Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 15 8KILAB0Ð DAGSINS: Hreyfing daglega í SAMTALS 30 mínútur gerir hjartanu gott. Sérstaklega er mæit með rösklegri göngu. HREYFING LENGIR LIFIÐ Göngur og sund bæta lífslíkur um 25-30% Rannsóknir Hjartaverndar hafa gert okkur kleift að skoða þátt reglu- bundinnar hreyfingar þ.e. hreyfingar sem stunduð er í frítíma. Sund- og gönguferðir eru dæmi um reglubundna hreyfingu. Niðurstöður hóprannsókna Hjartaverndar sem byggjast á þátttöku um 10 þúsund karla og um 10 þúsund kvenna sem fylgt var eftir í 10 ár benda eindregið til að reglubundin hreyfing . .. V minnki áhættu á að fá kransæðasjúkdóm um þriðjung. dragi verulega úr heildardánartíðni af völdum ýmissa sjúkdóma svo sem krabbameins. í 1-5 klukkustundir á viku skiptir máli. svo sem leikfimi, sund og gönguferðir komi sérstaklega vel út. eiga talsverðan þátt í lækkandi tíðni kransæðasjúkdóma á íslandi á síðustu árum. Áhrif reglubundinnar hreyfingar koma snemma í Ijós, til dæmis: Stundaðu hreyfingu sem þú hefur ánægju af. Morgunbiaðið/Arnaidui betra hjarta og iægri blóðþrýstingur • meiri orka • betri líðan • meira þol • betri heilsa • minni þyngd • betri svefn... Niðurstöðurnar sýna að íslendingar eru á réttri leið hvað hreyfingu varðar. Göngur og sund eru stunduð í vaxandi mæli. Þær staðfesta einnig að reglubundin hreyfing skiptir verulegu máli. Reglubundin hreyfing karla og kvenna. Fjöldi einstaklinga eftir aldri í % talið. Fjöldi einstaklinga sem stunda reglubundna hreyfingu hefur aukist á s.l. 30 árum. Reglubundin hreyfing 40 ára karla og kvenna. Tegund hreyfingar. Bæði kynin stunda sund og gönguferðir í mun meira mæli en áður. Sama er að segja um flestar aðrar íþróttir ŒkI Sund er íþrótt allro íslendin^a o£ ^crir okkur: heilbrigöari kátari vakandi hressari ferskari skemmtilegri fyndnari flottari sætari vitrari líflegri dularfyllri dansandi opnari fljótari skáldlegri skynsamlegri hlæjandi sterkari unglegri fallegri hreinlegri stinnari jákvæðari brosandi rómantískari léttari víötækari syngjandi heilbrigðari kátari vakandi hressari ferskari skemmtilegri fyndnari flottari sætari vitrari líflegri dularfyllri dansandi opnari fljótari skáldlegri skynsamlegri hlæjandi sterkari unglegri fallegri hreinlegri stinnari jákvæöari brosandi rómantiskari léttari víötækari syngjandi s>* HAHOQ# - lífiö er áskomn! jgfejk intiTmfclrui Yiit|«ifititmfcr M K£YKM*lKtll> «« KÁSKtHKIS HW tlUWIHÖU' Upplýsingasimi sundstaða: 570 7711 ALÞJÓÐLEGUR HJARTADAGUR 24. september 2000: Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) efnir í fyrsta sinn til alþjóðlegs hjartadags. Hjarta- og æðasjúkdómar eru algeng- asta dánarorsök á íslandi og annars staðar í heiminum. Tilgangur með deginum er að auka vitund almennings á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma. Dagurinn er haldinn í samvinnu við Alþjóða- heilbrigðisstofnunina (WHO) og UNESCO í yfir 90 löndum. Hjartavernd vekur athygli á þessum degi hérlendis. Þema dagsins: Almenn hr'eyfing Heimasíða dagsins: wifymv(ferlfSlienHilay.eoni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.