Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 29 Fulltrúi Læknafélagsins um ágreining um krossbandaaðgerðir Samning’urinn gefur ekki færi á að leysa deiluna Maestro ÞÓRÐUR Sverrisson, formaður samninganefndar Læknafélags Reykjavíkur, segir að samningur Tryggingastofnunar ríkisins við sérfræðilækna gefi ekki færi á að leysa deilu lækna og stofunarinnar um greiðslu fyrir krossbandaað- gerðir. Að hans mati þurfi að taka á þessu sérstaklega. „Samningur Læknafélagsins og Tryggingastofnunar gefur í raun og veru ekki möguleika til þess að verðleggja sérhæfða aðgerð eins og margumrædda krossbandaað- gerð. Það var niðurstaða Læknafé- lagsins og Tryggingastofnunar að við hefðum ekki forsendur til þess að verðleggja þessar aðgerðir og taka þyrfti á þessu sérstaklega," sagði Þórður. Þórður sagði að samningar Læknafélagsins og Tryggingastofnunar ættu meira og minna við um tiltölulega algeng læknisverk. Krossbandaaðgerðir kölluðu hins vegar á mikla sérhæf- ingu og auk þess væru gerðar til- tölulega fáar aðgerðir á ári. Bæklunarlæknarnir þrír, sem gert hafa krossbandaaðgerðir, gerðu þær á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði áður en þeir stofnuðu eigin læknastofu. Eðlilegt að fjárveitingar fylgi læknisverkunum Þórður sagði að í fjárveitingum til spítalans hefði verið reiknað með kostnaði við þessar aðgerðir. Þær hefðu hins vegar ekki verið gerðar á spítalanum í heilt ár en það hefði ekki haft nein áhrif á fjárveitingar til spítalans. Eðlilegt hefði verið að þessar fjárveitingar fylgdu læknisverkun- um, en ef samningur hefði verið gerður milli Tryggingastofnunar og læknanna um krossbandaað- gerðir hefði kostnaðurinn lent á Tryggingastofnun en ekki St. Jós- efsspítala. MEÐGÖNGUFATNAÐUR meðgöngubelti - brjóstahöld Þumalína, Pósthússtræti 13 SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Uáuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Bókhaldskerfi KERFISÞROUN HF. FÁKAFENI 11, s. 568 8055 http://www.kerfisthroun.is/ s SEPTEMBER M TILBOÐ! VINBARIRNIR vinsælu komnir aftur, 182 cm. áður: 49.900.- nú 39.900.- 150 cm. áður: 39.900.- nú 29.900.- Þetta er jólasendingin - mjög takmarkaðar birgðir Fallecjt íeldbúsið, -meiriháttar stojustáss, oc) ekki síður i sumarbúsið >£kristall Kringlunni - Faxafeni Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni hefst 5. október — þri. og fim. ki. 19.30 4ra vikna uppbyggjandi námskeið, m.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar, fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Ásmundur tekur fyrir þætti eins og jógaleikfimi (asana), öndun, slökun og andleg lögmál, sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. : fS VIII |)ú verða jógakennari? Yoga Studio mun fara af stað með jógakennaraþjálfun nk. október. Kennari verður Ásmundur Gunnlaugsson, eigandi Yoga Studio, þekktur fýrir “jóga gegn kvíða” námskeiðið. Þjálfunin er haldin í 7. sinn og er fyllilega sambærileg við það besta sem í boði er erlend- is. Þetta er tækifæri til að nema af kennara með mikla reynslu og þekkingu á íslenskum starfsvettvangi. Þjálfunin er ekki aðeins fyrir þá sem vilja gerast jógakennarar heldur einn- ig öflugt sjálfsþekkingar- og þroskanámskeið. Hún hentar t.d. öllum sem eru í einhvers konar vinnu með einstaklinga eða hópa. Ekki er krafist mikillar reynslu og ástundunar af jóga, mik.lvægast er áhugi og jákvætt hugarfar. Einhver grundvallarþekking á jóga er þó æskileg. Kynningarfundur verður laugardaginn 7. október kl. 17—18. Lokafrestur til að staðfesta þátttöku og ganga frá greiðslu er fimmtudagurinn 12. október. Þjálfunin er alls 6 helgar (auk skyldumætingar í jógatíma): 20.-22. október, 24.-26. nóvember, 26.-28. janúar, 23.-25. febrúar, 27.-29. apríl og 11 .-13. maí. Kennt erföstud. kl. 20—22, laugard. og sunnud. kl. 9—15.30. Y06A# STUDIO Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 5-44-55-60. www.yogastudio.is HALUR OG SPRUND ehf. halur@yogastudio.is Biotone nuddvörur, Oshadhi ilmkjarnaolíur og Custom Craftworks nuddbekkir ■ ■ ■ ÞITT FE HVAR SEM ÞÚ ERT Möndunartæki fyrir heimilið Morainxx er nýjasta línan frá Mora og fæst . bæði fyrir bað og eldhús T6Í1GI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.