Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 69
Ii.itiji MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 6í ^ Vi' ■•l.i.iHt: ■S-LVrj&iiSbl SiM SAM r i KRINGLU FVft/R 990 PUNKTA FERÐU i Bl'Ó SSL EINA BlÓIÐ MEÐ THX DIGITALI ÖLLUM SÖLUM Kringlunni 4 simi 588 0800 " Sýnd kl. 4 Vit i Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýslngar ð vlt.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vít nr. 121. ATH. Frlkort gilda ekki. ebœdigital Snorrnbraut 37, stmi 551 1384 FBRDU Í BÍÓ CI3CE Islenski draumurmn íiallar um draumóramannmn Tóta (Porhaiiur), en nann netur nugsao ser ao gerast ríkur á því að selja búlgarskar sígarettur á íslandi. Þess á milli lendir hann í rifrildi við fyrrverandi konuna, sem er eitthvað fúl út í Tóta vegna nýju kærustunnar, sem er 18 ára. Einnig ver Tóti miklum hluta af frí- tíma sínum í að annað hvort horfa á fótbofta í sjónvarpinu, eða spilar Football Manager á tölvunni sinni. BHDIGfTAL Sýnd kl. 6f 8 og 10. Vlt nr. 121. ATH. Frlkort gilda ekki perfect storm II Keeping the Faith Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. Vit nr. 110. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Vit nr. 112. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánarl upplýslngar ð vlt.ls '/Ttý REGNBOGINN Hverfísgötu Síml SS1 9000 HMU3 Frábær gamanmynd með Martin Lawrence fer á kostum sem leynilögga sem þarf dulbúast sem „stóra mamma" til þess að leysa erfitt sakamál. Sjón er sögu ríkari. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. S^ncMdJL MYNPBONP Gróteskur heimur Hrafns Myrkrahöfðinginn I) r a in a ★★ Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Handrit: Bo Jonsson, Hrafn Gunn- laugsson og Þórarinn Eldjárn. Að- alhlutverk: Hilmir Snær Guðnason, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Guðrún Kristín Magnúsdóttir, Hallgrímur H. Helgason og Atli Rafn Sigurðs- son. (114 mín.) ísland, 1999. Há- skólabíó. Bönnuð innan 16 ára. HRAFN Gunnlaugsson mun hafa gengið með hugmyndina að nýjustu kvikmynd sinni, Myrkrahöfðingjan- um, í fleiri áratugi en hún er lauslega byggð á Píslarsögu síra Jóns Magnús- sonar. Píslarsagan er áhugaverð fyrir ýmsar sakir. Hún er ómetanlegur vitnisburður um hugarfar á því tímabili sem íslensk alþýða var beygð undir ægivald lút- erska rétttrúnaðarins og galdrafárið barst hingað til lands. Þá er Píslar- sagan merkilegt bókmenntaverk, með sinn magnaða stíl sem rambar á barmi sturlunar. Hrafn tekur mjög persónulega stefnu í úrvinnslu sinni á efniviðnum og býr til e.k. sérhrafn- ískan ofurgróteskan heim sem er allt að því tímalaus í smekkleysu sinni. Því fer áhugaverður efniviður fyrir lítið, ekki síst vegna þess að handritið er stirðbusalega unnið og blandið kvikmyndaklisjum, þar sem kynlíf, bert kvenmannshold, fláráð eigin- kona og byssur verða diiffjaðrir í at- burðanna rás. Hinn magnaði stíll síra Jóns er þó nýttur ágætlega í frásögn sögumanns og mörgum samtölum. Ómarkvisst handritið sem og áber- andi léleg framsögn margra leikara sem fremur eru valdir út frá útliti en leikhæfileikum skyggja á kosti kvik- myndarinnar sem er vel unnin sjón- rænt. Hvert atriðið á fætur öðru er úthugsað m.t.t. lýsingar, litavals og uppstillinga og minna mörg þeirra á málverk. Þar gætir áhrifa og vísana í norska myndlistarmanninn Odd Nerdrum sem sá um listræna ráðgjöf en Ari Kristinsson sá um kvikmynda- töku. Á heildina litið stendur kvik- myndin engan veginn undir þeirri miklu dramatík sem lagt er upp með og veldur hún því vonbrigðum. Heiða Jóhannsdóttir Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um helgina IRANSKA myndin „Hringurinn“ var valin besta myndin í aðal- keppninni á kvikmyndahátiðinni f Feneyjum sem lauk nú um helg- ina. Leikstjóri myndarinnar, Jaf- ar Panahi, veitti viðtöku sigur- verðlaunum hátíðarinnar, Gullna Ijóninu. Myndin lýsir á myrkan hátt þeirri kúgun á kvenfólki sem á sér stað í Iran og eru flestir gagnrýnendur á því að myndin sé vel að sigrinum komin - en henni hafði verið spáð sigri allt frá því að hún var frumsýnd á hátíðinni fyrir um það bil viku. „Before Night Falls“ eftir bandarfska kvikmyndagerðar- manninn og málarann Julian Schnabel vann til tvennra verð- launa - sérstakra dóm- nefndarverðlauna fyrir bestu leikstjórn og bestu frammistöðu karlleikara í aðalhlutverki, verð- laun sem féllu í skaut Javier Bardem. Myndin sú fjallar um kúbanskt samkynhneigt skáld, Reinaldo Arenas, sem varð illi- Iega fyrir barðinu á ritskoðun sem stunduð hefur verið í heima- landi hans. Sérstök verðlaun leikstjóra féllu í skaut Indverjanum Buddhadeb Dasgupta fyrir mynd- Iranskur sigur ■SHM I Vm Reuters Iranski leikstjórinn Jafar Pan- ahi heldur hér á verðlaununum, Gullna Ijóninu, sem hann fékk fyrir myndina Hringinn. Reuters Spænski leikarinn Javier Bardem kyssir Volpi-bikarinn sem hann fékk fyrir leik sinn í Before Night Falls. ina „Glímukapparnir“ sem fjallar _ um hörmulegar afleiðingar of- beldisöldu sem ríður yfir smábæ í dreifbýli Indlands. Hin ástralska Rose Byrne var valin besta leik- konan fyrir túlkun sína í mynd- inni „The Goddess of 1967“ eftir Clöru Law. Sú mynd sem vakti mesta at- hygli fjölmiðla og mesta um- stangið var í kringum, „Space Cowboy", var þó ekki í neinni keppni. Leikstjóri hennar og að- alleikari, Clint gamli Eastwood, var aftur á móti heiðraður sér- staklega á þessari elstu kvik- myndahátíð í heimi fyrir störf sín í þágu kvikmyndanna. StefnumL^^ ^ , að. arangri^v Vörumst fiknlefnm Kthth'.'N IIII. I. M. M U11J LU JIH U Hraðlestrarnámskeið Vissir þú að 97% þátttakenda eru mjög ánægðir með námskeið okkar og mæla með því? Ifissir þú að þátttakendur fjórfalda lestrarhraða sinn að jafnaði á námskeiðum okkar? Ifissir þú að þeir sem ekki ná að tvöfalda lestrarhraða sinn fá námskeiðsgjaldið endurgreitt? Næsta námskeið hefst 13. september Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÖLINN www.hradlestrarskolinn.is Leíkfélag s ggtSPgfl®... g&SSféHSÉÉ * ' # ** m V * M ** 'W- * ' ÚLi. " Leiktós/ f-/*-. iMJ m * m -} *» i s** O t uuna tima aft ári Oí Kvartett (TSnlglavelsIan (O A sama tlma siftar p Medea O.StJömur O Eldaft meft EMs |Tji Panodll fyrir tvo UJi fO Feftgar á ferft C.acMOPxtaUml iDlTHvttt SO Hedwlg fQlHvafta J6I7 p Shopplng & Fucklng SJeikspir Trúftlelkur 5 sýningar að eigin vali aðeins 7.900.- kr fyrir korthafa VISA. Sími 5 303030 BOURJOIS P A R I S Kynning ó nýju houst- og vetrnrlitunum LÉGENDE Eltiitlg verSor kynníur nýr moska fyrir ougnobrúnir ósonit jýjum augnskuggo !" mfSmí GL0SS REGARD morgun miðvikudag 1318 FJA mrnm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.