Morgunblaðið - 24.09.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 24.09.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 53 4 Góð .... , nmidbond Fávitarnir / Idioterne ★★% Eins og við mátti búast nýtir sér- vitringurinn Lars Von Trier sér Dogma-formið út í ystu æsar. Djörf og ögrandi hneykslisrannsókn en ekki nógu heUsteypt. Hvað varð eígínlega um Harold Smith? / Whatever Happened to Harold Smith? ★★★ Fortíðardýrkunin er hér alisráð- andi ogíþetta sinn áttundi áratugur- inn á mörkum diskósins og pönksins. Klikkuð og bráðskemmtileg bresk eðaimynd. Hústökuraunir / Scarfies ★★★ Enn einn óvæntiglaðningurinn frá Nýsjálendingum. I þetta sinn pott- þétt spennumynd í anda Shallow Grave. Fylgist með höfundinum Sarkies í framtíðinni. Árans Ámál / Fucking Ámál ★★★V4 Einfaldlega með betri myndum um líf og raunh- unglinga. Állt í senn átakanleg, trúverðug og góð skemmtun. Stúlkurnar tvær vinna kláran leiksigur. Risinn sigraður / Kili the Man ★★% Lúmskt fyndin gamanmynd sem setur Davíð og Golíat-minnið inn í nú- tímaviðskiptaumhveríi. Nokkrir frá- bærir brandarar gefa myndinni gildi. Ég gerði það ekki / C’est pas ma faute ★★% Vönduð og skemmtileg barnamynd sem lýsir ævintýrum óheillakrákunn- ar Martins og leikfélaga hans. RK0281 ★★★ Afar fagmannlega gerð mynd um meintar tilraunir blaðakóngsins Williams Randolphs Hearst til að koma í veg gerð meistaraverksins Citizen Kane. Snaran / Noose ★★% Nokkuð sterkt lítið glæpadrama um átök meðal mskættaðra smá- krimma í Boston. Denis Leary er sterkur. Uppljóstrarinn / The Insider ★★★★ Michael Mann hefur náð ótrúleg- um tökum á sérstæðum stíl sínum og^ skilar sinni bestu mynd til þessa. I réttlátum heimi hefði þessi sópað að sér Óskarsverðlaununum - og öllum hinum líka. Magnólía / Magnolia ★★★★ Mikið og magnað snilldai-verk Phils Thomas Andersons sem rök- s tyðurmeð áhrifaríkum hætti að í líf- inu séu engar tilviljanir. Tom Cruise fer fyrir hópi frábærra leikara. Réttlátur maður / A Reasonable Man ★★★ Aldeilis óvænt og áhugavert rétt- ardrama frá Suður-Afríku og raun löngu tímabært uppgjör við Funny People og Gods Must Be Crazy - börn aðskilnaðarstefnunnar. Þessa verður að leigja. Stúlkan úr borginni / Xiu Xlu: The Sent Down Glrl ★★★ Stúlkan úr borginni er mögnuð harmsaga sem gerist á tímum menn- ingarbyltingarinnar í Kína. Töfrar / Paljas ★★% Lágstemmd og rólyndisleg suður- afrísk kvikmynd sem byggir smám saman upp hjartnæmt fjölskyldu- drama. Danir á Tarantino-slóðum. Fersk og feikikröftug en yfírgengilegar blóðsúthellingar menga útkomuna. Vofan: Leið Samúræjans / Ghost Dog: The Way of the Samurai ★★’A Vígvöllur / War Zone ★★★ Átakanlega opinská lýsing á einu mesta böli samfélagsins. Enn og aft- ur er Ray Winstone magnaður - sem og reyndar allir í myndinni. Aska Angelu / Angela’s Ashes ★★★ Yndislega ljúfsár mynd um eymd- arleg uppvaxtarár Franks McCourt í fátækrahverfí Limerick á írlandi. í Kina borða menn hunda/ I Kina spiser de hunde ★★% Hvað gerist þegar lífsgildi samúr- æjans eru heimfærð upp á harða lífsbaráttuna í skuggahverfum stór- borgarinnar? Jim Jarmusch kannar það ínýjustu mynd sinni. Skattmann / Taxman ★★V4 Gamansöm glæpamynd sem kem- ur verulega á óvart, ekki síst vegna hlýrrar kímnigáfu og góðrar per- sónusköpunar. FOLKI FRETTUM Reuters Gwyneth Paltrow, Jude Law og Matt Damon eru góð í Hæfíleikaríka Ripley. Greenwich-staðartími / Greenwich Mean Time ★★% Forvitnileg mynd um gleði og sorg í lífí nokkurra vina. Góð tónlist kryddar myndina. Efnalaugin / Nettoyage á sec ★★% Bældar hvatir eru megininntak þessa áhugaverða franska drama um fíókinn ástarþríhyming. Herbergi handa Romeo Brass / A Room For Romeo Brass ★★★ Aldeilis fersk og skemrntilcg mynd frá hinum mjög svo athyglisverða Shane Meadows. Ólík öllum öðrum á leigunum í dag. Fíaskó ★★★% Físaskó er sérlega skemmtileg og vel gerð íslensk gamanmynd með hrollköldum undirtóni. Ragnar Bragason á hrós skilið fyrir þessa frumraun sem og aðrir sem að mynd- inni standa. Berið út þá dauðu / Bringing Out the Dead ★★★★ Þessi myrka borgarmynd leik- stjórans Martins Scorsese kallast á áhugaverðan hátt á við meistaraverk hans Taxi Driver frá áttunda áratugnum. Áhrifarík kvikmynd. Amerísk fegurð / American Beauty ★★★’A Hárbeitt, bráðskemmtileg og ljóð- ræn könnun á bandarísku miðstéttar- samfélagi. Kevin Spacey fer þar ákostum. Annars staðar en hér / Anywhere But Here ★★★ Vel leikið drama um samskipti mæðgna sem horfa á lífíð gjörólíkum augum. Blessunarlega laus við væmni, þökk sé leikstjórn Waynes Wang. Karlinn í tunglinu / Manon the Moon ★★★t4 Milos Forman bregður hér upp sériega lifandi og áhugaverðri mynd af grínistanum Andy Kaufman. Jim Carrey túlkar Kaufman af mikilli list. Þrír kóngar /Three Kings ★★★% Aldeilis mögnuð kvikmyndagerð. Á yfírborðinu hörkuhasarmynd en þeg- ar dýpra er kafað kemur fram hár- beittur ádeilubroddur sem stingur. Tarsan ★★★ Disney bregst ekki bogalistin frek- ar en fyrri daginn íþessari fyndnu og skemmtilegu teiknimynd um Tarsan apabróður. Hæfíleikaríki Ripley / The Talented Mr. Ripley ★★★ Fín mynd í fíesta staði. Fagurker- inn Minghella augljóslega við stjórn- völinn og leikur þeirra Matts Damon og sér ílagi Judes Law til fyrirmynd- ar. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Ham&HiAHi ftлwiEsra wflrmtwuuARo HKmsmwcawjHi IÚÍSSANQBO KfUQlA AUClASUMtRSTQHt TW.BTWSmi Á myndbandi 26. september ÆGISSlÐU 123 StUli 551-9282 NÚPALIND 1 KÓP. FURUGRUND 3 KÓP. SlMll 554-1517 LAU6AVEGUR 164 SlMli 552-5333 MOSFELLSBÆ SlMlt 556-3043 HAFNARFIRÐI SlMli 565-4450 'MR SEM NÝJUSTU MVNDIRNAR FÁST’ Fasteignir á Netinu ^mbl.is CHRISTIAN CLAVIER SAMbíóin kynna: CERARD DEPARDIEU ktrikur & %tmríkur GEGN SESARI ROBERTO BENIGNI íslenskt tal Vinsælasta evrópska mynd allra tíma!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.