Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 1 7 AKUREYRI Aðalfundur Eyþings Ríkið nið- urgreiði vexti AÐALFUNDUR Eyþings sem haldinn var á Stórutjörnum um liðna helgi tekur undir bréf Sam- bands íslenskra sveitarfélaga frá því í síðasta mánuði til félagsmála- ráðherra þar sem farið er fram á endurskoðun ýmissa ákvæða er lúta að íbúðarlánakerfinu. Jafnframt áréttar fundurinn að hraðað verði vinnu þessara mála og áhersla verði lögð á að viðun- andi lausn finnist fyrir næstu ára- mót. „Aðalfundurinn telur að ríkis- valdið verði að koma að beinni nið- urgreiðslu vaxta til félagslegra leiguíbúða sveitarfélaga á lands- byggðinni. Það er ljóst að vaxta- hækkun verður hvorki leiðrétt með vaxtabótum né húsaleigubót- um gagnvart sveitarfélögum sem sitja uppi með íbúðir sem þau geta hvorki leigt né selt,“ segir í álykt- un fundarins. Mismunandi staða verði höfð í huga Ennfremur vill fundurinn að sjónum verði sérstaklega beint að mismunandi stöðu sveitarfélag- anna við sölu félagslegra íbúða á almennum markaði og þá krefst fundurinn þess að ríkisvaldið standi við fjárveitingar sínar til Varasjóðs viðbótarlána eins og fjárlög gera ráð fyrir. Að lokum beinir fundurinn því til sveitarfé- laganna á svæðinu að halda vöku sinni í þessu máli og standa við bakið á landshlutasamtökunum við vinnslu þess. ---------------- Afram sam- starf við Austfirðinga Á ADALFUNDI Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyj- arsýslum var samþykkt að fela stjórn Eyþings að halda áfram sam- starfi við Samtök sveitarfélaga á Austurlandi, SSA á grundvelli þeirrar starfsáætlunar sem sam- þykkt var á síðasta aðalfundi Ey- þings „Stefna skal að því að landshluta- samtökin tvö í væntanlegu Norð- austurkjördæmi verði eins samstiga og unnt er þegar málefni sveitarfé- laga eru til umfjöllunar ásamt því að þau leitist við að styðja hvort annað þegar unnið er að staðbundn- um verkefnum,“ segir í ályktun Ey- þings. n Nýr stoður furi r i notoöo bílo JEEP CHEROKEE SPORT Nýskr. 01. 1992, 4000 cc vél, 5 dyra, sjálfskiptur, rauóur, ekinn 160 þ. MAZDA 323LX Nýskr. 01.1997, 1300 ccvéj 4 dyra, 5 gíra, rauóur, yf' ekinn 51 þ. HYUNDAI H-100 Nýskr. 09.1998, 2400 cc vél, 3 dyra, . 5 gíra, hvítur, pk ekinn 79 þ. HYUNDAI COUPE 1,6 Nýskr. 10.1999, 1600 ccvél, 2 dyra, 5 gíra, grænn, , ekinn 4 þ. FORD EXPLORER Nýskr. 04.1991,4000 cc vél, 5 dyra, sjálfskiptur, , , brúnn, ekinn 162 þ. OPEL ASTRA GL DIESEL Nýskr. 05.1996, 1700 cc vél, Nýskr. 05.1998, 1000 cc vél. 5 dyra, 5 gíra, rauður, JéM ekinn 40 þ. jÆt BMW 525IX TOURING Nýskr. 04.1994, 2500 cc vél, 5 dyra, sjálfskiptur, grænn, ekinn 108 þ. / RENAULT CLIO RN Nýskr. 03.2000, 1400 cc vél, v 5 dyra, 5 gíra, dökkgrár, ekinn 5 þ. RENAULT MEGANE RT Nýskr. 04.1999, 1600 cc víl. 5 dyra, sjálfskiptur, fjólublár, ekinn 30 þ. Grjóthálsi 1 sími 5751230 Windows samhæfður TOK plús viðskíptaliugbúnaður er Windows samhæfður með nýju og vingjamlegu notondaviðmóti. Sk|árnyndir TOK plús or sérstaklega auðvelt að laera á og fullkomin hjálp er til staðar hvar sem notandinn er staddur. Microsoft SQL gagnagrunnur Gagnavinnsla TOK plús er byggð á Microsoft SQL gagnagrunni sem tryggír meiri hraða og fjölbreyltari möguleika við gagnameðhöndlun og uppfærslur á gagnalausnum. TOK plús er tilbúið til tengingar við SQL gagnagrunna eins og t.d. Miorosoft SQL 7 eða Oracle 8. Fyrir Iftil og meðalstör fyrirtæki TOK plús viðskiptahugbúnaður hentar lltlum og meöalstórum fyrirtækjum þar sem sarntlrnanotendur eru á bilinu 1 til 10. Möguleikar á kerfisstækkunn og fjölgun notenda eru nánast óendanlegir. Skeifunní 8 • 108 Rvk. ■ S.: 545 1000 • Fax: 545 1001 • ax@ax.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.