Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Opinn
fundur
um ástand
heimsins
FRJÁLS verslun og Fiskifélag ís-
lands efna til opins fundar á Grand
hóteli Reykjavíkur mánudaginn 25.
september kl. 15.00 - 17.00.
Yfirskrift fundarins er „heims-
endir“.
Fjallað verður um bókina Hið
sanna ástand heimsins eftir Dan-
ann Bjorn Lomborg. Bjprn mætir á
fundinn og heldur framsögu ásamt
Tryggva Felixsyni, hagfræðingi og
framkvæmdastjóra Landverndar.
Fiskifélagsútgáfan gaf bókina út á
dögunum. Bjprn hefur vakið mikla
athygli fyrir bók sína en hann dreg-
ur upp jákvæðari mynd af ástand-
inu í heiminum heldur en margir
umhverfissinnar eru tilbúnir til að
kyngja, segir í fréttatilkynningu.
Þrír spyrlar verða á fundinum,
þeir Jón G. Hauksson, ritstjóri
Frjálsrar verslunar, Stefán Jón
Hafstein, framkvæmdastjóri fjöl-
miðlafyrirtækisins íslands, og Guð-
mundur Frímannsson heimspeking-
ur. Þá munu Jón Bjarnason,
þingmaður Vinstrihreyfingarinnar
- græns framboðs, Glúmur Jón
Björnsson efnafræðingur, Árni
Finnsson, framkvæmdastjóri Nátt-
úruverndarsamtaka Islands og
Alda Möller matvælafræðingur
leggja orð í belg á fundinum.
Pétur Bjarnason, formaður
Fiskifélags íslands, setur fundinn.
Benedikt Jóhannesson, fram-
kvæmdastjóri Talnakönnunar sem
gefur út Frjálsa verslun, verður
fundarstjóri. Fundurinn er öllum
opinn.
---------------
Fræðsluer-
indi í For-
eldrahúsinu
FYRIRLESTUR verður haldinn
mánudaginn 25. september kl.
20.30 í kjallara Foreldrahússins að
Vonarstræti 4b.
Fjallað verður um samsettar
fjölskyldur. „Fyrirlesturinn tekur
á ýmsu sem við tölum ekki um
dagsdaglega en snertir daglegt líf
fjölmargra foreldra og barna. Rætt
verður um hvað sé til ráða þegar
upp koma árekstrar í samskiptum
innan fjölskyldu og utan. Einnig er
farið yfir að það er fullorna fólkið
sem velur sér makann en börnin
velja ekki,“ segir í fréttatilkynn-
ingu.
Fyrirlesari er Þórkatla Aðal-
steinsdóttir sálfræðingur. Hún
rekur sálfræðistofu í Reykjavík og
hefur flutt fjölda fyrirlestra um
uppeldi og sinnt foreldraráðgjöf.
Áðgangseyrir er 500 krónur. All-
ir velkomnir.
---------------
Kynningar-
ganga um
Vatnsenda-
svæðið
í TILEFNI af þeiiTÍ umræðu, sem
fram hefur farið að undanfömu um
málefni Vatnsendasvæðisins, býður
áhugahópur um „Sveit í borg“ til
stuttrar skemmti- og kynningar-
göngu um svæðið nk. sunnudag, 24.
september, kl. 14.
Lagt verður upp frá skeiðvellinum
í Víðidal (svæði Fáks) og rölt inn
með Elliðavatninu vestanverðu við
sögur og sagnir úr umhverfinu.
Göngunni lýkur niðri við vatnið á úti-
vistarsvæði Sjálfsbjargar. Þar bjóða
íbúar svæðisins upp á heitt kakó og
kleinur í fallegu umhverfi Elliða-
vatns.
Ármúla 1
sími 588 2030
fax 588 2033
Krókabátur
Góður “Scarlett" 26 feta bátur,
lengdur 1997. 6 tonn. Þorskkvóti
28 tonn. Veiðireynsla í öðrum
tegundum. Upplýsingar gefur Ægir
á skrifstofu eða í síma 896 8030.
Opið hús
Barðavogur 26
Ca 100 fm 4ra herb. hæð ásamb bílskúr. Verð 13,5 miilj.
Ákv. sala. Einar Yngvason tekur vel á móti gestum
í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 17.
Brynjólfur Jónsson fasteignasala,
sími511 1555.
Þetta vinsæla kaffihús
í hjarta Selfoss
fæst nú til sölu.
Tækifæri sem
sjaldan gefst.
Allar nánari
upplýsingar á
fasteignasölu.
Fasteignasalan
s. 4824000
^ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss
Perla við sjóinn
Einbýlishús við Ægisíðu, teiknað af Sigvalda
Thordarsyni, er til sölu. Húsið er rúmlega 400
fm. í húsinu er lítil aukaíbúð. Tvöfaldur bílskúr.
60 fm svalir. Afhending getur orðið fljótlega.
Frábært óhindrað útsýni yfir sjóinn og sólarlagið.
j EIGNAMIÐLUNIN ÁSBYRGI
Síðumúla 21, Suðurlandsbraut 54,
s. 588 9090, fax 588 9095 s. 568 2444, fax 568 2446
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 45^.
i ii ■—— .....
FASTEIGNAMIDLUN
SUÐÍIRLANDSBRAtlT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
BÆJARLIND KÓPAVOGI - TIL LEIGU
Höfum til leigu gott ca 100 fm verslunarpláss
á einum besta stað við Bæjarlind í Kópavogi.
Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu.
VAGIM JÚIMSSON EHF. fasteignasala
Skúlagötu 30, sími 561 4433
1.500 fmá72 milljónir
Til sölu er skrifstofu- og verslunarbygging á Funahöfða 19 alls
u.þ.b. 1.500 fm. Verslunarhæð með innkeyrsludyrum. Fullbúin
skrifstofuhæð og lagerkjallari með stórum aðkeyrsludyrum. Að
mestu laust nú þegar. Hagstæð lán.
—
—
n EIG3NAMIÐUJMN
2£aSS®SSs^SaBBSÖ3SSr#
OPIÐ I DAG SUNNUDAG KL. 12-15
EINBYLI
Sunnuflöt - einb./tvíb. - mik-
ið endurnýjað
Fallegt einbýlishús, sem er á tveimur hæðum og
samtals um 260 fm, er til sölu. Húsinu fylgir tvöf.
50 fm innb. bílskúr. í kjallara hefur verið innrétt-
uð lítil Ib. Falleg lóð. Húsiö hefur allt veriö
miklö endumýjuö, m.a. nýtt þak, nýklætt að
utan, nýl., gólfefni, baðh., gler o.fl. Laus
strax. Tilboö. 8620
Klapparberg
i Fallegt um 180 fm timbureinb. á tveimur hæð-
í um, fimm herb., tvær stofur, allt parketl., tvö
baðherb. og mjög rúmgott eldhús, þvottahús og
; geymsluris. Gróinn garður meö sólpalli og stórt
,; hitalagt helluplan. Frábær staösetning viö friðaö
| ; svæöi viö Elliöaárnar. Sameiginleg leiktæki í
mjög snyrtilegum botnlanga. Bílskúrinn er ca 30
; fm og innr. sem stúdíóíbúö. Gott skipulag og vel
viöhaldið hús. V. 21,0 m. 9720
Engihjalli - frábært útsýni
Vorum að fá í einkasölu mjög góöa um 100 fm
íbúð á 10. hæö (efstu) í lyftublokk. íbúöin snýr til
austurs, suöurs og vesturs og er meö tvennum
svölum og aldeilis frábæru útsýni. V. 10,5 m.
9592
Hjallabraut - Hafnarfirði
4ra-5 herbergja mjög falleg um110 fm íbúö á
4.ha3Ö. Sérþvottah. og búr inn af eldhúsi. Parket
á gólfum.Stórar suðvestursvalir m. frábæru út-
sýni. Mjög stutt í alla þjónustu t.d. verslanir,
skóla o.fl. V. 11,5 m. 9794
3JA HERB.
Fellsmúli
Vel skipulögð 92 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö í .
mjög góöu fjölbýli á eftirsóttum staö miðsvæöis. !;
Eignin skiptist í hol, eldhús, baöherbergi, stofu [■
og tvö herbergi. Húsið er ( góöu ástandi. íbúöin f
er laus við kaupsamning. V. 10,4 m. 9571
Álftamýri
Tjarnarflöt
Mjög fallegt og bjart einlyft 215 fm einbýlishús
meö tvöföldum bílskúr á frábærum staö innar-
lega ( botnlanga á Flötunum í Garöabæ. Parket
á gólfum og ný glæsileg eldhúsinnrétting. Fal-
legur og gróinn garöur. Glæsileg eign á eftirsótt-
um staö. V. 25,0 m. 9808
Stigahlíð - einb./tvíbýli Mjög fa||eg 3|a_4ja herbergia endaíbúð I góðri
Glæsilegt tvílyft um 335 fm einbýlishús með um blokk. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, boröstofu,
100 fm nýstandsettri íb. á jaröhæö m. sérinng. tvö herbergi, eldhús og baðherbergi. Snyrtileg
Stórar stofur m. ami. Heitur pottur. Falleg lóö. V. sameign. Góð eign. V. 11,5 m. 9802
33,0 m. 9664
| 2JAHERB.
Álfheimar
Glæsileg 2ja herbergja 63 fm íbúö á jarðhæð á
eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu,
eldhús, herbergi og baöherbergi. Baðherbergiö
er flísalagt I hólf og gólf og vönduð innrétting er I
eldhúsi. Svalir til suðurs. V. 8,7 m. 9779
Rekagrandi
K!ottíih\/nnfS Falleg 2ja herbergja 52 fm (búö í góöu fjölbýli á
rvieilduyggo eftirsóttum staö í vesturbænum. Eignin skiptist í
Nýtt 2ja hæöa 167,8 fm parhús meö bílskúr á hol, stofu, opiö eldhús, baöherbergi og herbergi.
frábærum stað í Hafnarfirði. Vandaðar innrétt- Parket og fllsar á gólfum. V. 7,9 m. 9797
ingar og gólfefni. Mjög gott skipulag er á húsinu.
v. 18,5 rn. 9801 ATVINNUHÚSNÆÐI
•41*
4RA-6 HERB. ' «1
Miðbær - glæsileg rishæð
Viðarhöfði
Vorum að fá í einkasölu vandað nýlegt 333 fm
atvinnuhúsnæöi með tvennum innkeyrsludyrum
5 herb. glæsileg rishæð sem skiptist f stórar Qg góöri lofthæö á þessum eftirsótta staö. Eignin
stofur, 3 svefnh., rúmgott eldhús og bað, skiptist I 235 fm á götuhæð og 100 fm milliloft
þvottah. o.fl. Yfir Ibúöinnl er um 100 fm geymsl- Sem er fullbúiö sem skrifstofur. Gott útiplan og
uris. Ibúðin hefur öll veriö standsett svo og hús- góð aðkoma. Elgnln hentar vel undir ýmlss konar
ið. Fallegt útsýni. Einstök eign. V. 14,9 m. 9335 starfsemi. 9807