Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 12.09.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 71 VEÐUR 12. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suörí REYKJAVÍK 5.44 3,4 11.50 0,5 18.01 3,7 6.43 13.24 20.03 0.10 ÍSAFJÖRÐUR 1.43 0,4 7.34 1,8 13.46 0,4 19.53 2,1 6.44 13.29 20.11 0.15 SIGLUFJÖRÐUR 3.52 0,3 10.09 1,2 16.00 0,4 22.12 1,3 6.27 13.12 19.55 DJÚPIVOGUR 2.49 1,9 8.57 0,5 15.16 2,1 21.23 0,5 6.11 12.53 19.34 - Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands -Ö-B Heiöskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 * * * Rigning H * lícSlydda Alskýjað * % * * Snjókoma Skúrir Slydduél V Él Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður * 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 10° Hitastig sEE Þoka Súld \\\\\ 25mls rok 20m/s hvassviðri -----^ J5 mls allhvass 10mls kaldi 5 m/s gola VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan 13 til 18 m/s og rigning austantil, en suðvestan 5 til 8 og skúrir á landinu vestanverðu. Hiti 8 til 15 stig, mildast norðaustantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg breytileg átt og skúrir á miðvikudag, en léttskýjað á fimmtudag. Hiti 8 til 13 stig. Á föstudag eru horfur á fremur mildu veðri, suðlægri átt og rigningu um landið vestanvert, en skýjuðu með köflum austantil. Á laugardag og sunnudag lítur út fyrir breytilega átt og vætu og lítið eitt kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð skammt vestur af landinu hreyfist norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 alskýjað Amsterdam 22 þokumóða Bolungarvík 13 úrkoma í grennd Lúxemborg 24 léttskýjað Akuneyri 13 alskýjað Hamborg 18 hálfskýjað Egilsstaðir 12 Frankfurt 25 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 10 skýjað Vín 24 léttskýjað JanMayen 4 þoka Algarve 26 léttskýjað Nuuk 4 rigning Malaga 26 skýjað Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 25 léttskýjað Bergen 11 léttskýjað Mallorca 26 léttskýjað Ósló 15 léttskýjað Róm 25 heiðskírt Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneyjar 25 heiðskírt Stokkhólmur 15 Winnipeg 11 heiðskírt Helsinki 15 skviað Montreal 20 Dublin 19 þokumóða Halifax 14 skýjað Glasgow 16 alskýjað New York 21 þokumóða London 26 skýjað Chicago 23 þokumóða Paris 28 skýjað Orlando 24 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegageröinni. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Spá kl. 12.00 í dag: í dag er þriðjudagur 12. septem- ber, 256. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð fínna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. Skipin Reykjavfkurhöfn: Árni Friðriksson fer í dag. Nuka Arctica, Arnar- fell, Vigri og Goðafoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanseduo kom í gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Hamra- borg 20a, 2. hæð til hægri. Fataúthlutun á þriðjud. milli kl. 16 og 18. I dag er flóamarkaður og prúttmarkaður, góð vara. Mannamót Sundhópur Gjábakka og Gullsmára, haustferð verður farin laugard. 16. sept. Lagt af stað frá Gullsmára kl. 13, Gjá- bakka kl. 13.05 og Kópa- vogsbraut 1 kl. 13.15. Ekið um Krísuvík, Sel- vog og Þrengsli. Strand- arkirkja skoðuð. Skrán- ing í Gjábakka og Gullsmára. Uppl. Gjá- bakka s. 554-3400 og Gullsmára s. 564-5260. Aflagrandi 40. Vinnu- stofa og keramik kl. 9, dans kl. 11, vinnustofa og postulín kl. 13. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 bútasaumur og handa- vinna, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 10-12 Islandsbanki opinn, kl. 13.30-16.30 opið hús, spilað, teflt o.fl. Bölstaðarhlíð 43. Kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-16 handavinna og fótaað- gerð, kl. 9-12 tréskurð- ur. kl. 10-11.30 sund, kl. 13-16 leirlist, kl. 14-15 dans. Föstud. 15. sept. bingó frá kl. 14, kaffi og ball. Þriðjud. 26. sept. kl. 12 verður farin haust- litaferð. Ekið um Kjósarskarð til Þingvalla, þaðan til Nesjavalla og staðurinn skoðaður, farið um Grafning og Línuveg heim. Skráning í s. 568- 5052. Dalbraut 18-20. Kl. 10 samverustund, kl. 14 fé- lagsvist. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 9.30 hjúkrunarfræðingur á (Lúkas 11,9.) staðnum, kl. 13 handa- vinna og fóndur. Félag eldri borgara í Reykjavík, Asgarði, Glæsibæ. Skák í dag kl. 13.30. Almennur félags- fundur um hagsmuna- mál verður haldinn í Ás- garði, Glæsibæ sunnud. 17. sept. kl. 13.30. Nán- ar auglýst síðar. Haust- fagnaður með Heims- ferðum verður haldinn í Ásgarði, Glæsibæ föstud. 22. sept. ki. 19. Haustlitaferð til Þing- valla laugard. 23. sept. Kvöldverður og dans- leikur í Básnum. Leik- fimi fyrir eldri borgara í Víkingsheimilinu á mánud. og fimmtud. kl. 10.40. Námskeið í fram- sögn og leiklist hefst 26. sept., skráning er hafin á skrifstofu FEB. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlín- unnar, opið verður á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 10-12 f.h. í síma 588-2111. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Bridge og saumar kl. 13:30. Púttað í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Línudans í fyrramálið kl. 11. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús þriðjudaginn 12. sept. kl. 14 í Holts- búð 87. Spilað og kaffi- veitingar. Rútuferð frá Álftanesi, Hleinum og Kirkjulundi, uppl. í síma 565-0952 og 565-7122. Leikfimi er á þriðjudög- um og fimmtudögum í Kirkjulundi kl. 12 og 12.50. Bókasafnskynn- ing verður fimmtudag- inn 14. sept. kl. 15. Námskeiðin byrja 18. september. Árskógar, námskeið í perlusaumi á föstudög- um kl. 9-12, innritun allavikuna. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnai', kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug, ki. 13 boccia. Föstudaginn 15. sept- ember verður opnuð myndlistarsýning Bjama Þórs Þorvalds- sonar. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50»gr og kl. 10.45 handavinnu-' stofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 14 boccia, þriðjudags ganga fer frá Gjábakk; kl. 14. Gulismári, Gulismára 13. Opið virka daga kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og föstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Nýtt i listahorni og á veggblaði í Gullsmára. Sigurjón Björnsson, fyrrverand*«r stöðvarstjóri Pósts og síma í Kópavogi, sýnii myndverk og ijóð í sept ember. Sýningin er opin kl. 9-17 virka daga. Alli velkomnir. Kynning verður á haust- og vetr arstarfsemi í félags heimilinu Gullsmár;: miðvikud. 13. sept. og hefst kl. 14. Það eru Fé- lag eldri borgara í Kópa vogi, áhugamannahóp arnir Frístundahóp- urinn Hana-nú og Gulismári sem kynna starfsemina. Kjmningir er öllum opin. Hvassaleiti 56-58. Kl. ! leikfimi, kl. 9.45 bankinr Hraunbær 105. Kl. ! postulínsmálun, gler- skurður, kl. 9.30 boccia kl. 12.15 Bónus, kl. lí myndlist. Hæðargarður 31. Kl. 9 16.30 opin vinnustof; postulínsmálun, kl. 1' leikfimi, kl. 12.45 Bónu.'- ferð. Norðurbnín 1. Kl. 1( boccia, kl. 9-16.45 oph handavinnustofan, tréskurður. Vesturgata 7. Kl. 9.15 12 bútasaumur, kl. 9.15 15.30 handavinna, ki. 11- 12 leikfimi, kl. 13-1( bútasaumur. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj an, kl. 9.30-10 morgun stund, kl. 10-11 leikfimi kl. 10-14.15 handmenni kl. 14-16.30 félagsvist. Bridsdeild FEBK Gjá- bakka. Spilamcnnska kvöld kl. 19 Spiláð er í Gjábakka. Allir eldr borgarar velkomnir. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið vikud. kl. 20, svarað er s. 552-6644 á fundartím;i ITC-deildin Harpa held- ur fund í kvöld kl. 19.30 Sóltúni 20. Uppl. gefui Guðrún í s. 553-9004. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 115« sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. f lausasölu 150 kr. eintakio Krossgáta LÁRÉTT: 1 tiktúru, 4 óþétt, 7 strengjahljóðfærið, 8 hökur, 9 ferskur, 11 vítt, 13 fugl, 14 kynjaskepna, 15 manneskjur, 17 flenna, 20 auia, 22 blund- ar, 23 varðveita, 24 nem- ur, 25 eldstæði. LÓÐRÉTT: 1 blettir, 2 brúkum, 3 bráðum, 4 jarðsprungur, 5 dæmdur, 6 flón, 10 skreytinn, 12 þreif, 13 brodd, 15 þegjandaleg, 16 læsir, 18 ull, 19 á skipi, 20 púkar, 21 lítil alda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 smaragður, 8 gulli, 9 illur, 10 sær, 11 sorti, 13 sinni, 15 hnakk, 18 ánann, 21 ugg, 22 undin, 23 asann, 24 fagurgali. Lóðrétt: 2 mælir, 3 reisi, 4 geirs, 5 ullin, 6 Ægis, 7 þrái, 12 tík, 14 iðn, 15 haus, 16 aldna, 17 kunnu, 18 ágang, 19 aðall, 20 nána. (1104 milijona- mæringar fram að þessu og 422 milljónir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.