Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 57 1 SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgotu 2. Neyðar- 1 sími opinn allan sólarhringinn 577-5777. I STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868Í662-6878, Bréfslmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30. Sími 540-1916. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN, Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspan- •| tanir frá kl. 8-16. TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan | er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123 Rvík. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511- 5151, grænt nr: 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggvagötu 26, 4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og miðvikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastrætí 2, opið alla daga frá 15. maí -14. sept kl. 8.30-19. S: 562-3045. Bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætiuð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að Túngötu 7. _________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. 9 SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19^20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn- artími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldmnarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og timapantanir í s. 525-1914._______________________________ ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. ~ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. | BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 15-16 eða e. samkl. I GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. Í GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VífdsstMum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20.__________________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsókn- artími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Í SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍJÍ: Heimsókn- artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátiðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv- ar Suðumesja er 422-0500. : AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._________________ BILANAVAKT___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku- veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936________________________ SÓFN ~~ ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem hér segir: laug-sun lýl. 10-18, þri-föst kl. 9-17. Á mánudögum em aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn verð- ur opnað í scptember. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.- fim. kl. 10-20, fóst 11-19, laug og sun kl. 13-16. S. 557- 9122.______________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11-19, laug kl. 13-16. S. 553-6270.________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-fim. 10-19, fóstud. 11-19, laug kl. 13-16. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna sumarleyfa í júlí og ágúst FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19. Laug. og sun. kl. 13-16._____________________________ ^ BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki í júh' og ágúst BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: StóDholU 50D. Safnið verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-föst 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.- fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. apríl) kl. 13-17.____________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. IBYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504 og 891 7766. Fax: 483 1082. www.south.ia/ husid. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17,8:655-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565- 5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. iúní - 30. ágúst er opið laugard.-8unnud. kl. 13-17. Slcrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð- inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunn- ud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tím- um eftir samkomulagi. Ur dagbók lögreglunnar Erilsöm helgi vegna ölvunar 8.-10. september Talsverður erill var hjá lög- reglu um helgina, að vanda mest í sambandi við ölvað fólk, ónæði frá því og stimpingar þess í milli. Eftirlit við grunnskóla Líkt og undanfarin ár heldur lögreglan uppi sérstöku eftirliti við grunnskólana nú í upphafi skólaárs. Áhersla er lögð á að fylgjast með umferð í nágrenni skólanna sérstaklega þegar yngri börnin eru á leið í eða úr skóla. Reynt er að koma í veg fyrir hraðakstur við skólana, fylgjast með því að börnin noti gangbrautir og tryggja að öðru leyti örugga umferð í nágrenni við skólana. Ökumenn geta búist við lögreglumönnum á ferð við alla grunnskóla í Reykjavík Ölvun og óspektir Aðfaranótt laugardags var fremur fátt fólk í miðborginni enda kalt og hvasst. Ölvun var miðlungi mikil og ástand gott. Nátthröfnum gekk greiðlega að komast heim. Einn maður var fluttur á slysadeild af lögreglu vegna líkamsmeiðinga. Vegna óspekta og ölvunar voru fjórir menn handteknir. Fjórir ungl- ingar voru færðir í athvarf. Að- faranótt sunnudags var allmargt fólk í miðborginni er líða tók á nóttina. Unglingar undir 16 ára aldri voru ekki áberandi, en skortur á leigubifreiðum og því gekk heimflutningur treglega. Einn maður var handtekinn og færður í fangamóttöku. Vegna líkamsárása flutti lögreglan einn mann á slysadeild, en tveir voru fluttir með sjúkrabifreið. Ekið gegn einstefnu Um helgina voru átján manns teknir grunaðir um ölvun við akstur og 37 voru taldir hafa ek- ið of hratt. Þá virtu 24 ekki stöðvunarskyldu og 22 ökumenn sem notuðu ekki bílbelti. Um miðnætti, aðfaranótt laugar- dags, varð árekstur á mótum Hverfisgötu og Vitastígs. Þrír farþegar meiddust en voru ekki taldir alvarlega slasaðir. Tilkynnt var að tveir piltar, um 15-20 ára, hefðu stolið lykl- um úr kveikjulási bifreiðar fyrir utan hús í austurborginni á föstudag og hlaupið burt. Þetta minnir menn enn og aftur á að ganga betur frá bifreiðum sín- um. Bifreið var stöðvuð í austur- borginni aðfaranótt laugardags. Er rætt var við ökumann lyktaði hann mjög af bensíni, auk þess sem slanga og bensínbrúsi voru í bifreið hans. Viðurkenndi öku- maður að hafa skömmu áður stolið hátt í 20 lítrum af bensíni af bifreið í nágrenninu. Var öku- manni gert að skila bensíninu aftur. A laugardag var tilkynnt um innbrot í bifreið þar sem stolið var verðmætum verkfær- um. Kerti bræddi sjónvarp Aðfaranótt sunnudags var til- kynnt um eld á efstu hæð húss í Sporðagrunni. Sprittkerti á sjónvarpi hafði brætt sig í gegn- um tækið og kveikt í. Skemmdir urðu af völdum reyks og sóts. Flöskum hent af svölum Fyrir hádegi á laugardag var tilkynnt um vinnuslys hjá fyrir- tæki í Súðarvogi. Búið var að flytja hinn slasaða með fólksbif- reið á slysadeild þegar lögreglu var gert viðvart. Lyftara hafði verið ekið yfir rist hins slasaða. Kvartað var vegna hávaða og ónæðis vegna veisluhalda á 2. hæð húss í austurborginni á laugardagskvöld. Unglingar sóttu að gleðskapnum og köst- uðu flöskum á gangstétt en því fylgdi mikill sóðaskapur. Lög- regla fór á staðinn og ræddi við húsráðanda sem lofaði að hafa hemil á gestum sínum. Nokkrir gestir voru á svölunum og stukku þaðan niður. Náttúran í bandarísku landslagsmálverki FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand- gerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSDD í ólafsvík er opið alla daga í sumar frá kl. 9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- íjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.1S-22. Fðst. kl. 8.16-19. Laugd. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handrita- deild eru lokaðar á sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615._________________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 4ffi-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið aUa daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmynaagarð- urinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http// www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. LISTASAFN REYKJAVÍKUR -Kjarvalsstaðir. Opið daglega frá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11- 19. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leið- sögn er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552- 6131. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553- 2906. LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-18, fostud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið laug., sun., þri. og fim. kL 13-17. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR: Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið daglega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum til kl. 21. I safninu em nýjar yfirlitssýningar um sögu Eyja- fjarðar og Akureyrar og sýning á ljósmyndum Sigríar Zoega. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir Ieiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471- 1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reylyavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Por- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí- sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safn- verði á öðrum tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög- um. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. nXtTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur nh@nordice.is - heimasíða: hhtpv'/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til ágústloka. UppL í s: 486 3369. SAFN ASGRÍMS JÓNSSONAR, BergsUðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarilrði, er opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið aprfl, maf, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir sam- komulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.arborg.is/8jominjasafn. ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165 og 861 8678. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10- 18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suð- urgötu. Handritasýning er opin 1. sept til 15. maí þri- fÖst kl. 14-16. Heimasíða: am.hi.is STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safns- ins er lokað vegna endurbóta. ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgðtu 15, Reykjavfk. Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun. Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11- 17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mínudaga tíl fóstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNH) Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: OpiJ daglega ! sumar frá kl. 11-17. ORÐ PAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. sunpstaðir___________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opiu v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er op- in v.d. 6.30-22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kL 8-22. Árbæjarlaug er op- in v.d. kl. 6.50-22.30, helgar y. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. A frídögum og hátfðis- dögum verður opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fost 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. S-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug- ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opiö v.d. Id 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Simi 5757-800.____________________________ SORPA__________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttök- ustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og föst 6.30-16.15. Endurvinnslustöðvamar við: Bæjarflöt Jafnasel, Dal- veg og Blíðubakka eru,opnar kl. 12.30-19.30. Endur- vinnslustöðvamar við: Ánanaust Sævarhöfða og Mið- hraun eru opnar k. 8-19.30. Helgaropnun Iaugardaga og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-19.30. UppLsími 520-2205. Samfylkingin á Höfn, Klaustri og í Vík MIÐVIKUDAGINN 13. og fimmtu- daginn 14. september verða þing- mennimir Margrét Frímannsdóttir, Össur Skarphéðinsson, Lúðvík Bergvinsson og Sigríður Jóhannes- dóttir á ferð um austurhluta Suður- kjördæmis. A miðvikudaginn verða Fram- haldsskólinn í Austur-Skaftafells- sýslu, Ráðhúsið, Skinney-Þinganes og Best-fiskur heimsótt á Höfn. Kl. 20.00 er félagsfundur í sal Vök- uls, Víkurbraut 4, Höfn. Allt sam- fylkingarfólk er velkomið. Á miðvikudajg verða Klaustur og Vík sótt heim. A Klaustri verður m.a. farið í hjúkrunarheimilið í Klaustur- hólum, fundað með fulltrúum sveit; arstjórnar og farið í Klausturhóla. í Vík verða dvalarheimilið Hjallatún, Víkurprjón, Framrás og Klakkur heimsótt, að því er segir í fréttatil- kynningu. Truflanir á tal- hólfaþjónustu vegna flutninga BÚNAÐUR talhólfakerfis Símans verður fluttur á milli húsa í Múla- stöðinni, aðfaranótt miðvikudagsins 13. september. Af þessum sökum verða truflanir á þjónustu kerfisins frá kl. 22 á þriðjudagskvöld og fram eftir nóttu. Flutningurinn er þáttur í stækkun kerfisins og undirbúningi fyrir stóraukna þjónustu við notend- ur talhólfa, sem kynnt verður nánar á næstunni. Samkvæmt tímaáætlun fyrir flutning kerfisins munu GSM-not- endur, sem hafa talhólf, hætta að fá SMS-skeyti frá talhólfúnum vegna nýrra skilaboða kl. 22 á þriðjudags- kvöld. Kl. 23 hætta talhólfin að taka við skilaboðum. Með morgninum mun kerfið komast í samt lag og munu þá berast SMS-skeyti vegna skilaboða, sem lögð voru inn á milli kl. 22 og 23. Spakstund SOFFÍA, félag heimspekinema við HÍ, stendur í vetur fyrir vikulegum fyrirlestrum undir yfirskriftinni Spakstundir. Annar fýrirlestur vetr- arins verður haldinn miðvikudags- kvöldið 13. september klukkan átta, í Kaffileikhúsinu, Hlaðvarpanum. Ró- bert Haraldsson heimspekingur flyt- ur fyrirlesturinn „Listaverkið á tím- um ástleysisins“, segir í frétta- tilkynningu. Spakstundir septembermánaðar eru tileinkaðar bókmenntum. Að- gangur er ókeypis. ÞRIÐJUDAGINN 12. september flytur William Cronon fyrirlestur á vegum Mannfræðistofnunar Há- skóla íslands, Endurmenntunar- stofnunar háskólans og Listasafns Reykjavíkur. Fyrirlesturinn ber yf- irskriftina „Telling Tales on Canvas: Landscapes of Frontier Change“. í fyrirlestrinum mun Cronon sýna myndir af bandarískum landslags- málverkum og grafast fyrir um þær hugmyndir um landnám og náttúru sem verkin endurspegla. William Cronon er prófessor í sögu, landafræði og umhverfisfræð- um við Wisconsin-háskóla í Madison. FYRIRLESTUR um þjóðlagatón- listarhefðir í Skotlandi og á Hjalt- landseyjum verður fluttur miðviku- daginn 13 sept., kl. 17.15, stofú 201 í Ámagarði. Dr. Katherine Campbell flytur fyr- irlesturinn. Hún mun veita stuttan inngang að hinum ríkulegu og fjöl- breyttu hefðum þjóðlagatónlistar í Skotlandi og á skosku eyjunum og fjalla um starfsemi þeirra stofnana sem vinna að því að styðja og byggja upp þess konar tónlist. Katherine Campbell kemur frá Norðaustur-Skotlandi og starfar Hann er kunnur fyrir rit sín um um- hverfismál og umhverfissögu. Meðal verka hans eru bækumar Uncomm- on Ground: Rethinking the Human Place in Nature (1996), Nature’s Metropolis: Chicago and the Great West (1991), og Changes in the Land: Indians, Colonists, and the Ecology of New England (1983). Fyrir bók sína Nature’s Metropolis hlaut hann svonefnd Bancroft-verð- laun. Fyrirlesturinn verður fluttur í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur við Tryggvagötu og hefst hann kl. 20:00. núna við háskólann í Edinborg. Helstu áhugasvið hennai’ er skosk fiðlutónlist og skoskar þjóðlaga- söngvahefðir. Hún er meðritstjóri VIII bindis af Greig-Duncan Folk Song Collection - eitt aðalsafn þjóð- lagasöngva frá Norðaustur-Skot- landi - og rannsakar um þessar mundir verk skoska skáldsins Robert Burns í tengslum við fiðlutónlist. Katherine er einnig að vinna við CD ROM-geisladisk um skoska fiðlu- tónlist sem er ætlaður þeim sem langar að læra að spila á hljóðfærið. Fyrirlesturinn er opinn fyrir alla. Fyrirlestur um skoska þjóðlagatónlist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.