Morgunblaðið - 24.09.2000, Side 29

Morgunblaðið - 24.09.2000, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 29 Fulltrúi Læknafélagsins um ágreining um krossbandaaðgerðir Samning’urinn gefur ekki færi á að leysa deiluna Maestro ÞÓRÐUR Sverrisson, formaður samninganefndar Læknafélags Reykjavíkur, segir að samningur Tryggingastofnunar ríkisins við sérfræðilækna gefi ekki færi á að leysa deilu lækna og stofunarinnar um greiðslu fyrir krossbandaað- gerðir. Að hans mati þurfi að taka á þessu sérstaklega. „Samningur Læknafélagsins og Tryggingastofnunar gefur í raun og veru ekki möguleika til þess að verðleggja sérhæfða aðgerð eins og margumrædda krossbandaað- gerð. Það var niðurstaða Læknafé- lagsins og Tryggingastofnunar að við hefðum ekki forsendur til þess að verðleggja þessar aðgerðir og taka þyrfti á þessu sérstaklega," sagði Þórður. Þórður sagði að samningar Læknafélagsins og Tryggingastofnunar ættu meira og minna við um tiltölulega algeng læknisverk. Krossbandaaðgerðir kölluðu hins vegar á mikla sérhæf- ingu og auk þess væru gerðar til- tölulega fáar aðgerðir á ári. Bæklunarlæknarnir þrír, sem gert hafa krossbandaaðgerðir, gerðu þær á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði áður en þeir stofnuðu eigin læknastofu. Eðlilegt að fjárveitingar fylgi læknisverkunum Þórður sagði að í fjárveitingum til spítalans hefði verið reiknað með kostnaði við þessar aðgerðir. Þær hefðu hins vegar ekki verið gerðar á spítalanum í heilt ár en það hefði ekki haft nein áhrif á fjárveitingar til spítalans. Eðlilegt hefði verið að þessar fjárveitingar fylgdu læknisverkun- um, en ef samningur hefði verið gerður milli Tryggingastofnunar og læknanna um krossbandaað- gerðir hefði kostnaðurinn lent á Tryggingastofnun en ekki St. Jós- efsspítala. MEÐGÖNGUFATNAÐUR meðgöngubelti - brjóstahöld Þumalína, Pósthússtræti 13 SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Uáuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 Bókhaldskerfi KERFISÞROUN HF. FÁKAFENI 11, s. 568 8055 http://www.kerfisthroun.is/ s SEPTEMBER M TILBOÐ! VINBARIRNIR vinsælu komnir aftur, 182 cm. áður: 49.900.- nú 39.900.- 150 cm. áður: 39.900.- nú 29.900.- Þetta er jólasendingin - mjög takmarkaðar birgðir Fallecjt íeldbúsið, -meiriháttar stojustáss, oc) ekki síður i sumarbúsið >£kristall Kringlunni - Faxafeni Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni hefst 5. október — þri. og fim. ki. 19.30 4ra vikna uppbyggjandi námskeið, m.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar, fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Ásmundur tekur fyrir þætti eins og jógaleikfimi (asana), öndun, slökun og andleg lögmál, sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. : fS VIII |)ú verða jógakennari? Yoga Studio mun fara af stað með jógakennaraþjálfun nk. október. Kennari verður Ásmundur Gunnlaugsson, eigandi Yoga Studio, þekktur fýrir “jóga gegn kvíða” námskeiðið. Þjálfunin er haldin í 7. sinn og er fyllilega sambærileg við það besta sem í boði er erlend- is. Þetta er tækifæri til að nema af kennara með mikla reynslu og þekkingu á íslenskum starfsvettvangi. Þjálfunin er ekki aðeins fyrir þá sem vilja gerast jógakennarar heldur einn- ig öflugt sjálfsþekkingar- og þroskanámskeið. Hún hentar t.d. öllum sem eru í einhvers konar vinnu með einstaklinga eða hópa. Ekki er krafist mikillar reynslu og ástundunar af jóga, mik.lvægast er áhugi og jákvætt hugarfar. Einhver grundvallarþekking á jóga er þó æskileg. Kynningarfundur verður laugardaginn 7. október kl. 17—18. Lokafrestur til að staðfesta þátttöku og ganga frá greiðslu er fimmtudagurinn 12. október. Þjálfunin er alls 6 helgar (auk skyldumætingar í jógatíma): 20.-22. október, 24.-26. nóvember, 26.-28. janúar, 23.-25. febrúar, 27.-29. apríl og 11 .-13. maí. Kennt erföstud. kl. 20—22, laugard. og sunnud. kl. 9—15.30. Y06A# STUDIO Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 5-44-55-60. www.yogastudio.is HALUR OG SPRUND ehf. halur@yogastudio.is Biotone nuddvörur, Oshadhi ilmkjarnaolíur og Custom Craftworks nuddbekkir ■ ■ ■ ÞITT FE HVAR SEM ÞÚ ERT Möndunartæki fyrir heimilið Morainxx er nýjasta línan frá Mora og fæst . bæði fyrir bað og eldhús T6Í1GI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.