Morgunblaðið - 24.09.2000, Side 15

Morgunblaðið - 24.09.2000, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 15 8KILAB0Ð DAGSINS: Hreyfing daglega í SAMTALS 30 mínútur gerir hjartanu gott. Sérstaklega er mæit með rösklegri göngu. HREYFING LENGIR LIFIÐ Göngur og sund bæta lífslíkur um 25-30% Rannsóknir Hjartaverndar hafa gert okkur kleift að skoða þátt reglu- bundinnar hreyfingar þ.e. hreyfingar sem stunduð er í frítíma. Sund- og gönguferðir eru dæmi um reglubundna hreyfingu. Niðurstöður hóprannsókna Hjartaverndar sem byggjast á þátttöku um 10 þúsund karla og um 10 þúsund kvenna sem fylgt var eftir í 10 ár benda eindregið til að reglubundin hreyfing . .. V minnki áhættu á að fá kransæðasjúkdóm um þriðjung. dragi verulega úr heildardánartíðni af völdum ýmissa sjúkdóma svo sem krabbameins. í 1-5 klukkustundir á viku skiptir máli. svo sem leikfimi, sund og gönguferðir komi sérstaklega vel út. eiga talsverðan þátt í lækkandi tíðni kransæðasjúkdóma á íslandi á síðustu árum. Áhrif reglubundinnar hreyfingar koma snemma í Ijós, til dæmis: Stundaðu hreyfingu sem þú hefur ánægju af. Morgunbiaðið/Arnaidui betra hjarta og iægri blóðþrýstingur • meiri orka • betri líðan • meira þol • betri heilsa • minni þyngd • betri svefn... Niðurstöðurnar sýna að íslendingar eru á réttri leið hvað hreyfingu varðar. Göngur og sund eru stunduð í vaxandi mæli. Þær staðfesta einnig að reglubundin hreyfing skiptir verulegu máli. Reglubundin hreyfing karla og kvenna. Fjöldi einstaklinga eftir aldri í % talið. Fjöldi einstaklinga sem stunda reglubundna hreyfingu hefur aukist á s.l. 30 árum. Reglubundin hreyfing 40 ára karla og kvenna. Tegund hreyfingar. Bæði kynin stunda sund og gönguferðir í mun meira mæli en áður. Sama er að segja um flestar aðrar íþróttir ŒkI Sund er íþrótt allro íslendin^a o£ ^crir okkur: heilbrigöari kátari vakandi hressari ferskari skemmtilegri fyndnari flottari sætari vitrari líflegri dularfyllri dansandi opnari fljótari skáldlegri skynsamlegri hlæjandi sterkari unglegri fallegri hreinlegri stinnari jákvæðari brosandi rómantískari léttari víötækari syngjandi heilbrigðari kátari vakandi hressari ferskari skemmtilegri fyndnari flottari sætari vitrari líflegri dularfyllri dansandi opnari fljótari skáldlegri skynsamlegri hlæjandi sterkari unglegri fallegri hreinlegri stinnari jákvæöari brosandi rómantiskari léttari víötækari syngjandi s>* HAHOQ# - lífiö er áskomn! jgfejk intiTmfclrui Yiit|«ifititmfcr M K£YKM*lKtll> «« KÁSKtHKIS HW tlUWIHÖU' Upplýsingasimi sundstaða: 570 7711 ALÞJÓÐLEGUR HJARTADAGUR 24. september 2000: Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) efnir í fyrsta sinn til alþjóðlegs hjartadags. Hjarta- og æðasjúkdómar eru algeng- asta dánarorsök á íslandi og annars staðar í heiminum. Tilgangur með deginum er að auka vitund almennings á áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma. Dagurinn er haldinn í samvinnu við Alþjóða- heilbrigðisstofnunina (WHO) og UNESCO í yfir 90 löndum. Hjartavernd vekur athygli á þessum degi hérlendis. Þema dagsins: Almenn hr'eyfing Heimasíða dagsins: wifymv(ferlfSlienHilay.eoni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.