Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ
44 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000
ARAHÓLAR 2, 2JA HERB.
Til sölu falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð, stærð 62,5 fm.
íbúðin er með nýuppgert baðherbergi og nýmáluð.
Glæsilegt útsýni. íbúðin er laus. Verð 7,9 millj.
Upplýsingar gefur Guðmundur f síma 897 8975
FASTEIGNASTOFAN
Reykjavíkurvegí 6o • 220 Hafnarfjörður • Fax 565 4744
sími^
565 S5%2
vantar
iLLA _
eignir á skrá
OPIÐ HÚS Á SUNNUDAG MILLI KL. 14-16
Lækjasmári 2, íbúð 0404 - Lyftufjölbýli
Nýkomin í einkas.
glæsileg 111 fm 4 herb.
íbúð á 4. hæð í klæddu
lyftufjölbýii með stæði
í bílgeymslu. Allar
innréttingar og hurðir
spónlagðar með mer-
bau-við, gegnheilt mer-
bau-stafaparket á gólfum. Þetta er glæsieign sem
vert er að skoða. Verð kr. 16,8 millj.
Björg og Sturla
taka vel á móti gestum.
_________________—__________________/
FRÉTTIR
Björgunarskólanum á Gufu-
skálum gefin örnefnamynd
FÉLAGAR í Lionsklúbbi Nes-
þinga á Hellissandi færðu Björg-
unarskólanum á Gufuskálum ör-
nefnamynd af nágrenni staðarins
að gjöf nú um síðustu mánaðamót.
Þeir Lionsfélagar vildu með þessu
þakka fyrir góð samskipti við frá-
farandi staðarhaldara við skólann,
Inga Hans Jónsson, svo og auð-
velda leiðbeinendum og nemendum
á björgunarnámskeiðum að þekkja
landið og örnefnin umhverfis Gufu-
skála.
Örnefnamerkingin á myndinni
var unnin af félögum í Lionsklúbbi
Nesþinga og tók það þá nokkur ár
að safna örnefnunum og merkja
þau inn á myndina og í sumum til-
fellum að hafa nokkuð fyrir því að
sannreyna upplýsingar. Það er
samhljóða álit kunnugra að vel hafí
tekist til með þetta verk og séu
upplýsingar réttar og merkingum
vel fyrir komið. Grunnmyndina tók
Mats Wibe Lund og Prentsmiðjan
Oddi vann prentverkið.
Sú mynd sem Lionsklúbburinn
færði Björgunarskólanum var sér-
Við afhendingu myndarinnar, forystumenn Lionsklúbbs Nesþinga f.v.:
Ómar Lúðvíksson, Óttar Sveinbjörnsson, form. klúbbsins, Þorkell Cýr-
usson, Sigfús Almarsson og Kristján Jónsson. Fyrrverandi staðarhald-
ari á Gufuskálum, Ingi Hans Jónsson, er lengst til hægri.
stækkuð og er um 170x40 cm að í verslunum á Hellissandi og hjá
stærð. Minni myndir eru fáanlegar Lionsklúbbi Nesþinga.
Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 24-9-2000
Eiðistorg 13-2. hæð til vinstri
Falleg 4ra herbergja íbúð á annarri hæð um 110 fm I lyftuhúsi við Eiöistorg. Ibúðin
getur verið til afhendingar mjög fljótlega. Verð 11,5 milljónir. Góð lán áhvílandi,
* ekkert greiðslumat. Sigurður sýnir íbúðina í dag á milli kl 15 og 17.
Jörfabakki 12-1. hæð til vinstri
Endaíbúð 4ra herbergja 82 fm með aukaherbergi í kjallara. Hús og sameign í góðu
ásigkomulagi. Ibúðin er til afhendingar mjög fljótlega. Verð 10,2 milljónir. Margrét
sýnir íbúðina í dag á milli kl. 15 og 17.
Mosgerði 9 - hæð með aukaíbúð
Um er aö ræða mjög fallega og mikið
endumýjaða hæð í góðu húsi, 2
svefnherbergi og 2 stofur, hæðinni fylgir
ósamþykkt 2ja herbergja íbúð í kjallara
með sérinngangi, sem gefur mjög góðar
tekjur. Fallegt hús í Smáíbúðahvérfinu.
Björn sýnir íbúðirnar í dag sunnudag
milli kl 14 og 16.
Opid hús í dag á milli kl. 14 og 17
Sólvallagata 9, 1. hæö
í dag bjóða Ása og
Kristinn ykkur velkomin
til þess að skoða þessa
rúmgóðu 253 fm íbúð
sem er á 1. hæð og í
kjallara. Efri hæðin er
161 fm og kjallarinn er
92 fm. Glæsileg innrét-
ting er í eldhúsi. Eignin
er talsvert endurnýjuð, en mála þarf húsið að utan. Sjón
er sögu ríkari. Áhv. kr. 8,9 millj. Söluverð kr. 19,2 millj.
Verið þið velkomin.
o.fl.
árs-
Kirkjubæjarklaustur - Einbýli
Vorum að fá í sölu
gullfallegt 135 fm ein-
býli á einni hæð auk
34 fm bílskúrs.
Fallegur garður er við
húsið. Eignin er einkar
vel staðsett og er stutt
í alla þjónustu, þ.m.t.
veiði,
golf
Húsið gæti hentað sem heils-
eða orlofshús. Verð 9,8 millj.
Ármúla 1
sími 588 2030
fax 588 2033
Engimýri - Garðabæ
Glæsilegt
253 fm einbýlishús
teiknað af Kjartani Sveinssyni.
: Húsið sem er á 2 hæðum með 5
svefnherb. er mjög vel staðsett
innst í lokuðum botnlanga og
stendur við opið svæði. Tvöfaldur
bílskúr. Undir húsinu er kjallari með
fullri lofthæð sem er ekki innifalinn í
ofangreindum fermetrum. Ákveðin
sala. Afhending samkomulag.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
Neðstaleiti
Falleg og vönduð 122 fm ibúð
á 4. hæð (efstu) í þessu nýlega
fjölbýlishúsi á þessum eftir-
sótta stað. Stór stofa, eikar-
innrétt. í eldhúsi og 2 góð
svefnherb. Þvottaherb. í íbúð.
Vandaðar innrétt. og eikar-
parket á gólfum. Suðursvalir,
gríðarlegt útsýni. Tvennar
%
svalir. Stæði í bílskýli. Laus til afh. 1. nóv. nk. Verð 17,6 millj.
J
Á frábærum útsýnisstað
í Fossvogi
Höfum í einksölu frá-
bærlega vel staðsett
og skemmtilegt stein-
steypt einbýlishús á
tveimur hæðum við
Aðalland. Húsið er um
223 fm að stærð auk
28 fm bílskúrs eða alls
251 fm. Mjög gott
skipulag m.a. 4 stór svefnherbergi, arinn í stofu. Húsið
býður upp á mikla möguleika. Eitt besta útsýni á Reykja-
víkursvæðinu. Verð 28,0 millj.
if ÁSBVRQI if
'V
Suðurlandsbraut 54 - Við Faxafen - 108 Reykjavik
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, Iðggiltur fastelgnasali.
T7
Fundur um
Island og
Schengen-
samstarfið
LÖGFRÆÐINGAFÉLAG íslands
efnir til fundar í Odda, Háskóla Is-
lands, mánudaginn 25. sept. kl. 20.30.
Fjallað verður um Island og Scheng-
ensamstarfið.
Frummælandi verður Högni S.
Kristjánsson, sendiráðunautur í ut-
anríkisráðuneytinu.
Högni starfaði árin 1996-1999 sem
fulltrúi dóms- og kirkjumálaráðu-
neytisins í sendiráði Islands gagn-
vart ESB.
I erindi sínu mun Högni m.a. fjalla
um aðdraganda að þátttöku íslands í
samstarfi ríkja Evrópusambandsins
á þessu sviði, aðkomu Islands að sam-
starfinu, hvað felist í því og loks mun
hann fjalla um þær breytingar sem
þátttakan mun hafa í för með sér.
Að erindi Högna loknu verða íyrir-
spurnir og almennar umræður.
Fundarstjóri verður Ragnhildur
Arnljótsdóttir, fonnaður Lögfræð-
ingafélags Islands.
Námskeið
fyrir fólk í
uppeldis-
störfum
NOKKUR námskeið fyrir fólk
í uppeldisstörfum eru í boði á
vegum Endurmenntunarstofn-
unar HÍ á haustönn.
Dr. Sigurlína Davíðsdóttir,
lektor við HÍ, kennir á nám-
skeiði sem hefst 29. september
og fjallar um uppeldi ungra
barna, líffræðilegan grunn að
félagsþroska, félagatengsl og
samskipti innan fjölskyldu. 13.
október hefst svo annað nám-
skeið sem Sigurlína kennir og
er um lestrarfærni og lestrar-
umhverfi barna.
Þá má nefna námskeið um
áhrif sjónvarps á börn og
unglinga sem Guðbjörg Hildur
Kolbeins, lektor í hagnýtri
fjölmiðlun kennir, en hún hef-
ur rannsakað sérstaklega
áhrif ofbeldismynda á hegðun,
segir í fréttatilkynnngu. Frek-
ari upplýsingar um þessi nám-
skeið og önnur hjá Endur-
menntunarstofnun HI eru á
vefsíðunni www.endurmennt-
un.is.