Morgunblaðið - 12.09.2000, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 57
1
SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgotu 2. Neyðar-
1 sími opinn allan sólarhringinn 577-5777.
I STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868Í662-6878, Bréfslmi:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin
kl. 9-13. S: 530-5406.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30. Sími 540-1916.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN, Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspan-
•| tanir frá kl. 8-16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan
| er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128
123 Rvík.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf-
ar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að
20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-
5151, grænt nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf:
552-2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan
Tryggvagötu 26, 4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og
miðvikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastrætí
2, opið alla daga frá 15. maí -14. sept kl. 8.30-19. S:
562-3045. Bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160
og 511-6161. Fax: 511-6162.________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætiuð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem
til að tala við. Svarað kl. 20-23.
ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi
hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að
Túngötu 7. _________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
9 SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19^20 og e. samkl.
Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldmnarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og timapantanir í
s. 525-1914._______________________________
ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. ~
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12:
Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
| BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 15-16 eða e. samkl.
I GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
Í GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VífdsstMum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.__________________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artími kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og
19-19.30.
Í SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍJÍ: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátiðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðumesja er 422-0500.
: AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími
frá kl. 22-8, s. 462-2209._________________
BILANAVAKT___________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku-
veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s.
585-6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar
bilanavakt 565-2936________________________
SÓFN ~~
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst
sem hér segir: laug-sun lýl. 10-18, þri-föst kl. 9-17. Á
mánudögum em aðeins Árbær og kirkja opin frá kl.
11-16. Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn verð-
ur opnað í scptember.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-
fim. kl. 10-20, fóst 11-19, laug og sun kl. 13-16. S. 557-
9122.______________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst
11-19, laug kl. 13-16. S. 553-6270.________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið
mán.-fim. 10-19, fóstud. 11-19, laug kl. 13-16.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna
sumarleyfa í júlí og ágúst
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið
mán.-fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19. Laug. og sun. kl.
13-16._____________________________
^ BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki í júh' og ágúst
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: StóDholU 50D. Safnið
verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-föst 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-
fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1.
okt-30. apríl) kl. 13-17.____________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á
6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
IBYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ
Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní,
júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar.
Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s:
483 1504 og 891 7766. Fax: 483 1082. www.south.ia/
husid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá
kl. 13-17,8:655-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní
- 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-
5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. iúní - 30. ágúst er
opið laugard.-8unnud. kl. 13-17. Slcrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunn-
ud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.
Ur dagbók lögreglunnar
Erilsöm helgi
vegna ölvunar
8.-10. september
Talsverður erill var hjá lög-
reglu um helgina, að vanda mest
í sambandi við ölvað fólk, ónæði
frá því og stimpingar þess í milli.
Eftirlit við grunnskóla
Líkt og undanfarin ár heldur
lögreglan uppi sérstöku eftirliti
við grunnskólana nú í upphafi
skólaárs. Áhersla er lögð á að
fylgjast með umferð í nágrenni
skólanna sérstaklega þegar
yngri börnin eru á leið í eða úr
skóla. Reynt er að koma í veg
fyrir hraðakstur við skólana,
fylgjast með því að börnin noti
gangbrautir og tryggja að öðru
leyti örugga umferð í nágrenni
við skólana. Ökumenn geta búist
við lögreglumönnum á ferð við
alla grunnskóla í Reykjavík
Ölvun og óspektir
Aðfaranótt laugardags var
fremur fátt fólk í miðborginni
enda kalt og hvasst. Ölvun var
miðlungi mikil og ástand gott.
Nátthröfnum gekk greiðlega að
komast heim. Einn maður var
fluttur á slysadeild af lögreglu
vegna líkamsmeiðinga. Vegna
óspekta og ölvunar voru fjórir
menn handteknir. Fjórir ungl-
ingar voru færðir í athvarf. Að-
faranótt sunnudags var allmargt
fólk í miðborginni er líða tók á
nóttina. Unglingar undir 16 ára
aldri voru ekki áberandi, en
skortur á leigubifreiðum og því
gekk heimflutningur treglega.
Einn maður var handtekinn og
færður í fangamóttöku. Vegna
líkamsárása flutti lögreglan einn
mann á slysadeild, en tveir voru
fluttir með sjúkrabifreið.
Ekið gegn einstefnu
Um helgina voru átján manns
teknir grunaðir um ölvun við
akstur og 37 voru taldir hafa ek-
ið of hratt. Þá virtu 24 ekki
stöðvunarskyldu og 22 ökumenn
sem notuðu ekki bílbelti. Um
miðnætti, aðfaranótt laugar-
dags, varð árekstur á mótum
Hverfisgötu og Vitastígs. Þrír
farþegar meiddust en voru ekki
taldir alvarlega slasaðir.
Tilkynnt var að tveir piltar,
um 15-20 ára, hefðu stolið lykl-
um úr kveikjulási bifreiðar fyrir
utan hús í austurborginni á
föstudag og hlaupið burt. Þetta
minnir menn enn og aftur á að
ganga betur frá bifreiðum sín-
um. Bifreið var stöðvuð í austur-
borginni aðfaranótt laugardags.
Er rætt var við ökumann lyktaði
hann mjög af bensíni, auk þess
sem slanga og bensínbrúsi voru í
bifreið hans. Viðurkenndi öku-
maður að hafa skömmu áður
stolið hátt í 20 lítrum af bensíni
af bifreið í nágrenninu. Var öku-
manni gert að skila bensíninu
aftur. A laugardag var tilkynnt
um innbrot í bifreið þar sem
stolið var verðmætum verkfær-
um.
Kerti bræddi sjónvarp
Aðfaranótt sunnudags var til-
kynnt um eld á efstu hæð húss í
Sporðagrunni. Sprittkerti á
sjónvarpi hafði brætt sig í gegn-
um tækið og kveikt í. Skemmdir
urðu af völdum reyks og sóts.
Flöskum hent af svölum
Fyrir hádegi á laugardag var
tilkynnt um vinnuslys hjá fyrir-
tæki í Súðarvogi. Búið var að
flytja hinn slasaða með fólksbif-
reið á slysadeild þegar lögreglu
var gert viðvart. Lyftara hafði
verið ekið yfir rist hins slasaða.
Kvartað var vegna hávaða og
ónæðis vegna veisluhalda á 2.
hæð húss í austurborginni á
laugardagskvöld. Unglingar
sóttu að gleðskapnum og köst-
uðu flöskum á gangstétt en því
fylgdi mikill sóðaskapur. Lög-
regla fór á staðinn og ræddi við
húsráðanda sem lofaði að hafa
hemil á gestum sínum. Nokkrir
gestir voru á svölunum og
stukku þaðan niður.
Náttúran í bandarísku
landslagsmálverki
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand-
gerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla
daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSDD í ólafsvík er opið alla daga í
sumar frá kl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061.
Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
íjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.1S-22. Fðst. kl. 8.16-19.
Laugd. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handrita-
deild eru lokaðar á sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs:
525-5615._________________________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 4ffi-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið aUa
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmynaagarð-
urinn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um
leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//
www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl.
11-17 alla daga nema mánudaga.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR -Kjarvalsstaðir. Opið
daglega frá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-
19.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR -
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leið-
sögn er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma
552- 6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553- 2906.
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl.
14-18, fostud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1.
Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kL 13-17. Hópar geta skoðað
safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR:
Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið
daglega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum til kl. 21.
I safninu em nýjar yfirlitssýningar um sögu Eyja-
fjarðar og Akureyrar og sýning á ljósmyndum Sigríar
Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17
má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir
Ieiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og
handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-
1412, netfang minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reylyavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Por-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-
sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safn-
verði á öðrum tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög-
um. Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS,
Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og
á öðrum tíma eftir samkomulagi.
nXtTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard.
og sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17.
Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4.
Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur
nh@nordice.is - heimasíða: hhtpv'/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til
ágústloka. UppL í s: 486 3369.
SAFN ASGRÍMS JÓNSSONAR, BergsUðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarilrði,
er opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september.
Símik sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7,
Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13- 17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið aprfl, maf,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og
sunnudaga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18
alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir sam-
komulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483
1145. www.arborg.is/8jominjasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483
1165 og 861 8678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-
18. Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suð-
urgötu. Handritasýning er opin 1. sept til 15. maí þri-
fÖst kl. 14-16. Heimasíða: am.hi.is
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga
kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safns-
ins er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgðtu 15, Reykjavfk.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11- 17.
Sími 545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mínudaga tíl
fóstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNH) Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti
81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1.
júní -1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: OpiJ daglega !
sumar frá kl. 11-17.
ORÐ PAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
sunpstaðir___________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opiu v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er op-
in v.d. 6.30-22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin
v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d.
kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin
v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kL 8-22. Árbæjarlaug er op-
in v.d. kl. 6.50-22.30, helgar y. 8-22. Kjalameslaug
opin v.d. 15-21, helgar 11-17. A frídögum og hátfðis-
dögum verður opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni.
Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fost 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. S-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar:
Mád.-fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl.
7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og
15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opiö v.d. Id 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn
alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Simi
5757-800.____________________________
SORPA__________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttök-
ustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og föst 6.30-16.15.
Endurvinnslustöðvamar við: Bæjarflöt Jafnasel, Dal-
veg og Blíðubakka eru,opnar kl. 12.30-19.30. Endur-
vinnslustöðvamar við: Ánanaust Sævarhöfða og Mið-
hraun eru opnar k. 8-19.30. Helgaropnun Iaugardaga
og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á
Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl.
14.30-19.30. UppLsími 520-2205.
Samfylkingin
á Höfn, Klaustri
og í Vík
MIÐVIKUDAGINN 13. og fimmtu-
daginn 14. september verða þing-
mennimir Margrét Frímannsdóttir,
Össur Skarphéðinsson, Lúðvík
Bergvinsson og Sigríður Jóhannes-
dóttir á ferð um austurhluta Suður-
kjördæmis.
A miðvikudaginn verða Fram-
haldsskólinn í Austur-Skaftafells-
sýslu, Ráðhúsið, Skinney-Þinganes
og Best-fiskur heimsótt á Höfn.
Kl. 20.00 er félagsfundur í sal Vök-
uls, Víkurbraut 4, Höfn. Allt sam-
fylkingarfólk er velkomið.
Á miðvikudajg verða Klaustur og
Vík sótt heim. A Klaustri verður m.a.
farið í hjúkrunarheimilið í Klaustur-
hólum, fundað með fulltrúum sveit;
arstjórnar og farið í Klausturhóla. í
Vík verða dvalarheimilið Hjallatún,
Víkurprjón, Framrás og Klakkur
heimsótt, að því er segir í fréttatil-
kynningu.
Truflanir á tal-
hólfaþjónustu
vegna flutninga
BÚNAÐUR talhólfakerfis Símans
verður fluttur á milli húsa í Múla-
stöðinni, aðfaranótt miðvikudagsins
13. september. Af þessum sökum
verða truflanir á þjónustu kerfisins
frá kl. 22 á þriðjudagskvöld og fram
eftir nóttu. Flutningurinn er þáttur í
stækkun kerfisins og undirbúningi
fyrir stóraukna þjónustu við notend-
ur talhólfa, sem kynnt verður nánar
á næstunni.
Samkvæmt tímaáætlun fyrir
flutning kerfisins munu GSM-not-
endur, sem hafa talhólf, hætta að fá
SMS-skeyti frá talhólfúnum vegna
nýrra skilaboða kl. 22 á þriðjudags-
kvöld. Kl. 23 hætta talhólfin að taka
við skilaboðum. Með morgninum
mun kerfið komast í samt lag og
munu þá berast SMS-skeyti vegna
skilaboða, sem lögð voru inn á milli
kl. 22 og 23.
Spakstund
SOFFÍA, félag heimspekinema við
HÍ, stendur í vetur fyrir vikulegum
fyrirlestrum undir yfirskriftinni
Spakstundir. Annar fýrirlestur vetr-
arins verður haldinn miðvikudags-
kvöldið 13. september klukkan átta, í
Kaffileikhúsinu, Hlaðvarpanum. Ró-
bert Haraldsson heimspekingur flyt-
ur fyrirlesturinn „Listaverkið á tím-
um ástleysisins“, segir í frétta-
tilkynningu.
Spakstundir septembermánaðar
eru tileinkaðar bókmenntum. Að-
gangur er ókeypis.
ÞRIÐJUDAGINN 12. september
flytur William Cronon fyrirlestur á
vegum Mannfræðistofnunar Há-
skóla íslands, Endurmenntunar-
stofnunar háskólans og Listasafns
Reykjavíkur. Fyrirlesturinn ber yf-
irskriftina „Telling Tales on Canvas:
Landscapes of Frontier Change“. í
fyrirlestrinum mun Cronon sýna
myndir af bandarískum landslags-
málverkum og grafast fyrir um þær
hugmyndir um landnám og náttúru
sem verkin endurspegla.
William Cronon er prófessor í
sögu, landafræði og umhverfisfræð-
um við Wisconsin-háskóla í Madison.
FYRIRLESTUR um þjóðlagatón-
listarhefðir í Skotlandi og á Hjalt-
landseyjum verður fluttur miðviku-
daginn 13 sept., kl. 17.15, stofú 201 í
Ámagarði.
Dr. Katherine Campbell flytur fyr-
irlesturinn. Hún mun veita stuttan
inngang að hinum ríkulegu og fjöl-
breyttu hefðum þjóðlagatónlistar í
Skotlandi og á skosku eyjunum og
fjalla um starfsemi þeirra stofnana
sem vinna að því að styðja og byggja
upp þess konar tónlist.
Katherine Campbell kemur frá
Norðaustur-Skotlandi og starfar
Hann er kunnur fyrir rit sín um um-
hverfismál og umhverfissögu. Meðal
verka hans eru bækumar Uncomm-
on Ground: Rethinking the Human
Place in Nature (1996), Nature’s
Metropolis: Chicago and the Great
West (1991), og Changes in the
Land: Indians, Colonists, and the
Ecology of New England (1983).
Fyrir bók sína Nature’s Metropolis
hlaut hann svonefnd Bancroft-verð-
laun.
Fyrirlesturinn verður fluttur í
Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur
við Tryggvagötu og hefst hann kl.
20:00.
núna við háskólann í Edinborg.
Helstu áhugasvið hennai’ er skosk
fiðlutónlist og skoskar þjóðlaga-
söngvahefðir. Hún er meðritstjóri
VIII bindis af Greig-Duncan Folk
Song Collection - eitt aðalsafn þjóð-
lagasöngva frá Norðaustur-Skot-
landi - og rannsakar um þessar
mundir verk skoska skáldsins Robert
Burns í tengslum við fiðlutónlist.
Katherine er einnig að vinna við
CD ROM-geisladisk um skoska fiðlu-
tónlist sem er ætlaður þeim sem
langar að læra að spila á hljóðfærið.
Fyrirlesturinn er opinn fyrir alla.
Fyrirlestur um skoska
þjóðlagatónlist