Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 19 ^ “2£P° Alfreð Karl Alfreðsson náði sér ágætlega á strik á síðari keppnisdegi leirdúfuskotfiminnar og færði sig upp úr neðsta sætinu og lauk þátttöku sinni í 47. sæti af 49 þátt- takendum. Alfreð hitti 21 dúfu af 25 mögulegum á fjórða hring og 24 af 25 á síðasta hring og var alls með Ivar Benediktsson skrifar frá Sydney Morgunblaðið/Sverrir Alfreð Karl Alf reðsson í keppni í Sydney. 111 af 125. Misvinda hjá Hafsteini Keppni er nú rúmlega hálfnuð í siglingum á laser-kænum, sex umferðum er lokið af ellefu og er Hafsteinn Ægir /var Geirsson neðstur af Benediktsson 43 keppendum. skrifar Hefur hann 237 stig fráSydney brúttó en 197 nettó. Hafsteinn er 12 stigum brúttó á eftir þeim sem er næstur á undan honum og 23 stigum á eftir þeim sem er þriðji neðstur. Á þriðja keppnisdegi í gær var Hafsteinn í 38. sæti í 5. umferðinni en rak lestina í sjöttu og síðustu umferð dagsins. Þá var mjög mis- vinda og sló það keppendur nokk- uð út af laginu, að sögn Birgis Ara Hilmarssonar, sem er Hafsteini til halds og trausts í keppninni. „Ann- ars var nokkuð rólegur vindur yf- irleitt,“ sagði Birgir. „Hafsteinn náði sér ágætlega á strik í fyrri umferð dagsins, en síð- ari umferðin var erfiðari,“ sagði Birgir. Hann kvað keppnina vera ákaflega jafna og ekki þyrfti mikið til þess að Hafsteinn færðist ofar í hópi keppenda. „Þetta er mikilvæg reynsla fyrir Hafstein og siglingaíþróttina á ís- landi,“ sagði Birgir. Nú verður gert tveggja daga hlé á keppninni en sjöunda og áttunda umferð verða farnar á þriðjudag. „Það er kærkomið að fá smáhlé núna, það er kominn þreyta í menn og þeim veitir ekkert af þessum dögum,“ sagði Birgir enn- fremur. Það sem setti verulegt strik í reikninginn hjá honum var þriðji hringurinn á fyrri degi þegar hann náði aðeins 18 af 25. Þar með hefur Alfreð lokið keppni á Ólympíuleik- unum en hann er tíundi íslenski íþróttamaðurinn til þess. Hann hefur eflst að reynslu á þessu móti og greinilegt að hefði hann ekki brugðist á þriðja hring hefði hann endað mun ofar. Alls tókst Alfreð að hitta 24 af 25 dúfum í þremur umferðum af fimm og verður það að teljast afar góður árangur hjá nýliða á Ólympíuleikum. Annars var afar mjótt á munun- um og heimsmetið jafnað þegar Úkraínumaðurinn Mykola Milchev hitti allar 125 leirdúfurnar. Þá munaði ekki nema þremur dúfum á efsta manni og þeim sem varð í þrettánda sæti. Redgrave sigursæl- astur Breta STEVE Redgrave varð í gær sig- ursælasti ræðari Ólýmpíuleikanna og sigursælasti Breti á Ólympíu- leikum er hann vann sitt fimmta gull í róðri á fjögurra manna bát- um. Gullin fimm hjá Redgrave hafa komið á fimm Ólympíuleikum í röð en aðeins einn íþróttamaður hefur náð sex í röð og var það ung- verskur skylmingamaður sem tókst það snemma á öldinni. Redgrave sem er 38 ára sagðist ætla að hætta þátttöku í íþróttinni eftir leikana í Atlanta en var mættur á verðlaunapall í gær ásamt félögum sínum úr bátnum. „Ég get ekki séð að ég haldi áfram að róa, en maður veit aldrei,“ sagði Redgrave sem fékk persónulegar hamingjuóskir frá Juan Antonio Samaranch, forseta Alþjóða ólympíuhreyfingarinnar sem veitti honum gullmerki Ól- ympíuleikanna. Öruggur sigur ÍBV jr Islandsmeistarar IBV í handbolta kvenna tóku á móti bikarmeist- urum Vals í meistara meistara- keppni KSÍ í Eyjum Skaptiörn * fyrrakvold. Ólafsson Skemmst er fra þvi skrifar að segja að Eyja- stúlkur unnu nokk- uð létt, 17:13. Fyrirliði ÍBV, Vigdís Sigurðardóttir, var kát í leikslok og sagði að sigurinn hefði komið sér á óvart. „Liðið hjá okkur hefur verið að ganga í gegnum miklar breyting- ar frá síðasta tímabili og mikið af nýjum leikmönnum að koma inn í liðið þannig að ég er mjög ánægð að þetta skuli hafa gengið upp í kvöld hjá okkur. Einnig er ég mjög ánægð með allar ungu stelpurnar sem stóðu sig frábærlega," sagði Vigdís. Námskeia í AutoCAD © *5 H £ RT IIL Snertill er viðurkenndur sölu-, þjónustu- og kennsluaðili á POINT og AutoCad® september 2000 autodesk authorized tralning center nóvember 2000 mán. þri. mið. fim. fös. lau. sun. 1 2 3 4 5 m 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 30 mán. þri. mið. fim. fös. iau. október 2000 mán. þri. mið. fim. fös. lau. sun. 1 4 5 6 7 8 g 12 13 14 15 16 1" 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 AutoCAD 2000Í Grunnnámskeið Farið í gegnum fjölda æfinga AutoCAD 2000i Framhaldsnámskeið Fyrir þá sem vilja kafa í kerfið AutoCAD Architectural Desktop 2i AutoCAD fyrir arkitekta, Hlutbundin hönnun, magntaka AutoCAD 20001 Nýjunganámskeiö Mikilvægt fyrir þá sem vilja fylgjast með__________________ AutoCAD - 3D - þrívíddarteikning Gott fyrir þá sem vilja bæta við hlutbundna hönnun AutoCAD Map 2000Í (Map 4.5) Landupplýsingakerfi í AutoCAD 2000Í cadett ELSA Stýriráslr fyrir rafmagn gglÉg POINT Structural Verktræðileg hönnun Steypa, stál og tré POINT VVS Verkfræðíieg hönnun Lagn:r og loftræsting POINT Etectric Desígn Hönnunarkerfi fyrir húsarafmagn sun. 1 2 3 4 5 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 desember 2000 mán. þri. mið. fim. fös. lau. sun. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 SnCRTILL Hi&oasi3ia.n - 20 D Ka-p-av oqxj r Ci'm; AC7rfl o •. f í í ■ w y Skráning á vefnum www.snertill.is snertilf@snertfli.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.