Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 14
14 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Hjartavemd ♦ Lágmúla 9 ♦ 108 Reykjavfk ♦ S. 535 1800 ♦ Minningarkortaþjónusta s. 535 1825 ♦ Samantekt: Ástrós Sverrisdóttir, fræðslufulltrúi FIMMTfl HVERT DAUBSFALL Á ÍSLANDIVEGNA REYKINGA! Daglep deyp einn íslentíingur vegna þeírra Áárunum 1991-1995 dóu að meðaltali 1780 íslendingar árlega. Samkvæmt útreikningum Hjartaverndar má áætla að 370 þeirra hafi dáið af völdum sjúkdóma sem rekja megi til reykinga. Með öðrum orðum a.m.k. fimmta hvert dauðsfall á íslandi má rekja til Einn íslendingur deyr að meðaltali á hverjum degi vegna reykinga. Helmingur dauðsfalla sem tengjast reykingum ervegna hjarta- og æðasjúkdóma. Kontin auka meina áhættuna... Samkvæmt niðurstöðum rannsókna Hjartaverndar eykst áhættan á að fá kransæðastíflu hlutfallslega meira hjá konum sem reykja en körlum. Skilaboð Hjartaverndar eru skýr: Konur sleppið alfarið reykingum! Það er aidrei of seint að hætta! Það borgar sig ailtaf! Niðurstöður rannsókna Hjartaverndar hafa sýnt fram á að meðal þeirra sem hættu að reykja, á hvaða aldri sem er, minnkar áhættan á að fá hjarta- og æðasjúkdóm verulega. Fólk sem fengið hefur kransæðastíflu og reykir fær hana síður aftur ef það hættir að reykja. Því fyrr sem hætt er að reykja, þeim mun betra. Úr bæklingí Hjartaverndar: Reykingar, dauðans alvara, mars 2000. Hægt er að fá eintök á skrifstofu Hjartaverndar. Þekkir þú þitt kólesteról? Er ástæða Hl að lækka það? Svar við þessum spurningum er að finna í bækl- ingi Hjartaverndar sem kemur út í dag. Hann er annar í ritröð bæklinga Hjartaverndar þar sem hver áhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma er tekinn fyrir. Fyrsti bæklingur í ritröðinni kom út fyrr á þessu ári og fjallaði hann um reykingar. í bæklingnum er útskýrt hlutverk kólesteróls í blóði, þróun æðakölkunar m.t.t. áhrifa kólesteróls, hvað maturinn sem við borðum hefur mikið að segja í þessu sambandi, kafli er um kólesteról- lækkandi lyf, um arfbundna blóðfituhækkun og síðast en ekki síst niðurstöður Hjartaverndar á kólesterólgildum íslendinga. Styrktaraðilar útgáfu bæklings eru MSD og Pfizer. Upplag: 15.000 eintök. Hægt er að fá eintök á skrifstofu Hjartaverndar. MUNIÐ HEIMSENDA 15® HAPPDRÆTTISMIÐA <6L HJARTAVERNDA Ofegid2l.okf.20oo WWsaÆTfiSMOJ fiOltonidÍkirrtmiitfir ** 1 *ð vtsrðmmti kr. u^otb.ono,- I l wimngar MAXÍjATA kr. 800, Httíwr vinniwr r í . Ai? Happdrætti Hjartaverndar Komið er að árlegu happdrætti Hjartaverndar. Happdrættið er eina skipulagða fjáröflun samtakanna. Happdrætti Hjartaverndar hefur á þeim 30 árum sem það hefur verið rekið notið velvildar og stuðnings þjóðarinnar. Og enn leítum við til þín. Stuðningur þinn skiptir máli Sjáir þú þér fært að styrkja Hjartavernd með þátttöku í happdrættinu getur þú greitt andvirði heimsendra miða með meðfylgjandi gíróseðli í banka, sparisjóði eða pósthúsi. Einnig er hægt að panta og greiða miða í síma 535 1800 eða 535 1823 og láta draga andvirðið af greiðslukorti. Hver greiddur miði skiptir máli FARMAS/A ehf. ÚTILIF OSTAOG SMjÖHSALAN SF ___i— y R6pí|GywD<nr nf * y*+ **„k m. Apwtekíd m Nicotineflf tt SIARISJÖÐURINN ~fyrtrl>igogl>f»a Cheerios ®!ólaFUR ofe ESl þorsteinssdn.m *« > • r.„,.r „t. 111 Ty slul I VERSLUNARMANNAFÉLAG l SUÐURNESJA uu trift Pharmaco Verzlunarmannafélag Reykjavíkur jrhp m HITAVEITA SUÐURNESJA ® BÚNAÐARBANKÍNN íhnislur bankl Bón- og þvottastöðin, Sóltúni 3 ♦ Karl Kristmanns, umboðs- og heildverslun ♦ Starfsmannafélag ríkisstofnana sparisióður mýrasýslu nmrmsttim i hérméi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.