Morgunblaðið - 12.09.2000, Page 17

Morgunblaðið - 12.09.2000, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2000 1 7 AKUREYRI Aðalfundur Eyþings Ríkið nið- urgreiði vexti AÐALFUNDUR Eyþings sem haldinn var á Stórutjörnum um liðna helgi tekur undir bréf Sam- bands íslenskra sveitarfélaga frá því í síðasta mánuði til félagsmála- ráðherra þar sem farið er fram á endurskoðun ýmissa ákvæða er lúta að íbúðarlánakerfinu. Jafnframt áréttar fundurinn að hraðað verði vinnu þessara mála og áhersla verði lögð á að viðun- andi lausn finnist fyrir næstu ára- mót. „Aðalfundurinn telur að ríkis- valdið verði að koma að beinni nið- urgreiðslu vaxta til félagslegra leiguíbúða sveitarfélaga á lands- byggðinni. Það er ljóst að vaxta- hækkun verður hvorki leiðrétt með vaxtabótum né húsaleigubót- um gagnvart sveitarfélögum sem sitja uppi með íbúðir sem þau geta hvorki leigt né selt,“ segir í álykt- un fundarins. Mismunandi staða verði höfð í huga Ennfremur vill fundurinn að sjónum verði sérstaklega beint að mismunandi stöðu sveitarfélag- anna við sölu félagslegra íbúða á almennum markaði og þá krefst fundurinn þess að ríkisvaldið standi við fjárveitingar sínar til Varasjóðs viðbótarlána eins og fjárlög gera ráð fyrir. Að lokum beinir fundurinn því til sveitarfé- laganna á svæðinu að halda vöku sinni í þessu máli og standa við bakið á landshlutasamtökunum við vinnslu þess. ---------------- Afram sam- starf við Austfirðinga Á ADALFUNDI Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyj- arsýslum var samþykkt að fela stjórn Eyþings að halda áfram sam- starfi við Samtök sveitarfélaga á Austurlandi, SSA á grundvelli þeirrar starfsáætlunar sem sam- þykkt var á síðasta aðalfundi Ey- þings „Stefna skal að því að landshluta- samtökin tvö í væntanlegu Norð- austurkjördæmi verði eins samstiga og unnt er þegar málefni sveitarfé- laga eru til umfjöllunar ásamt því að þau leitist við að styðja hvort annað þegar unnið er að staðbundn- um verkefnum,“ segir í ályktun Ey- þings. n Nýr stoður furi r i notoöo bílo JEEP CHEROKEE SPORT Nýskr. 01. 1992, 4000 cc vél, 5 dyra, sjálfskiptur, rauóur, ekinn 160 þ. MAZDA 323LX Nýskr. 01.1997, 1300 ccvéj 4 dyra, 5 gíra, rauóur, yf' ekinn 51 þ. HYUNDAI H-100 Nýskr. 09.1998, 2400 cc vél, 3 dyra, . 5 gíra, hvítur, pk ekinn 79 þ. HYUNDAI COUPE 1,6 Nýskr. 10.1999, 1600 ccvél, 2 dyra, 5 gíra, grænn, , ekinn 4 þ. FORD EXPLORER Nýskr. 04.1991,4000 cc vél, 5 dyra, sjálfskiptur, , , brúnn, ekinn 162 þ. OPEL ASTRA GL DIESEL Nýskr. 05.1996, 1700 cc vél, Nýskr. 05.1998, 1000 cc vél. 5 dyra, 5 gíra, rauður, JéM ekinn 40 þ. jÆt BMW 525IX TOURING Nýskr. 04.1994, 2500 cc vél, 5 dyra, sjálfskiptur, grænn, ekinn 108 þ. / RENAULT CLIO RN Nýskr. 03.2000, 1400 cc vél, v 5 dyra, 5 gíra, dökkgrár, ekinn 5 þ. RENAULT MEGANE RT Nýskr. 04.1999, 1600 cc víl. 5 dyra, sjálfskiptur, fjólublár, ekinn 30 þ. Grjóthálsi 1 sími 5751230 Windows samhæfður TOK plús viðskíptaliugbúnaður er Windows samhæfður með nýju og vingjamlegu notondaviðmóti. Sk|árnyndir TOK plús or sérstaklega auðvelt að laera á og fullkomin hjálp er til staðar hvar sem notandinn er staddur. Microsoft SQL gagnagrunnur Gagnavinnsla TOK plús er byggð á Microsoft SQL gagnagrunni sem tryggír meiri hraða og fjölbreyltari möguleika við gagnameðhöndlun og uppfærslur á gagnalausnum. TOK plús er tilbúið til tengingar við SQL gagnagrunna eins og t.d. Miorosoft SQL 7 eða Oracle 8. Fyrir Iftil og meðalstör fyrirtæki TOK plús viðskiptahugbúnaður hentar lltlum og meöalstórum fyrirtækjum þar sem sarntlrnanotendur eru á bilinu 1 til 10. Möguleikar á kerfisstækkunn og fjölgun notenda eru nánast óendanlegir. Skeifunní 8 • 108 Rvk. ■ S.: 545 1000 • Fax: 545 1001 • ax@ax.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.