjötverslun Óskum eftir hressu starfsfólki á öllum aldri til afgreiðslu í okkar glæsilegu sælkeraverslun hjá Jóa Fel. Unnið er á tvískiptum vöktum. Aðeins er um framtíðarstörf að ræða. Upplýsingar í símum 897 9493 eða 692 7579.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.