Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Opinn fundur um ástand heimsins FRJÁLS verslun og Fiskifélag ís- lands efna til opins fundar á Grand hóteli Reykjavíkur mánudaginn 25. september kl. 15.00 - 17.00. Yfirskrift fundarins er „heims- endir“. Fjallað verður um bókina Hið sanna ástand heimsins eftir Dan- ann Bjorn Lomborg. Bjprn mætir á fundinn og heldur framsögu ásamt Tryggva Felixsyni, hagfræðingi og framkvæmdastjóra Landverndar. Fiskifélagsútgáfan gaf bókina út á dögunum. Bjprn hefur vakið mikla athygli fyrir bók sína en hann dreg- ur upp jákvæðari mynd af ástand- inu í heiminum heldur en margir umhverfissinnar eru tilbúnir til að kyngja, segir í fréttatilkynningu. Þrír spyrlar verða á fundinum, þeir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, Stefán Jón Hafstein, framkvæmdastjóri fjöl- miðlafyrirtækisins íslands, og Guð- mundur Frímannsson heimspeking- ur. Þá munu Jón Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, Glúmur Jón Björnsson efnafræðingur, Árni Finnsson, framkvæmdastjóri Nátt- úruverndarsamtaka Islands og Alda Möller matvælafræðingur leggja orð í belg á fundinum. Pétur Bjarnason, formaður Fiskifélags íslands, setur fundinn. Benedikt Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri Talnakönnunar sem gefur út Frjálsa verslun, verður fundarstjóri. Fundurinn er öllum opinn. --------------- Fræðsluer- indi í For- eldrahúsinu FYRIRLESTUR verður haldinn mánudaginn 25. september kl. 20.30 í kjallara Foreldrahússins að Vonarstræti 4b. Fjallað verður um samsettar fjölskyldur. „Fyrirlesturinn tekur á ýmsu sem við tölum ekki um dagsdaglega en snertir daglegt líf fjölmargra foreldra og barna. Rætt verður um hvað sé til ráða þegar upp koma árekstrar í samskiptum innan fjölskyldu og utan. Einnig er farið yfir að það er fullorna fólkið sem velur sér makann en börnin velja ekki,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Fyrirlesari er Þórkatla Aðal- steinsdóttir sálfræðingur. Hún rekur sálfræðistofu í Reykjavík og hefur flutt fjölda fyrirlestra um uppeldi og sinnt foreldraráðgjöf. Áðgangseyrir er 500 krónur. All- ir velkomnir. --------------- Kynningar- ganga um Vatnsenda- svæðið í TILEFNI af þeiiTÍ umræðu, sem fram hefur farið að undanfömu um málefni Vatnsendasvæðisins, býður áhugahópur um „Sveit í borg“ til stuttrar skemmti- og kynningar- göngu um svæðið nk. sunnudag, 24. september, kl. 14. Lagt verður upp frá skeiðvellinum í Víðidal (svæði Fáks) og rölt inn með Elliðavatninu vestanverðu við sögur og sagnir úr umhverfinu. Göngunni lýkur niðri við vatnið á úti- vistarsvæði Sjálfsbjargar. Þar bjóða íbúar svæðisins upp á heitt kakó og kleinur í fallegu umhverfi Elliða- vatns. Ármúla 1 sími 588 2030 fax 588 2033 Krókabátur Góður “Scarlett" 26 feta bátur, lengdur 1997. 6 tonn. Þorskkvóti 28 tonn. Veiðireynsla í öðrum tegundum. Upplýsingar gefur Ægir á skrifstofu eða í síma 896 8030. Opið hús Barðavogur 26 Ca 100 fm 4ra herb. hæð ásamb bílskúr. Verð 13,5 miilj. Ákv. sala. Einar Yngvason tekur vel á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 17. Brynjólfur Jónsson fasteignasala, sími511 1555. Þetta vinsæla kaffihús í hjarta Selfoss fæst nú til sölu. Tækifæri sem sjaldan gefst. Allar nánari upplýsingar á fasteignasölu. Fasteignasalan s. 4824000 ^ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss Perla við sjóinn Einbýlishús við Ægisíðu, teiknað af Sigvalda Thordarsyni, er til sölu. Húsið er rúmlega 400 fm. í húsinu er lítil aukaíbúð. Tvöfaldur bílskúr. 60 fm svalir. Afhending getur orðið fljótlega. Frábært óhindrað útsýni yfir sjóinn og sólarlagið. j EIGNAMIÐLUNIN ÁSBYRGI Síðumúla 21, Suðurlandsbraut 54, s. 588 9090, fax 588 9095 s. 568 2444, fax 568 2446 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 45^. i ii ■—— ..... FASTEIGNAMIDLUN SUÐÍIRLANDSBRAtlT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 BÆJARLIND KÓPAVOGI - TIL LEIGU Höfum til leigu gott ca 100 fm verslunarpláss á einum besta stað við Bæjarlind í Kópavogi. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. VAGIM JÚIMSSON EHF. fasteignasala Skúlagötu 30, sími 561 4433 1.500 fmá72 milljónir Til sölu er skrifstofu- og verslunarbygging á Funahöfða 19 alls u.þ.b. 1.500 fm. Verslunarhæð með innkeyrsludyrum. Fullbúin skrifstofuhæð og lagerkjallari með stórum aðkeyrsludyrum. Að mestu laust nú þegar. Hagstæð lán. — — n EIG3NAMIÐUJMN 2£aSS®SSs^SaBBSÖ3SSr# OPIÐ I DAG SUNNUDAG KL. 12-15 EINBYLI Sunnuflöt - einb./tvíb. - mik- ið endurnýjað Fallegt einbýlishús, sem er á tveimur hæðum og samtals um 260 fm, er til sölu. Húsinu fylgir tvöf. 50 fm innb. bílskúr. í kjallara hefur verið innrétt- uð lítil Ib. Falleg lóð. Húsiö hefur allt veriö miklö endumýjuö, m.a. nýtt þak, nýklætt að utan, nýl., gólfefni, baðh., gler o.fl. Laus strax. Tilboö. 8620 Klapparberg i Fallegt um 180 fm timbureinb. á tveimur hæð- í um, fimm herb., tvær stofur, allt parketl., tvö baðherb. og mjög rúmgott eldhús, þvottahús og ; geymsluris. Gróinn garður meö sólpalli og stórt ,; hitalagt helluplan. Frábær staösetning viö friðaö | ; svæöi viö Elliöaárnar. Sameiginleg leiktæki í mjög snyrtilegum botnlanga. Bílskúrinn er ca 30 ; fm og innr. sem stúdíóíbúö. Gott skipulag og vel viöhaldið hús. V. 21,0 m. 9720 Engihjalli - frábært útsýni Vorum að fá í einkasölu mjög góöa um 100 fm íbúð á 10. hæö (efstu) í lyftublokk. íbúöin snýr til austurs, suöurs og vesturs og er meö tvennum svölum og aldeilis frábæru útsýni. V. 10,5 m. 9592 Hjallabraut - Hafnarfirði 4ra-5 herbergja mjög falleg um110 fm íbúö á 4.ha3Ö. Sérþvottah. og búr inn af eldhúsi. Parket á gólfum.Stórar suðvestursvalir m. frábæru út- sýni. Mjög stutt í alla þjónustu t.d. verslanir, skóla o.fl. V. 11,5 m. 9794 3JA HERB. Fellsmúli Vel skipulögð 92 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö í . mjög góöu fjölbýli á eftirsóttum staö miðsvæöis. !; Eignin skiptist í hol, eldhús, baöherbergi, stofu [■ og tvö herbergi. Húsið er ( góöu ástandi. íbúöin f er laus við kaupsamning. V. 10,4 m. 9571 Álftamýri Tjarnarflöt Mjög fallegt og bjart einlyft 215 fm einbýlishús meö tvöföldum bílskúr á frábærum staö innar- lega ( botnlanga á Flötunum í Garöabæ. Parket á gólfum og ný glæsileg eldhúsinnrétting. Fal- legur og gróinn garöur. Glæsileg eign á eftirsótt- um staö. V. 25,0 m. 9808 Stigahlíð - einb./tvíbýli Mjög fa||eg 3|a_4ja herbergia endaíbúð I góðri Glæsilegt tvílyft um 335 fm einbýlishús með um blokk. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, boröstofu, 100 fm nýstandsettri íb. á jaröhæö m. sérinng. tvö herbergi, eldhús og baðherbergi. Snyrtileg Stórar stofur m. ami. Heitur pottur. Falleg lóö. V. sameign. Góð eign. V. 11,5 m. 9802 33,0 m. 9664 | 2JAHERB. Álfheimar Glæsileg 2ja herbergja 63 fm íbúö á jarðhæð á eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, eldhús, herbergi og baöherbergi. Baðherbergiö er flísalagt I hólf og gólf og vönduð innrétting er I eldhúsi. Svalir til suðurs. V. 8,7 m. 9779 Rekagrandi K!ottíih\/nnfS Falleg 2ja herbergja 52 fm (búö í góöu fjölbýli á rvieilduyggo eftirsóttum staö í vesturbænum. Eignin skiptist í Nýtt 2ja hæöa 167,8 fm parhús meö bílskúr á hol, stofu, opiö eldhús, baöherbergi og herbergi. frábærum stað í Hafnarfirði. Vandaðar innrétt- Parket og fllsar á gólfum. V. 7,9 m. 9797 ingar og gólfefni. Mjög gott skipulag er á húsinu. v. 18,5 rn. 9801 ATVINNUHÚSNÆÐI •41* 4RA-6 HERB. ' «1 Miðbær - glæsileg rishæð Viðarhöfði Vorum að fá í einkasölu vandað nýlegt 333 fm atvinnuhúsnæöi með tvennum innkeyrsludyrum 5 herb. glæsileg rishæð sem skiptist f stórar Qg góöri lofthæö á þessum eftirsótta staö. Eignin stofur, 3 svefnh., rúmgott eldhús og bað, skiptist I 235 fm á götuhæð og 100 fm milliloft þvottah. o.fl. Yfir Ibúöinnl er um 100 fm geymsl- Sem er fullbúiö sem skrifstofur. Gott útiplan og uris. Ibúðin hefur öll veriö standsett svo og hús- góð aðkoma. Elgnln hentar vel undir ýmlss konar ið. Fallegt útsýni. Einstök eign. V. 14,9 m. 9335 starfsemi. 9807
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.