Morgunblaðið - 12.09.2000, Síða 52

Morgunblaðið - 12.09.2000, Síða 52
52 ÞRIÐJUÐAGUR 12. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Margeir og Hannes Hlífar í aðalhlutverkum SKAK H e 11 i s h e i m i 1 i ð í IVl j «(1 (I SVÆÐISMÓT NORÐURLANDA 5.-14. sept. 2000 ÍSLENSKU stórmeistaramir Margeir Pétursson og Hannes Hlífar Stefánsson sáu áhorfendum á svæðis- ■lóti Norðurlanda fyrir frábærri -kemmtun um helgina. Hannes Hlíf- ar hóf helgina á því að leggja norska . tórmeistarann Rune Djurhuus á svo -annfærandi hátt, að sjaldgæft er að ;já slíkt í viðureignum stórmeistara. í fyiTÍ skákinni hafði Hannes svart, ■n í 14. leik vann hann peð og eftir 16 !tíiki var hann manni yfir eftir bit- lausa fórn Djurhuus, sem síðan gaf -kákina eftir 25 leiki. í seinni skák- inni vann Hannes aftur mjög sann- i'ærandi og mátaði Djurhuus í 24. leik ins og sjá má í skákskýringum hér að neðan. Stutt skák, enda misstu nai'gir áhorfendur af henni sem ekki komu nógu snemma. Margeir Pétursson átti í höggi við ögahæsta keppanda mótsins, Curt [ansen. Báðum kappskákunum lauk ieð jafntefli. Þeir tefldu því tvær at- kákir til að fá fram úrslit. Atskákirn- i' urðu vægast sagt spennandi þar sem fléttað var á báða bóga svo að áhorfendur ýmist gnístu tönnum í ör- væntingu eða fylltust bjartsýni fyrir hönd okkar manns. Margeh' hafði hvítt í fyrri skákinni og eftir að hann lenti peði undir voru margir orðnir svartsýnir um úrslitin. Margeir náði hins vegar að halda jafnteflinu með kraftmikilli taflmennsku. I seinni skákinni hafði Curt Hansen hvítt og það vakti strax athygli, að hann gaf Margeiri kost á að tefla eitt af sínum uppáhaldsafbrigðum, di'ekann ógur- lega. Margeir tefldi skákina mjög skemmtilega og sigraði eftir 54 leiki. Þriðji íslenski keppandinn, alþjóð- legi meistarinn Jón Viktor Gunnars- son, varð að sætta sig við tap gegn Sune Berg Hansen. Þar með er þátt- töku hans lokið í mótinu, en sigur hans gegn Jonny Hector í fyrstu umferð vakti verðskuld- aðaathygli. Urslit annarrar um- ferðar urðu annars þessi: 1. Margeir Péturss. - Curt Hansen ‘Z'A-VÆ 2. Simen Agdestein - Lars Schandorff V2-I '/2 3. Peter H. Nielssen - Einar Gausel V2-P/2 4. Rune Djurhuus - Hannes Stefánss. 2-0 5. Evgenij Agrest - Olli Salmensuu 2-0 6. Sune B. Hansen - Jón V. Gunn- ai’ss. 2-0 Undanúrslit mótsins hófust í gærkvöldi, og þar eigast við: 1. Hannes H. Stefánss. (2557) - Margeir Péturss. (2544) 2. Lars Schandorff (2520) - Evgen- ij Agrest (2554) 3. Einar Gausel (2492) - Sune Berg Hansen (2545) Það hlaut að koma að því að Islend- ingar þyrftu að etja kappi saman á mótinu. Gaman hefði verið að sjá bæði Hannes og Margeir vinna sér inn sæti á heimsmeistarakeppninni, en ef litið er á björtu hliðina, þá tryggir þessi röðun þó íslendingum mann í keppninni, þar sem sigurveg- arar þessarar umferðar verða full- trúar Norðurlanda þar. Á síðasta Norðurlandamóti, í Munkebo í Danmörku 1998, tefldu Hannes Hlífar og Djurhuus saman í 3. umferð. Fyrri skákinni lauk með jafntefli, en í seinni skákinni hafði Norðmaðurinn svart og fékk gjörtap- að tafl út úr byijuninni. I seinni skák- inni í Danmörku varð hann mát í 27. leik, en nú í þeim 24. Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson Svart: Rune Djurhuus 2. umferð, seinni skák Benkö-bragð 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 Ekki veit sá, sem þetta ritar, hvort Djurhuus er vanur að tefla Benkö- bragð, en uppáhaldsbyrjun hans mun vera kóngsindversk vöm. Hún hefur ekki gefist Norðmanninum vel í skák- um við Hannes, svo að hann grípur til annarra vopna að þessu sinni. 4. Rf3 g6 5. cxb5 a6 6. b6!? - Hannes gefur peðið tU baka til að trufla samspU svörtu mannanna. I In- formartor fyrir sjö árum var skákin Djurhuus-Kánel, með skýringum Norðmannsins, þar sem stungið var upp á 6. e3!? 6. - a5?! Þessi skák bendir til þess, að svart- ur hafi ekki tíma fyrir aðgerðir á drottningarvæng, fyrr en síðar. Hann hefði líklega gert best í því að leika d6, ásamt Bg7 og 0-0 o.s.frv. 7. Rc3 Ba6 8. b7 Ha7 Eftir 8. - Bxb7? 9. e4 stendur hvít- urmjögvel. 9. e4 Bxfl 10. Kxfl d6 11. e5! dxe5 Svartur má ekki leika 11. - Rg4, vegna 12. e6 fxe6 13. dxe6, með hót- ununum Da4+ og Rg5 o.s.frv. 12. Rxc5 Hxb7 Annars leikui' hvítur 13. Rc6. 13. Da4+ Rfd7 14. Rc6 Dc8 15. Bf4 Ra6 Hvítur hótaði 16. Rxb8. 16. Hel - Hannes á auðunnið tafl. Svartur á enga vörn við hótuninni Rxe7, ásamt d6. 16. -f6 Svartur hefði getað reynt 16. — Rb4 17. Re4 (hótar 18. Rd6+) 17. - e6 (17. - e518. Rf6+ Rxf619. Hxe5+ Kd7 20. Rxb4+ ) 18. Be5 Hg8 (18. - Rd3 19. Rf6+ Rxf6 20. Bxf6 Dd7 21. Dxa5) 19. Rxb4 Hxb4 20. Rf6+ Kd8 21. Dxa5+ Rb6 22. Rxg8 og hvítur vinnur auðveldlega. 17. Rxe7 Bxe7 18. d6 0-0 19. Dc4+ Kh8 20. dxe7 Hb4 20. — He8 21. Dxa6 er vonlaust fyr- ir svart. 21. exf8D+ Rxf8 22. Df7 Hxf4 23. He7 Df5 Eða 23. - Hxf2+ 24. Kxfö Df5+ 25. Kel og svartur getur ekki skákað oftar. 24. Dg7+ mát. Daði Orn Jónsson Bragi Kristjánsson Melaskóli, sími: 535 7500 Umsjónarkennari í 1. bekk tímabundið vegna forfalla (2/3 staða) Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um ofangreind störf fást hjá skólastjórum og aðstoðarskólastjórum viðkomandi skóla og einnig á www.job.is Fróða vantar hresst og jákvætt sölufólk til staifa í söludeildum okkar í Reykjavík og á Egilsstöðum. • Til sölu og kynningarstarfa. Um er að ræða tímabundið mjög spennandi dagsöluverkefrii. Nauðsynlegt er að bafa bíi til umráða. • Til að selja bækur og áskrift að tímaritum okkar. Kvöld- og helgarvinna Við bjóðum upp á tekjutryggingu, góð sölulaun, spennandi kaupauka, ásamt góðri vinnuaðstöðu ífrábærum hóp. Efþú vilt auka tekjur þínar og langar til að fáfrekari upplýsingar hafðu þá samband í síma 515-5602 eða 696-8558 á milli kl. 09.00 og 18.00. Hjúkrunarfræðingur Laus er til umsóknar staða hjúkrunar- fræðings við Heilsugæslustöðina á Kirkjubæjarklaustri. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar, Gunnar Þorkelsson, í síma 487 4636. Góð manneskja óskast í sælgætis- og miðasölu í kvikmyndahús á kvöldin og um helgar. Hentar vel sem vinna með skóla. Vinsamlegast sendið mynd með umsókn til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Bíó — 10114" fyrir 22. september. Amma — Amma Ég er 18 mánaða og óska eftir góðri ömmu til að koma og vera hjá mér 3 daga vikunnar frá kl. 13—17. Ég bý í Garðabæ. Upplýsingar í síma 565 8859 eða 692 9752. Sælkerabakarí og kjötverslun Óskum eftir hressu starfsfólki á öllum aldri til afgreiðslu í okkar glæsilegu sælkeraverslun hjá Jóa Fel. Unnið er á tvískiptum vöktum. Aðeins er um framtíðarstörf að ræða. Upplýsingar í símum 897 9493 eða 692 7579.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.