Morgunblaðið - 24.09.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 53 4
Góð .... ,
nmidbond
Fávitarnir / Idioterne
★★%
Eins og við mátti búast nýtir sér-
vitringurinn Lars Von Trier sér
Dogma-formið út í ystu æsar. Djörf
og ögrandi hneykslisrannsókn en
ekki nógu heUsteypt.
Hvað varð eígínlega um Harold
Smith? / Whatever Happened to
Harold Smith?
★★★
Fortíðardýrkunin er hér alisráð-
andi ogíþetta sinn áttundi áratugur-
inn á mörkum diskósins og pönksins.
Klikkuð og bráðskemmtileg bresk
eðaimynd.
Hústökuraunir / Scarfies
★★★
Enn einn óvæntiglaðningurinn frá
Nýsjálendingum. I þetta sinn pott-
þétt spennumynd í anda Shallow
Grave. Fylgist með höfundinum
Sarkies í framtíðinni.
Árans Ámál / Fucking Ámál
★★★V4
Einfaldlega með betri myndum um
líf og raunh- unglinga. Állt í senn
átakanleg, trúverðug og góð
skemmtun. Stúlkurnar tvær vinna
kláran leiksigur.
Risinn sigraður /
Kili the Man ★★%
Lúmskt fyndin gamanmynd sem
setur Davíð og Golíat-minnið inn í nú-
tímaviðskiptaumhveríi. Nokkrir frá-
bærir brandarar gefa myndinni gildi.
Ég gerði það ekki /
C’est pas ma faute ★★%
Vönduð og skemmtileg barnamynd
sem lýsir ævintýrum óheillakrákunn-
ar Martins og leikfélaga hans.
RK0281
★★★
Afar fagmannlega gerð mynd um
meintar tilraunir blaðakóngsins
Williams Randolphs Hearst til að
koma í veg gerð meistaraverksins
Citizen Kane.
Snaran / Noose
★★%
Nokkuð sterkt lítið glæpadrama
um átök meðal mskættaðra smá-
krimma í Boston. Denis Leary er
sterkur.
Uppljóstrarinn /
The Insider
★★★★
Michael Mann hefur náð ótrúleg-
um tökum á sérstæðum stíl sínum og^
skilar sinni bestu mynd til þessa. I
réttlátum heimi hefði þessi sópað að
sér Óskarsverðlaununum - og öllum
hinum líka.
Magnólía / Magnolia
★★★★
Mikið og magnað snilldai-verk
Phils Thomas Andersons sem rök-
s tyðurmeð áhrifaríkum hætti að í líf-
inu séu engar tilviljanir. Tom Cruise
fer fyrir hópi frábærra leikara.
Réttlátur maður /
A Reasonable Man
★★★
Aldeilis óvænt og áhugavert rétt-
ardrama frá Suður-Afríku og raun
löngu tímabært uppgjör við Funny
People og Gods Must Be Crazy -
börn aðskilnaðarstefnunnar. Þessa
verður að leigja.
Stúlkan úr borginni /
Xiu Xlu: The Sent Down Glrl
★★★
Stúlkan úr borginni er mögnuð
harmsaga sem gerist á tímum menn-
ingarbyltingarinnar í Kína.
Töfrar / Paljas
★★%
Lágstemmd og rólyndisleg suður-
afrísk kvikmynd sem byggir smám
saman upp hjartnæmt fjölskyldu-
drama.
Danir á Tarantino-slóðum. Fersk
og feikikröftug en yfírgengilegar
blóðsúthellingar menga útkomuna.
Vofan: Leið Samúræjans / Ghost
Dog: The Way of the Samurai ★★’A
Vígvöllur / War Zone ★★★
Átakanlega opinská lýsing á einu
mesta böli samfélagsins. Enn og aft-
ur er Ray Winstone magnaður - sem
og reyndar allir í myndinni.
Aska Angelu /
Angela’s Ashes
★★★
Yndislega ljúfsár mynd um eymd-
arleg uppvaxtarár Franks McCourt í
fátækrahverfí Limerick á írlandi.
í Kina borða menn hunda/
I Kina spiser de hunde ★★%
Hvað gerist þegar lífsgildi samúr-
æjans eru heimfærð upp á harða
lífsbaráttuna í skuggahverfum stór-
borgarinnar? Jim Jarmusch kannar
það ínýjustu mynd sinni.
Skattmann / Taxman ★★V4
Gamansöm glæpamynd sem kem-
ur verulega á óvart, ekki síst vegna
hlýrrar kímnigáfu og góðrar per-
sónusköpunar.
FOLKI FRETTUM
Reuters
Gwyneth Paltrow, Jude Law og Matt Damon eru góð í Hæfíleikaríka
Ripley.
Greenwich-staðartími / Greenwich
Mean Time ★★%
Forvitnileg mynd um gleði og sorg
í lífí nokkurra vina. Góð tónlist
kryddar myndina.
Efnalaugin / Nettoyage á sec
★★%
Bældar hvatir eru megininntak
þessa áhugaverða franska drama um
fíókinn ástarþríhyming.
Herbergi handa Romeo Brass / A
Room For Romeo Brass
★★★
Aldeilis fersk og skemrntilcg mynd
frá hinum mjög svo athyglisverða
Shane Meadows. Ólík öllum öðrum á
leigunum í dag.
Fíaskó ★★★%
Físaskó er sérlega skemmtileg og
vel gerð íslensk gamanmynd með
hrollköldum undirtóni. Ragnar
Bragason á hrós skilið fyrir þessa
frumraun sem og aðrir sem að mynd-
inni standa.
Berið út þá dauðu /
Bringing Out the Dead ★★★★
Þessi myrka borgarmynd leik-
stjórans Martins Scorsese kallast á
áhugaverðan hátt á við meistaraverk
hans Taxi Driver frá áttunda
áratugnum. Áhrifarík kvikmynd.
Amerísk fegurð /
American Beauty ★★★’A
Hárbeitt, bráðskemmtileg og ljóð-
ræn könnun á bandarísku miðstéttar-
samfélagi.
Kevin Spacey fer þar ákostum.
Annars staðar en hér /
Anywhere But Here ★★★
Vel leikið drama um samskipti
mæðgna sem horfa á lífíð gjörólíkum
augum. Blessunarlega laus við
væmni, þökk sé leikstjórn Waynes
Wang.
Karlinn í tunglinu /
Manon the Moon ★★★t4
Milos Forman bregður hér upp
sériega lifandi og áhugaverðri mynd
af grínistanum Andy Kaufman. Jim
Carrey túlkar Kaufman af mikilli list.
Þrír kóngar /Three Kings
★★★%
Aldeilis mögnuð kvikmyndagerð. Á
yfírborðinu hörkuhasarmynd en þeg-
ar dýpra er kafað kemur fram hár-
beittur ádeilubroddur sem stingur.
Tarsan ★★★
Disney bregst ekki bogalistin frek-
ar en fyrri daginn íþessari fyndnu og
skemmtilegu teiknimynd um Tarsan
apabróður.
Hæfíleikaríki Ripley /
The Talented Mr. Ripley ★★★
Fín mynd í fíesta staði. Fagurker-
inn Minghella augljóslega við stjórn-
völinn og leikur þeirra Matts Damon
og sér ílagi Judes Law til fyrirmynd-
ar.
Heiða Jóhannsdóttir
Ottó Geir Borg
Skarphéðinn Guðmundsson
Ham&HiAHi
ftлwiEsra
wflrmtwuuARo
HKmsmwcawjHi
IÚÍSSANQBO KfUQlA
AUClASUMtRSTQHt
TW.BTWSmi
Á myndbandi 26. september
ÆGISSlÐU 123
StUli 551-9282
NÚPALIND 1 KÓP.
FURUGRUND 3 KÓP.
SlMll 554-1517
LAU6AVEGUR 164
SlMli 552-5333
MOSFELLSBÆ
SlMlt 556-3043
HAFNARFIRÐI
SlMli 565-4450
'MR SEM NÝJUSTU MVNDIRNAR FÁST’
Fasteignir á Netinu
^mbl.is
CHRISTIAN CLAVIER
SAMbíóin kynna:
CERARD DEPARDIEU
ktrikur & %tmríkur
GEGN SESARI
ROBERTO BENIGNI
íslenskt tal
Vinsælasta evrópska
mynd allra tíma!