Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 18
18 SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT 'foyo OC^p KNATTSPYRNA England tírvalsdeild: Manchester Utd - Chelsea.....3:3 Paul Scholes 14. Teddy Sheringham 37., David Beckham 39. - Jimmy Floyd Hass- elbaink 8., Tore Andre FIo 45., 70. - 67.568. 3. deild: Macclesfield - Darlington.........1:1 Þýskaland 1860 Miinchen - Freiburg..........3:1 Paul Agostino 75., 84., Martin Max 90. - StefanMuller 36.-22.800. 2. deild: Niimberg - Duisburg...............3:1 Ulm - Saarbrucken.................3:1 ■ Helgi Kolviðsson lék allan leikinn í vöm- inni hjá Ulm sem varð fyrst til að sigra Sa- arbriicken á tímabilinu. Holland Ajax - Roosendaal.............2:0 Belgía Anderleeht - Lierse...........5:2 Danmörk Lyngby - Viborg...............1:0 Ítalía Bikarkeppnin, 2. umferð, síðari leikur: Atalanta - Roma...............4:2 ■ Atalanta áfram, 5:3 samanlagt. HANDKNATTLEIKUR Meistarakeppni kvenna ÍBV-Valur.......................17:13 ÓLYMPÍULEIKARNIR í SYDNEY Frjálsar íþróttir 100 metra hlaup kvenna: Marion Jones (Bandaríkjunum).......10,75 Ekaterini Thanou (Grikklandi)......11,12 Tanya Lawrence (Jamaíka)...........11,18 Merlene Ottey (Jamaíka)............11.19 Zhanna Pintusevych (Úkraínu).......11,20 Chandra Sturrup (Bahama)...........11,21 Sevatheda Fynes (Bahama)...........11,22 Debbie Ferguson (Bahama)...........11,29 100 metra hlaup karla: Maurice Greene (Bandaríkjunum)......9,87 Ato Boldon (Trínidad)...............9,99 Obadele Thompson (Barbados)........10,04 Dwain Chambers (Bretlandi).........10,08 Jonathan Drammond (Bandaríkj.).....10,09 Darren Campbell (Bretíandi)........10,13 Kim Collins (St Kitts).............10,17 Aziz Zakari (Ghana)................hætti Spjótkast karla: Jan Zelezny (Tékklandi)............90,17 Steve Backley (Bretíandi)..........89,85 Sergej Makarov (Rússlandi).........88,67 Raymond Hecht (Þýskalandi).........87,76 Aki Parviainen (Finnlandi).........86,62 Konstadinos Gatsioudis (Grikklandi). 86,53 Boris Henry (Þýskalandi)...........85,78 Emeterio Gonzalez (Kúbu)...........83,33 Paal Ame Fagemes (Noregi)..........83,04 Dariusz Trafas (Póllandi)..........82,30 Michael Hill (Bretlandi)...........81,00 Breaux Greer (Bandaríkjunum).......79,91 Stangarstökk kvenna: Eftirtaldar eru komnar í úrslit: Vala Flosadottir (ísiandi)..........4,30 Monika Pyrek (Póllandi).............4,30 Stacy Dragila (Bandaríkjunum).......4,30 Marie B. Rasmussen (Danmörku).......4,30 Daniela Bartova (Tékklándi).........4,30 Tatiana Grigorieva (Ástralíu).......4,30 Nicole Humbert (Þýskalandi).........4,30 Anzhela Balakhonova (Úkraínu).......4,30 Gao Shuying (Kína)..................4,30 Yvonne Buschbaum (Þýskaiandi).......4,30 Eimarie Gerryts (Suður-Afríku)......4,30 Kellie Suttle (Bandaríkjunum).......4,30 ■ Þórey Edda Elísdóttir stökk 4,00 metra en felldi 4,15 og varð í 22.-23. sæti af 30 keppendum. Badminton Tvíliðaleikur kvenna: Ge Fei/Gu Jun, Kina sigraðu Huang Nan- yan/Yang Wei, Kína: 15:5 og 15-5 Þriðju urðu: Gao Ling/Qin Yiyuan Einliðaieikur karla: Ji Xinpeng, Kína sigraði Hendrawan, Ind- ónesíu: 15-4 og 15-13. f þriðja sæti varð Xia Xuanze Þriðji varð: Xia Xuanze Handknattleikur KONUR - A riðiil: Angóla - Frakkland................27:29 Rúmenía - Ungverjaland...........21:21 KONUR - B riðill: Brasilía - Noregur...............16:30 Austurríki - Astralía.............39:10 Borðtennis Tvfiiðaleikur karla: Wang Liqin/Yan Sen, Kína sigruðu Kong Linghui/Liu Guoliang, Kína: 22-20, 17-21, 21-19,21-18. í þriðja sæti urðu: Patrick Chiia/Jean-Phil- ippe Gatíen, Frakklandi. Körfuknattleikur KARLAR - A riðill: Bandaríkin - Nýja-Sjáiand..........102:56 Litháen - Kína......................82:66 Frakkland - ftalía...................57:67 KARLAR - B riðill: Spánn - Júgóslavía...................65:78 Rússland - Kanada....................77:59 Angóla - Ástraiía....................75:86 ■ Júgóslavía er efst í riðlinum með 8 stig, Kanada í öðra sæti með 7 stig, Rússland þriðja með 6 stig, Ástralía fjórða með 6 stig, Spánn í fimmta með 5 stig og Angóla því sjötta með 4 stig. Knattspyrna KARLAR - átta liða úrslit: Kamerún - Brasiha................2:1 Patrick Mboma 17., Modeste Mbani 113. - Ronaldinho 90. - Rauð spjöld: Geremi Njit- ap Fotso (Kamerún) 75., Aaron Nguimþat (Kamerún) 88. ■ Níu leikmenn Kamerún tryggðu sér sig- urinn með gullmarki þegar 7 minútur vora eftir af framlengingu. Tveir þeirra voru reknir af velli í venjulegum leiktíma og Ronaidinho jafnaði fyrir Brasilíu, 1:1, í biá- lokin. Spánn - ítalfa.........................1:0 Gabri 86. Chile - Nígería........................4:1 Pablo Contreras 17., Ivan Zamorano 18., Reinaldo Navia 42., Rodrigo Tello 65. - Victor Agali 76. - Rautt spjald: Garba Lawal (Nígeríu) 90. Japan - Bandaríkin................6:7 Atsushi Yanagisawa 30., Naohiro Takahara 72. - Josh Wolff 68., Pete Vagenas 85. ■ Jafnt eftir framlengingu, 2:2. Bandaríkin sigruðu í vítaspyrnukeppni, 5:4. Hidetoshi Nakata skaut í stöng úr fjórðu vítaspymu Japana. ■ í undanúrslitum leikur Chile við Kamer- ún og Spánn við Bandaríkin. Sund KARLAR 4x100 m fjórsund: Bandaríkin......................3.33,73 Lenny Krayzeiburg, Ed Moses, Ian Crocker og Gary Hall Jr. Heimsmet Ástralía........................3.35,27 Þýskaland.......................3.35,88 Holland.........................3.37,53 Ungverjaland....................3.39,09 Kanada..........................3.39,88 Frakkiand.......................3.40,02 Bretland........................3:40.19 1500 m skriðsund: Grant Hackett, Ástralíu........14.48,33 Kieren Perkins, Ástralíu.......14.53,59 Chris Thompson, Bandaríkin.....14.56,81 Alexei Fiiipets, Rússlandi.....14.56,88 Ryk Neethling, Suður-Afríku....15.00,48 Erik Vendt, Bandaríkjunum......15.08,61 Igor Chervynskiy, Ukraínu......15.08,80 Heiko Hell, Þýskalandi.........15.19,87 KONUR 4x100 m fjórsund: Bandaríkin......................3.58,30 B J Bedford, Megan Quann, Jenny Thomp- son og Dara Torres. Heimsmet Ástralía........................4.01,59 Japan...........................4.04,16 Þýskaland.......................4.04,33 Suður-Afríka....................4.05,15 Kanada..........................4.07,55 Bretland........................4.07,61 Kína............................4.07,83 50 m skriðsund: Inge de Bruijn, Hollandi..........24,32 Therese Alshammar, Svíþjóð........24,51 Dara Torres, Bandaríkjunum........24,63 Amy van Dyken, Bandaríkjunum......25,04 Martina Moravcova, Slóvaidu.......25,24 Sandra Voelker, Þýskalandi........25,27 Aiison Sheppard, Bretlandi........25,45 Sumika Minamoto, Japan............25,65 Sex marka jafntefli MANCHESTER United og Chels- ea skildu jöfn, 3:3, í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fram fór á Old Trafford í Manchester snemma í gær. Jimmy Floyd Hasselbaink kom Chelsea yfir í byrjun leiks en Paul Scholes, Teddy Sheringham og David Beckham komu United í 3:1 eftir 39 minútna leik. Tore Andre Flo minnkaði muninn á lokamín- útu fyrri hálfleiks og jafnaði síðan metin 20 minútur fyrir leikslok en Flo hefur aldrei áður tekist að skora mark hjá Manchester Unit- ed. Eiður Guðjohnsen var í tuttugu manna hópi Chelsea fyrir leikinn en var ekki meðal þeirra sextán sem skipuðu leikmannahópinn. Eiður meiddist í leik með varaliði Chelsea í vikunni en var orðinn heill. Marion Jones með yfirburði í 100 metra hlaupi kvenna Ég var einfald- lega sú besta MARION Jones vann einn sæt- asta sigur sem unninn hefur verið í 100 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikum þegar hún kom í mark 37/100 úr sekúndu á undan næsta keppenda í úr- slitum á Ólympíuleikvanginum í Sydney. Jones vann á 10,75 sekúndum sem er besti tími ársins og einnig athyglisverður þar sem svalt var í veðri þegar hlaupið var auk þess sem mótvindur var upp á 0,4 m/sek. „Ég er afar djúpt snortin yfir þessum sigri,“ sagði Jones að hlaupi loknu. „Fyrsti áfanginn er að baki, en framundan er mikið starf,“ bætti hún við. Silfurverðlaunin komu í hlut Grikkjans Ekaterini Thanou á tímanum 11,12 og var þar með fyrsta gríska konan sem jvar vinnur silfurverð- Benediktsson laun í 100 m hlaupi á skrifarfrá Ólympíuleikum. Sydney Jamaíkakonan Tan- ya Lawrence varð þriðja á 11,18. Landa hennar, Merlene Ottey tókst ekki að krækja sér í sín 35. verðlaun á stórmóti, varð að gera sér fjórða sæti aðgóðuá 11,19. Eins og sjá má á úrslitunum var sigur Jones afar öruggur og ljóst eftir 25 metra að enginn andstæðinganna myndi standa henni á sporði. „Eg hef aldrei verið með besta viðbragðið, en bæti það upp þegar komið er upp úr blokkunum," sagði Jones. Aðeins einu sinni hefir 100 m hlaup kvenna verið unnið með meiri mun en nú, það var fyrir 48 árum í Helsinki þegar austurríska stúlkann Majorie Jack- son vann gullið eftir að hafa komið í mark 38/100 úr sekúndu á undan and- stæðingum sínum. Strax og Jones kom í markið hljóp hún til foreldra sinna sem sátu neðar- lega í stúkunni og þar fögnuðu dóttur sinni og fyrstu gullverðlaunum henn- ar á Ólympíuleikum, en Jones stefnir að því að vinna fem til viðbótar, fyrir 200 m hlaup, langstökk, 4x100 m boð- hlaup og 4x400 m boðhlaup. „Á morg- un ætla ég ekki að gera neitt sérstakt, aðeins slaka á með fjölskyldu minni sem ég hef ekki eytt miklum tíma með upp á síðkastið. Daginn þar á eft- ir verður komið að undanrásum 200 metra hlaupsins, tvö hlaup þann dag Reuters Marion Jones Bandaríkjunum og síðan koll af kolli þar til leikunum lýkur,“ sagði Jones sem lítið vildi gefa út á hvort það væri raunhæft að hún gæti unnið fimm gullverðlaun á leik- unum. „Þetta var að minnsta kosti upphafið, verst er að eiginmaður minn CJ Hunter skyldi ekki tekið þátt í kúluvarpinu í gær,“ bætti hún við en Hunter er heimsmeistari í greininni en meiddist á hné á dögun- um og gat ekki tekið þátt af þeim sök- um. „Hunter verður mér til halds og trausts hér, hann heldur mér við efn- ið og sér til þess að ég einbeiti mér að verkefninu sem ég hef tekið að mér.“ Sem fyrr segir voru yfirburðir Jones afar miklir. Mikil spenna ríkti fyrir hlaupið, svo mikil að óhætt er að segja að, loftið hafi verið lævi blandið. Keppendum gekk illa að einbeita sér og var tvisvar sinnum þjófstartað áður en þeir geystust af stað í þriðju tilraun. Greinilegt var strax að aðrir hlauparar áttu ekki möguleika á að fylgja Jones eftir, en hún tók foryst- una umsvifalaust og var ákaft hvött áfrarn af þéttskipuðum velli áhorf- enda, en uppselt var að þessu sinni, 110.000 áhorfendur. Þegar Jones kom í mark var hún greinilega ákaf- lega snortin yfir sigrinum, ekki síst þegar hún hitt foreldra sína. Fljót- asta kona heims hafði loksins tryggt sér gullverðlaun á Ólympíuleikum. Segja má að sigurinn hafi alls ekki komið á óvart. Jones hefur undanfar- in þrjú ár verið langfremsti sprett- hlaupari heims og sýnt það aftur og Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi kvenna. Fædd: 12. október 1975 í Los Angeles í Bandaríkjunum. Helstu afrek: Heimsmeistari í 100 m hlaupi 1997. Árið 1998 vann hún 34 mót í hlaupum og langstökki. Varði HM-titilinn í 100 m hlaupi 1999 en féll og hætti keppni í 200 m hlaupi. ■ Unglingameistari Bandaríkj- anna í 100 og 200 m hlaupum bæði 1991 og 1992. ■ Var valin sem varamaður fyr- ir boðhlaupssveit Bandaríkj- anna á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 en hafnaði því. ■ Sneri sér að körfubolta og varð bandarískur háskólameist- ari sem skotbakvörður með North Carolina árið 1994. ■ Fótbrotnaði árið 1995 en hóf keppni í frjálsíþróttum á ný tveimur árum síðar. ■ Árið 1998 lýsti hún yfir því að hún stefndi að því að vinna fimm Ólympíugull í Sydney 2000. aftur að hún hefur stáltaugar til þess að takast á við stund sem þessa. Eins og hún orðaði það eftir að hafa komið í mark fyrst í sínum riðli í undanúr- slitunum; „Ég er viss um að ég hafi þann kraft sem þarf til þess að vinna gullið.“ Og eftir hlaupið sagði hún; „Ég var einfaldlega sú besta að þessu sinni, á því er enginn vafi.“ Búinn að skáka Lewis MAURICE Greene frá Banda- ríkjunum stóð fyllilega undir væntingum sem fljótasti mað- ur heims þegar hann sigraði í 100 metra hlaupi karla í Sydn- ey í gærmorgun. Greene hljóp á 9,87 sekúndum, 1/100 úr sekúndu frá besta árangri sín- um á árinu, og sigur hans var aldrei í hættu. Æfingafélagi hans og besti vinur, Ato Bold- on frá Trínidad varð annar á 9,99 sekúndum og Obedele Thompson frá Barbados náði bronsinu á 10,04 sekúndum. Greene getur með réttu krafist þess að vera kallaður besti spretthlaupari allra tíma því með sigrinum í gær hefur hann náð ár- angri sem ekki einu sinni sjálfur Carl Lewis gat státað af á hátindi síns glæsilega ferils. Greene er Ólympíu- meistari og heimsmethafi, auk þess sem hann er núverandi heimsmeistari í 100 og 200 m hlaupum utanhúss, 60 metra hlaupi innanhúss og 4x100 metra boðhlaupi. Þá á hann heims- metin í 50 og 60 metra hlaupum inn- anhúss. Greene þótti sigurstranglegastur fyrir leikana, enda hefur hann sýnt mestan stöðugleika allra spretthlaup- ara á þessu ári. Ato Boldon virtist lík- legur til að ógna honum eftir að hafa náð besta tíma í fyrstu umferðinni en Greene sýndi styrk sinn í undanúr- slitunum og varð fyrstur. í úrslita- hlaupinu var Greene fyrstur frá byij- un, hann náði frábæru starti og einbeitingin var slík áð hann leit ekki í átt að öðrum keppendum fyiT en eftir 60 metra. Þá var hann með örugga forystu og baráttan í hlaupinu snerist um silfur og brons. Eini skugginn á glæsilegum ár- angri Greene er sá að hann keppir ekki í 200 metra hlaupinu í Sydney þar sem hann meiddist og hætti keppni á bandaríska úrtökumótinu í sumar. Maurice Greene Bandaríkjunum Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi karla. Fæddur: 23. júlí 1974 í Kansas í Bandaríkjunum. Helstu afrek: Setti heimsmet í júní 1999 þegar hann hljóp á 9,79 sek- úndum. Sama ár varð hann fyrstur manna til að verða heimsmeistari í bæði 100 og 200 m hlaupum. Heimsmeistari í 100 m hlaupi í Aþenu 1997 á 9,86 sekúndum. ■ Greene er nú Ólympíumeistari, heimsmeistari í 100 og 200 m hlaup- um, heimsmethafi í 100 m hlaupi, heimsmeistari í 60 m hlaupi innan- húss, heimsmethafi í 50 og 60 m hlaupum innanhúss og heimsmeistari í 4x100 m boðhlaupi. ■ Vann sér ekki þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996. Flutti í kjölfarið frá Kansas til Los Angeles og hóf æfingar undir stjórn fremsta spretthlaupaþjálfara heims, John Smith.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.